Keppni hefst á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir frí yfir jól og áramót. Þrír leikir verða á dagskrá í 11. umferð. Umferðinni lýkur annað kvöld. Bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í fyrsta leik ársins...
Serbenska handknattleikskonan Marija Jovanovic leikur ekki fleiri leiki með ÍBV. Hún hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV óskaði hún eftir af persónulegum ástæðum að fá samningi sínum við...
KA/Þór hefur samið við dönsku handknattleikskonuna Ida Hoberg um að leik með liði félagsins út keppnistímabilið í Olísdeild kvenna. Hoberg, sem er 19 ára gömul hægri handar skytta og einnig miðjumaður, kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar...
Elín Klara Þorkelsdóttir og Heimir Óli Heimisson, leikmenn handknattleiksliða Hauka í Olísdeildunum, voru í gær útnefnd íþróttamenn Hauka fyrir árið 2022 á uppskeruhátíð sem haldið var á Ásvöllum. Tíu íþróttamenn af báðum kynjum voru tilefndir í valinu að þessu...
Karen Knútsdóttir, handknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður Fram 2022. Karen stjórnaði leik Framliðsins eins og herforingi þegar Fram varð Íslandsmeistari 2022, eftir úrslitarimmu við Val. Karen, sem var útnefnd besti sóknarleikmaður OLÍS-deildarinnar af Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í verðlaunahófi sambandsins...
Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.
5.sæti:
https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/
4.sæti:
https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/
3.sæti:
https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/
2.sæti:
https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/
1.sæti:
https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/
Mest...
Heldur betur hefur hlaupið á snærið hjá kvennaliði Hauka í Olísdeild kvenna. Fyrir stundu var tilkynnt að sænska/norska handknattleikskonan Sara Odden er væntanleg aftur í herbúðir liðsins á nýju ári. Odden gekk til liðs við þýska 1. deildarliðið BSV...
Nú þegar hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild kvenna fram í janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræðiþætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa.
Þeir sem...
Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik.
Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna...
ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik.
ÍBV bætist...
Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt.
Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...
„Flott frammistaða hjá stelpunum í dag. Ég mjög stoltur af þeim og þeirri baráttu og vinnusemi sem þær lögðu í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals við handbolta.is eftir sigur á Club Balonmano Elche, 21:18, í síðari leik...
Valur féll naumlega úr leik i 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í síðari viðureign sinn við Club Balonmano Elche, 21:18, Pabellon Esperanza Lag í Elche á Alicante í hádeginu í dag. Club Balonmano Elche vann...
Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...
Stjörnunni fataðist flugið í síðasta leik sínum í Olísdeild kvenna á árinu í heimsókn til KA/Þórs í dag og tapaði óvænt með þriggja marka mun, 21:18. Þetta er aðeins annað tap Stjörnunnar í deildinni á leiktíðinni. KA/Þórsliðið var ákveðið...