- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Fjögur lið fóru áfram í átta liða úrslit

Stjarnan, Selfoss, Haukar og HK komust áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Öll unnu þau lið úr Grill 66-deildinni nokkuð örugglega nema HK sem fékk hressilega mótspyrnu frá ÍR allt til leiksloka.Grótta stóð vel...

Leikjavakt – bikarkeppni, 16-liða úrslit

Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki í kvöld.Skógasel: ÍR - HK, kl. 19.15.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30.Hertzhöllin: Grótta- Haukar, kl. 19.30.Kaplakriki: FH - Selfoss, kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu...

Katla María hefur skorað flest mörk

Katla María Magnúsdóttir leikmaður Selfoss er markahæst í Olísdeild kvenna þegar nær því þriðjungur af leikjum deildarkeppninnar er að baki. Katla María gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í sumar á nýjan leik að loknum nokkrum tímabilum með Stjörnunni.Katla...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrstu leikir bikarkeppninnar

Fyrstu leikir bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki á keppnistímabilinu fara fram í kvöld. Fjórir spennandi leikir standa fyrir dyrum í 16-liða úrslitum og í öllum tilfellum mætast lið Olísdeildinni liðum sem leika í Grill 66-deild kvenna. Annað kvöld lýkur 16-liða...

Olísdeild kvenna – úrslit og markaskor

Fjórir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna, heil umferð og sú sjötta, í dag. Valur er áfram efst með 12 stig eftir sex leiki. Stjarnan fylgir í kjölfarið með 10 stig. Fram og ÍBV hafa átta stig hvort lið....

Leikjavakt – Olísdeild kvenna, 6. umferð

Sjötta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Fjórir leikir verða á dagskrá. Þeir hefjast frá klukkan 15 til 18.Leikir dagsins:Kl. 15: KA/Þór - Fram.Kl. 16: HK - Valur.Kl. 16: ÍBV - Selfoss.Kl. 18: Stjarnan - Haukar.Handbolti.is er...
- Auglýsing -

Dagskráin: Keppni hefst eftir þriggja vikna hlé

Eftir þriggja vikna hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna þegar sjötta umferð fer fram með fjórum leikjum. Íslandsmeistarar Fram sækja KA/Þór heim í fyrsta leik dagsins klukkan 15. Eftir það rekur hver leikurinn annan eins og sjá...

ÍBV og Valur leika ekki heima í desember

Bikarmeistarar Vals og ÍBV ætla að bregða sér suður í höf og leika báða leiki sína í 3. umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á útivelli í fyrri hluta desember.ÍBV fer til portúgölsku eyjunnar Madeira og mætir Madeira...

KA/Þór sækir ÍBV heim

Aðeins ein rimma verður á milli liða úr Olísdeild kvenna í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna en dregið var í hádeginu. Olísdeildarlið ÍBV og KA/Þór drógust saman og hlaut ÍBV heimaleikjarétt. Viðureignin verður annað hvort þriðjudaginn 15. nóvember eða daginn...
- Auglýsing -

Textalýsing – Dregið í 16-liða úrslit bikarsins

Dregið verður í 16-liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik klukkan 12.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Molakaffi: Elliði, Hákon, Arnar, Elvar, Grétar, Jóhanna, meistararnir steinlágu, West av Teigum

Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í fimm skotum, varði þrjú skot og stal boltanum einu sinni þegar lið hans, Gummersbach, vann GWD Minden á heimavelli í gærkvöld, 26:22. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvisvar sinnum fyrir Gummersbachliðið sem Guðjón...

Valur áfram á toppnum, HK vann – úrslit leikja dagsins

Valur heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar kvenna og er áfram taplaust eftir fimm umferðir. Valur vann Stjörnuna naumlega, 25:23, í hörkuleik í Origohöllinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í deildinni.Hlé verður nú gert á keppni...
- Auglýsing -

Valur sterkari í Eyjum og fór upp að hlið Stjörnunnar

Valur fór upp að hlið Stjörnunnar í efsta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á ÍBV, 31:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Um lokaleik 4. umferðar var að ræða. Valur hefur átta stig eins og...

Aldrei tekið á móti liði frá Spáni á Íslandi

Valur mætir spænska liðinu Elche frá Alicante í Evrópubikarkeppni EHF í 32 liða úrslitum í byrjun desember.Fimm sinnum í gegnum tíðina hafa íslensk kvennalið leikið gegn liðum frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða, en aldrei hafa leikmenn liðanna frá Spáni...

Dagskráin: Fjórðu umferð lýkur á bleikum leik

Fjórðu umferð Olísdeild kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með hörkuleik. Bikarmeistarar Vals mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og mæta ÍBV. Leikurinn hefst klukkan 18.Liðin eru í öðru til þriðja sæti deildarinnar. ÍBV er með fjögur stig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -