- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Svartfellsk skytta hefur hlaupið á snærið hjá Fram

Íslandsmeisturum Fram hefur borist liðsauki. Svartfellska hægri handar skyttan, Tamara Jovicevic, hefur samið við félagið um að leika með kvennaliði félagsins. Jovicevic er 23 ára gömul og hefur leikið í Frakklandi, Spáni og nú síðast í Tékklandi auk heimalandsins.Í...

ÍBV og KA/Þór halda sig heima en Valur fer út

Kvennalið ÍBV og KA/Þórs leika á heimavelli í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í næsta mánuði. Þriðja íslenska liðið sem tekur þátt í keppninni, bikarmeistarar Vals, ætla hinsvegar að láta slag standa og leika báðar viðreignir sínar í bænum...

Frekari blóðtaka hjá Íslandsmeisturunum

Íslandsmeistarar Fram í handknattleik kvenna hafa orðið frekari blóðtöku. Línukonan efnilega Jónína Hlín Hansdóttir hefur ákveðið að söðla um og halda til náms í dýralækningum í Košice í Slóvakíu í vetur. Sagt er frá þessu á Faceobooksíðu Fram handbolta...
- Auglýsing -

Fyrsti sigur Selfoss í fjögur ár

Selfoss hrósaði sigri í fyrsta leik liðsins í fjögur ár í Olísdeild kvenna í handknattleik, 32:25, gegn HK í Kórnum í Kópavogi í síðasta leik 1. umferðar. Nýliðar Selfoss voru með yfirhöndina frá upphafi til enda þótt sjö marka...

Martha hefur ákveðið að láta gott heita

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir mun vera hætt keppni í handknattleik og skórnir góðu komnir upp á hillu. Svo segir Akureyri.net í dag og víst er að Martha lék ekki með KA/Þór gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í...

ÍBV vann í sveiflukenndum leik

ÍBV vann þegar upp var staðið nauman sigur á KA/Þór í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 28:27, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Um tíma í síðari hálfleik náði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Umferðunum lýkur norðan heiða og sunnan

Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum, öðrum í Vestmannaeyjum og hinum í Kópavogi. Einnig verður í dag leidd til lykta önnur umferð Olísdeildar karla í þegar ÍBV leikur sinn fyrsta leik í deildinni á tímabilinu...

Valur hóf mótið á stórsigri

Valur vann öruggan sigur á Haukum, 37:22, í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Því miður var leikurinn aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Valsliðsins sem hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...

Ásdís Þóra er gjaldgeng með nýliðum Selfoss

Ágústa Þóra Ágústsdóttir hefur verið lánuð til nýliða Selfoss frá Val og verður gjaldgeng með Selfossliðinu á morgun þegar það sækir HK heim í Kórinn í 1. umferð Olísdeildarinnar. Ásdís Þóra hefur síðustu daga æft með Selfossliðinu og líkað...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tvíhöfði á Hlíðarenda – stigalausu liðin mætast í Mosó

Þrír leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld eftir hörkuleiki og óvænt úrslit í viðureignum gærkvöldsins.Áfram verður leikið í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gær með sigri Stjörnunnar á Fram í TM-höllinnni, 26:20.Bikarmeistarar...

Stjarnan byrjaði af krafti

Stjarnan vann Íslandsmeistara Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld, 26:20, eftir að hafa einnig verið með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 13:7.Sigur kemur e.t.v. á óvart í ljósi þess að Fram tók Stjörnuna...

Leikjavakt: Fjórar viðureignir í tveimur deildum

Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld.Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram kl. 18.Olísdeild karla:Skógarsel: ÍR - Haukar, kl. 19.30.Sethöllin: Selfoss - Grótta, kl. 19.30.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl 20.Handbolti.is hyggst fylgjast með á leikjavakt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hulda Dís, Róbert, Ásgeir Snær, Aðalsteinn, Schmid

Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...

Skrifaði undir tveggja ára samning á Selfossi

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Þetta kemur fram í tilkynningu.Þrátt fyrir ungan aldur er Elínborg Katla að hefja sinn fjórða vetur í meistaraflokki. Á þeim tíma hefur hún unnið...

Spá handbolta.is í Olísdeild kvenna og helstu breytingar

Keppni hefst annað kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og Fram í TM-höllinni í Garðabæ. Einn leikur verður á föstudag og tveir á laugardaginn þegar 1. umferð lýkur.Leikir 1. umferðar Olísdeildar kvenna Fimmtudagur 15. september: TM-höllin: Stjarnan -...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -