Óvissa ríkir hvort handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Í samtölum við mbl.is og vísir.is gefur hún í skyn að hún taki ekki upp þráðinn með liðinu eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í annað sinn á...
Landsliðskonan Lovísa Thompson hefur leikið sinn síðasta leik með Val, alltént í fyrirsjáanlegri framtíð. Hún staðfesti brottför sína frá félaginu í samtali við Vísir eftir að Valur tapaði fyrir Fram í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Ekki...
Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik sem lauk í gærkvöld með að Karen og samherjar hennar voru krýndir Íslandsmeistarar.Valið á Karen kom engum þeirra sem fylgdist með úrslitakeppninni í opna skjöldu. Hún...
„Það er svo sætt að hafa komið til baka eftir meiðslin og unnið, halelúja hvað ég er ánægð,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Fram og besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu í samtali við handbolta.is eftir að Hafdís og félagar...
„Ég er í keppni við Finn Frey um hvor okkar verður oftar Íslandsmeistari. Ég er með einum titili meira auk þess sem ég á mikið fleiri deildarmeistaratitla en hann,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram hress og kátur eftir að...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var skiljanlega vonsvikinn eftir að ljóst varð að Fram væri Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2022 og að hans lið yrði að gera sér annað sætið að góðu eftir naumt tap, 23:22, í fjórðu viðureign...
Fram varð Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 23. sinn í kvöld eftir að hafa lagt Val í þriðja sinn í úrslitaleik, 23:22, í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Fjögur ár eru liðin síðan Fram vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki og sigurgleðin...
Í kvöld geta úrslitin ráðist á Íslandsmóti kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, þegar Valur og Fram mætast í fjórða sinn í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í Origohöllinni á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 19.30. Leikið verður til þrautar vegna þess að jafntefli...
„Við vorum að elta nánast allan leikinn. Okkur tókst að komast yfir, 5:3, en eftir það var Fram með yfirhöndina. Okkur tókst ekki að loka nógu vel í vörninni og fengum líka mörg hraðaupphlaup á okkur. Auk þess þá...
„Við ætluðum okkur að halda heimaleikjaréttinum og vinna hér í kvöld. Það tókst og vonandi er þetta síðasti leikur okkar í Safamýri,“ sagði Kristrún Steinþórsdóttir leikmaður Fram eftir að liðið vann Val með þriggja marka mun, 25:22, í þriðju...
Fram komst yfir á ný í rimmu sinni við Val eftir sigur í þriðja háspennuleik liðanna í Framhúsinu í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fram hefur þar með tvo vinninga en Valur...
Ekkert er slakað á úrslitakeppninni í handknattleik þessa daga. Frekar herða liðin sem eftir eru róðurinn en hitt. Eftir háspennu í Origohöllinni í gærkvöldi í þriðju viðureign Vals og ÍBV í úrslitum Olísdeildar karla færist vettvangur úrslitakeppninnar yfir í...
„Ég fór kannski aðeins fram úr mér. Það gerast þegar maður gleymir sér aðeins í gleðinni,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV þegar handbolti.is heyrði henni í morgun eftir að babb kom í bátinn hjá henni við endurhæfingu....
„Við áttum góða kafla í báðum hálfleikum en meira var það ekki að mínu mati,“ sagði Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, vonsvikin eftir tap fyrir Val, 27:26, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Staðan...
„Það var mjög sætt að vinna og jafna metin,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á Fram, 27:26, í annarri viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Thea...