Handknattleikskonurnar Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna til tveggja ára, fram til loka keppnistímabilsins 2024. Þær stöllur gengu til liðs við Stjörnuna sumarið 2020 eftir að hafa leikið um árabil utan landsteina...
Íslandsmeistarar KA/Þórs hleyptu enn meiri spennu í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. KA/Þór vann öruggan sigur á ÍBV, 34:24, og er aðeins tveimur stigum á eftir Fram og einu frá Val þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍBV...
Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi hafa verið valdar í A-landsliðið sem tekur þátt í tveimur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins 20. og 23. apríl. Færeyingar mæta landsliðum Rúmena og Dana. Fyrri viðureignin verður í...
Harpa María Friðgeirsdóttir handknattleikskonan efnilega hjá Fram er fleira til lista lagt en leika handknattleik. Hún varð í þriðja sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands á Dalvík á sunnudaginn og í öðru sæti í samhliða svigi.Á Fracebooksíðu handknattleiksdeildar...
„Ég á nokkuð í land ennþá. Ég má til dæmis ekki ennþá fara í kontakt. En ég er með í öllu öðru og það hefur gengið vel í endurhæfingunni,“ sagði handknattleikskonan hjá ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, við handbolta.is í...
Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fram frá og með næsta tímabili. Hún mun starfa við hlið Stefáns Arnarsonar aðalþjálfara sem þjálfað hefur Framliðið um árabil. Þetta verður í fyrsta sinn sem Rakel Dögg vinnur...
Valur er aðeins einu stigi á eftir Fram sem er efst í Olísdeild kvenna eftir 19. umferð deildarinnar í dag. Valur vann Stjörnuna, 28:22, í TM-höllinni í Garðabæ og er með 26 stig. Eins og kom fram fyrr í...
Íslandsmeistarar KA/Þórs fögnuðu sigri í Safamýri í dag þegar liðið lagði þar Fram með þriggja marka mun í 18. umferð Olísdeildar kvenna, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 13:11.KA/Þór situr áfram í þriðja sæti deildarinnar...
Klukkan 16 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals í TM-höllinni og á Ásvöllum eigast við Haukar og Afturelding.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...
Klukkan 14 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fram tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þór í Framhúsinu og í Kórnum eigast við HK og ÍBV.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...
Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...
Handknattleikskonan efnilega, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.Erna Guðlaug hefur verður burðarás í ungmennaliði síðustu ár en hefur verið í vaxandi hlutverki í Olísdeildarliði Fram á yfirstandandi keppnistímabili og tekið þátt í...
HK gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12. HK-liðið mætti ákveðið til leiks eftir slakan leik gegn...
Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka fer ekki í leikbann en hún var útilokuð eftir að 20 mínútur voru liðnar af leik KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna á sunnudaginn. Aganefnd HSÍ úrskurðaði í máli Bertu Rutar í gær og...
KA/Þór treysti stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með átta marka sigri á Haukum, 34:26, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. Íslandsmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þar með munar fjórum stigum á KA/Þór...