Valur tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, í fyrsta leik liðanna í Origohöllinni í kvöld. KA/Þór var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13, eftir að hafa verið...
Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í kvöld. Leikmenn Vals og Íslandsmeistara KA/Þórs ríða á vaðið í Origohöllinni klukkan 18, liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fyrir ári síðar. KA/Þórs-liðið fékk Íslandsbikarinn afhentan í Origohöllinni eftir fjórðu viðureign...
Landsliðskonan og leikmaður KA/Þórs, Rakel Sara Elvarsdóttir, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Volda handball en félagið segir frá þessu í dag. Gengur hún til liðs við félagið í sumar að loknu keppnistímabilinu hér heima.Rakel Sara...
Fyrsta umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram á föstudaginn í Origohöll Valsara og í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 18 og 19.40.Leikjadagskrá undanúrslita Olísdeildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitum. Hér fyrir neðan eru leikdagar...
ÍBV komst í kvöld í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna með fjögurra marka sigri á Stjörnunni í oddaleik í Vestmannaeyjum, 30:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum og skrefinu á eftir allan fyrri hálfleikinn. ÍBV verður þar með...
Úrslitastund rennur upp í rimmu ÍBV og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðin mætast í oddaleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort á útivelli. Í leikslok...
Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún hefur verið ein burðarása í sterku liði Fram síðustu árin eftir að hafa skilað sér heim aftur fyrir fimm árum að lokinni átta ára...
„Sigurmarkið var eins mikil óheppni af okkar hálfu og mögulegt er,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir að lið hans tapaði, 24:23, í fyrir Íslandsmeisturum KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Aldís Ásta...
„Þetta var bara alveg svakalegt. Ég bjóst ekki við því að skora. Ég hugsaði bara um að kasta ekki í höfuðið á Haukunum. Ég lét bara vaða,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir að...
Aldís Ásta Heimisdóttir sá til þess að KA/Þór sendi Hauka í sumarfrí í dag þegar hún tryggði liðinu sigur, 24:23, með þrumuskoti beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var úti. Hún kastaði boltanum á milli handa varnarmanna Hauka sem...
„Við ætlum að selja okkur dýrt eftir tapið fyrir tveimur dögum þegar Stjörnuliðið lék frábærlega í Eyjum. Við fórum vel yfir okkar mál fyrir viðureignina í dag og tókst svo sannarlega að snúa við blaðinu,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir...
„Upphafskaflinn í dag var ekkert ósvipaður og var í leiknum í Eyjum á fimmtudaginn. Það var jafnt fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það fóru þær fram úr okkur meðan við komumst yfir í leiknum í Vestmannaeyjum. Svo var síðari hálfleikur...
ÍBV tryggði sér oddaleik á heimavelli á þriðjudaginn með afar öruggum sigri á Stjörnunni, 33:24, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Hvort lið hefur þar með einn vinning og úrslit leiksins...
Áfram heldur úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina í Garðabæ klukkan 16. Stjarnan vann öruggan sex marka sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 28:22, og endurtaki hún leikinn á heimavelli...
ÍR marði FH, 28:27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í kvöld en leikið var í Austurbergi. FH átti þess kost að jafna metin undir lokin en tókst óhönduglega til með síðustu...