Olís kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagnum slegið á frest

Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....

Larsen kemur ekki aftur til KA/Þórs

Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í handknattleik kvenna segir að danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen leiki ekki fleiri leiki fyrir KA/Þór. Larsen er unnusta færeyska línumannsins Pæturs Mikkjalsson sem yfirgaf KA í síðasta mánuði."Hún ...

Hefur kvatt Hauka og er flutt til Nykøbing

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur kvatt Hauka í Hafnarfirði og skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster Håndboldklub - NFH. Frá þessu var greint á blaðamannafundi félagsins fyrir stundu. Petersen samdi við félagið fram á mitt ár...
- Auglýsing -

Reykjavíkurslagnum frestað öðru sinni

Ekkert verður úr því að Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætist í Olísdeild kvenna í Orighöllinni annað kvöld eins til stóð. Mótanefnd HSÍ hefur frestað leiknum vegna smita kórónuveiru. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem viðureign liðanna...

Þriðji sigur Hauka á HK

Haukar unnu HK í þriðja sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik á leiktíðinni í kvöld er liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Að þessu sinni munaði átta mörkum á liðunum þegar upp var staðið, 28:20. Níu mörkum munaði að...

Valur komst á ný inn á sporið

Eftir fjóra tapleiki í röð í Olísdeild kvenna komst Valur inn á sigurbraut á nýjan leik í dag með sigri á Aftureldingu, 37:21, á Varmá í Mosfellsbæ. Valur hafði átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur situr áfram...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fernar vígstöðvar í þremur deildum

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast áfram eftir því sem tök eru á vegna kórónuveirunnar. Til stóð að sjö leikir yrðu á dagskrá í dag en þremur hefur verið frestað, tveimur um óákveðinn tíma, en þeim þriðja, viðureign Fram...

Tveir leikir á morgun í stað fjögurra

Ekkert verður af því að heil umferð fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik á morgun eins og til stóð. Þegar hefur einni viðureign verið frestað, leik Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs og ÍBV. Smit er komið upp í herbúðum...

Molakaffi: Toft, Rut, Skogrand, Morval, Sercien-Ugolin, Horvat

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar.  Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
- Auglýsing -

Tvær taka tvö ár til viðbótar í Vestmannaeyjum

Pólsku handknattleikskonurnar Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Báðar eru þær langt komnar með sitt þriðja tímabil með ÍBV eftir að hafa komið til félagsins frá heimalandinu.Wawrzynkowska er ein af bestu...

Haukar á ný í fjórða sæti eftir markasúpu í Mosfellsbæ

Haukar voru ekki lengi að ná til baka fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik sem ÍBV hafði tyllt sér í fyrr í kvöld með sigri á Val í Vestmannaeyjum. Haukar komust á ný stigi upp fyrir ÍBV með tíu...

Sigurganga ÍBV heldur áfram meðan Valur tapar og tapar

ÍBV vann fimmta leikinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með átta marka mun, 30:22, í Vestmannaeyjum. Þar með er Eyjaliðið komið upp í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig og virðist til alls...
- Auglýsing -

Sunna bætir við þremur árum í Eyjum

Landsliðskonan í handknattleik, Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Sunna hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 verður í herbúðum félagsins fram á vorið 2025 samkvæmt nýja samningnum. Sunna hefur verið fyrirliði ÍBV og...

Stefán og Fram halda sínu striki

Hinn sigursæli handknattleiksþjálfari Stefán Arnarson hefur framlengt samning sinn um þjálfun kvennaliðs Fram út keppnistímabilið á næsta ári, 2023. Átta ár eru liðin síðan Stefán tók við þjálfun Framliðsins og hefur það verið afar sigursælt á þeim árum.Fram...

Dagskráin: Tveir leikir í kvöld og áhorfendur eru velkomnir

Tveir leikir eru á dagskrá í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum var frestað fyrr á keppnistímabilinu vegna kórónuveirunnar sem hefur gert mörgum gramt í geði um langt skeið.Valur sækir ÍBV heim til Eyja klukkan 18 og hálfri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -