Olís kvenna

- Auglýsing -

Fleiri undirskriftir hjá Val

Ekkert lát er á fregnum úr herbúðum kvennaliðs Vals um endurnýjun samninga. Fregnirnar eru að verða daglegt brauð. Ljóst er að Valsmenn leggja áherslu á að halda sínum unga og efnilega hópi saman. Í dag tilkynnti Valur að Ída...

Valgerður Ýr tekur ekki upp þráðinn með HK í bili

Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...

Handboltinn okkar: Andri Snær og Siggi Braga

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...

Penninn áfram á lofti á Hlíðarenda – myndskeið

Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins. Í gær skrifuðu Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir undir framlengingu á samningum og í dag...

Elín og Þórey semja til 2024 – myndskeið

Handknattleikskonurnar Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir hafa skrifað undir nýja samninga við Val sem gilda út tímabilið 2024, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Vals ásamt myndskeiði sem hér fylgir með. Elín Rósa er...

Cots aftur kölluð inn í landsliðið

Britney Cots, handknattleikskona hjá FH, hefur öðru sinni á stuttum tíma verið kölluð inn í landslið Senegal. Landsliðið kemur saman til æfinga í Frakklandi fyrir miðjan desember og tekur þar m.a. þátt í fjögurra liða móti. Æfingarnar og leikirnir...

Handboltinn okkar: Stjarnan, HK og Þórir Hergeirsson

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sendu frá sér nýjan þátt í gærkvöld. Í þættinum fengu þeir fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn til sín. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór...

Ráðuneytið gengur til liðs við Breytum leiknum

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ: HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ. HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...

Handboltinn okkar: Valsarar og Framarar áttu sviðið

Strákarnir í Handboltinn okkar láta ekki deigan síga. Í kvöld fór glænýr þáttur í loftið þar sem þeir félagar héldu áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram...

Handboltinn okkar: Olísdeild kvenna í öndvegi

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sitja ekki auðum höndum þrátt fyrir æfinga,- og keppnisbann í handboltanum. Þeir félagar ætla að helga nóvembermánuði Olísdeild kvenna þar sem þeir ætla að fá tvo fulltrúa frá hverju liðið til sín í spjall....
- Auglýsing -
- Auglýsing -