Olís kvenna

- Auglýsing -

Hafdís sá til þess að Fram vann bæði stigin

Stórleikur Hafdísar Renötudóttur í marki Fram var það sem skildi Fram og Stjörnuna að þegar upp var staðið frá viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, lokatölur, 24:22. Fram var fimm mörkum yfir...

Fram – Stjarnan, staðan

Fram og Stjarnan mætast í 1. umferð Olísdeildar kvenna í Framhúsinu á klukkan 13.30. Fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Fyrstu umferð lýkur í tveimur deildum

Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill66-deildar kvenna lýkur í dag.Olísdeild kvenna:Framhús: Fram - Stjarnan, kl. 13.30 - sýndur á Stöð2sport.Grill66-deild kvenna:TM-höllin: Stjarnan U - ÍBV U, kl. 16.Kórinn: HK U - Selfoss, kl. 16.30.Origohöllin: Valur U - ÍR, kl....
- Auglýsing -

Einstefna í síðari hálfleik hjá Haukum – öruggt hjá Val á Varmá

Með góðum leik í síðari hálfleik gegn HK tryggðu Haukar sér öruggan sigur, 21:15, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. HK var marki yfir í hálfleik, 9:8.Fyrri hálfleikur var illa leikinn af...

Meistararnir tryggðu sér stigin á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs hófu titilvörnina í Olísdeild kvenna í dag með naumum sigri á ÍBV, 26:24, í KA-heimilinu í hnífjöfnum og skemmtilegum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 11:11.Segja má að leikurinn hafi verið nánast hnífjafn frá upphafi....

Haukar – HK, staðan

Haukar og HK mætast í 1. umferð Olísdeildar kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Dagskráin: Titilvörnin hefst á Akureyri, tvíhöfði og Evrópuleikur

Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...

Sjónarmunur á Fram á Val – Selfoss fer upp

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...

„Ef einhver getur tekist á við þetta þá er það ég“

Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV, er með slitið krossband í hægra hné. Hún staðfestir það í samtali við Vísir í dag en grunur vaknaði strax á föstudaginn þegar hún meiddist í viðureign Gróttu og ÍBV...
- Auglýsing -

Spá – Olísdeild kvenna: Fram endurheimtir titilinn

Fram endurheimtir deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna gangi spá handbolta.is eftir en að henni stóð valinkunnur hópur fólks. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan. Samkvæmt henni hafna deildarmeistarar síðasta tímabils og Íslandsmeistarar, KA/Þór, í þriðja sæti. Valur verður það lið...

Dagskráin: Átta lið berjast um fjögur sæti

Í kvöld er röðin komin að leikjum átta liða úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna. Fjórar viðureignir þar sem skorið verður úr um hvaða lið mætast í undanúrslitum keppninnnar miðvikudaginn 29. september í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Með leikjunum...

Bíður eftir að komast í aðgerð á úlnlið

Eins og þeir sem fylgdust með viðureign Gróttu og ÍBV í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna á föstudaginn tóku e.t.v. eftir þá kom Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir ekkert við sögu. Samkvæmt heimildum handbolta.is getur orðið bið á að...
- Auglýsing -

KA/Þór sótti síðasta lausa sætið í átta liða úrslitum

Fjölnir/Fylkir mætti Íslandsmeisturum KA/Þórs í síðasta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Dalhúsum kl. 15 í dag.KA/Þór vann örugglega með tíu marka mun, 36:26, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 21:10.Munurinn...

Dagskráin: Meistararnir mæta í Dalhús

Einn leikur er á dagskrá í handknattleiknum hér heima í dag en með honum lýkur 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik. Íslandsmeistarar KA/Þórs sækja heim Fjölni/Fylki í Dalhús í Grafarvogi. Flautað verður til leiks klukkan 15.Sigurliðið mætir Stjörnunni...

Handboltinn okkar: Spáð í kvennadeildirnar – reknir og ráðnir hjá Herði

5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvennaHlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.Í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -