Olís kvenna

- Auglýsing -

Kemur til greina að fækka umferðum um þriðjung

Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari liðs Stjörnunnar í Olísdeild kvenna segir að vel hafi gengið að halda úti æfingum og leikmönnum við efnið á undanförunum vikum. Ekki sé þó laust við að óþreyju sé farið að gæta. Reynt sé að...

Þriðji línumaðurinn úr leik

Kvennalið Vals stendur um þessar mundir uppi án línumanns eftir að tilkynnt var að Hildur Björnsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu hvenær sem keppni hefst á nýjan leik. Hildur er barnshafandi, eftir því sem segir í tilkynningu...

Sennilega verður að klippa aftan af mótinu

Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, segir það hafa verið gott að geta æft áfram eftir að keppni var hætt í Olísdeild kvenna fyrir mánuði en samt hafi verið sérstakt að æfa vikum saman án þess að sjá fram á...

Hætta við þátttöku í Evrópubikarnum

Ekkert verður af því að KA/Þór taki þátt í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Ákveðið hefur verið að draga liðið úr keppni, samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is fékk nú í morgunsárið. Ástæða þessarar ákvörðunar er fyrst og fremst útbreiðsla kórónuveirunnar sem fer...

Pattstaða í Evrópuleikjum

„Það er lítið að frétta af Salerno leikjunum. Boltinn er ennþá hjá ítalska liðinu og spurning hvort það sé til í að koma hingað til Íslands til að spila báða leikina,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs, spurður...

Molakaffi: Frestað hjá andstæðingum KA/Þórs, Ísraelsmenn í vanda

Til stendur að KA/Þór mæti ítalska liðinu Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik um og eftir miðjan nóvember. Lið Jomi Salerno átti að leika við Erice á Sikiley á laugardaginn. Leiknum var hinsvegar frestað rétt í þann...

HK mun æfa í tveimur hópum

„Við fögnum því fyrst og fremst að mega koma saman til æfinga en hvernig fyrsta æfingin verður er ég ekki alveg viss um ennþá en við munum hittast síðar í dag,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, þegar...

Tilbúin að leika á milli jóla og nýárs

Ekkert hefur verið leikið í Olísdeild kvenna frá 26. september er gert var tíu daga hlé vegna fyrirhugaðra æfinga kvennalandsliðsins. Ekkert varð af æfingabúðum landsliðsins svo þjálfarar félaganna héldu sínu strik og bjuggu sig undir að hefja leik á...

Ekki áhugi fyrir Ítalíuför

„Við höfum engan áhuga á að fara út. Annaðhvort fara leikirnir fram heima eða að við drögum liðið úr keppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þór spurður um væntanlega leiki liðsins í Evrópubikarkeppninni. Eins og fram kom á...

Sigríður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -