Olís kvenna

- Auglýsing -

„HK-liðið keyrði yfir okkur“

„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...

Fyrsti sigur HK er í höfn

HK krækti í sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann ÍBV á afar sannfærandi hátt, 27:21, í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar í Kórnum. HK liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9, og...

Nýliðarnir stóðu í Stjörnunni

Nýliðar Aftureldingar í Olísdeild kvenna stóðu í Stjörnunni í kvöld í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar á Varmá í Mosfellsbæ. Eftir hressilega mótspyrnu Aftureldingar þá tókst Stjörnunni að öngla í bæði stigin með naumum sigri, 18:17, eftir að...
- Auglýsing -

Fram notaði tækifærið og tyllti sér á toppinn

Fram komst upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna þegar liðið lagði HK með níu marka mun í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar í Framhúsinu í dag, 30:21. Aðeins munaði einu marki á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Framarar skelltu í...

Dagskráin: Olísdeildirnar og fimm Evrópuleikir

Eins og endranær á þessum árstíma verður mikið um að vera í handknattleik þessa helgina. Í dag verður leikið í Olísdeildum kvenna og karla auk þess sem karlalið FH og Selfoss leika á heimavelli í Evrópubikarkeppninni.Til viðbótar verða...

Vitanlega ætlum við okkur sigur

„Þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs sem leika í dag fyrra sinni við KHF Istogu í annarri umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik.Báðir leikirnir fara fram í Istogu í Kósovó. Flautað...
- Auglýsing -

Meistararnir halda á vit ævintýranna

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...

Stefnir í liðsauka hjá HK

Olísdeildarliði HK í handknattleik kvenna gæti borist góður liðsauki á næstunni en samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Guðrún Erla Bjarnadóttir hug á að ganga til liðs við Kópavogsliðið.Guðrún Erla kom til Fram sumarið 2020. Hún var í leikmannahópi Fram í...

Dagskráin: Sæti í úrslitaleik er í boði

Í kvöld er komið að undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik. Fjögur öflug lið reyna mér sér í tveimur leikjum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Sigurlið kvöldsins mætast í úrslitaleik um bikarmeistaratitilinn 2021 á laugardaginn sem hefst klukkan 13.30 á...
- Auglýsing -

Komumst ekki upp með mörg mistök

„Leikurinn við Hauka í deildinni um síðustu helgi sýndi að það vantar meiri stöðugleika hjá okkur. Honum verðum við meðal annars að ná fram gegn Val í undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikarnum til þess að vinna,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona...

Eltingaleikur eða hnífjöfn viðureign

„Annað hvort eru leikir Vals og Fram jafnir eða þá að við lendum í eltingaleik við Framliðið. Þannig finnst mér leikir okkar og Fram hafa verið síðustu ár,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona og leikmaður Vals, þegar handbolti.is hitti hana...

Molakaffi: Ellen, Hekla, Mrkva, Johannesson, flakk á Ostroushko

Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir dæmdu í fyrsta sinn viðureign í Olísdeild kvenna á sunnudaginn þegar þeim fórst vel úr hendi að halda uppi röð og reglu í viðureign HK og Stjörnunnar í annarri umferð. Ellen og Hekla...
- Auglýsing -

Olsson fékk höfuðhögg – gæti misst af undanúrslitaleiknum

Óvissa ríkir um þátttöku sænsku handknattleikskonunnar, Emmu Olsson hjá Fram, í undanúrslitaleik Fram og Vals í Coca Cola-bikarnum á næsta fimmtudag. Olsson fékk bylmingsskot í höfuðið eftir um stundarfjórðung í viðureign Hauka og Fram í annarri umferð Olísdeildarinnar í...

Olísdeild kvenna – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á föstudag, laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:ÍBV - Afturelding 35:20 (21:11). Mörk ÍBV: Harpa Valey Gylfadóttir 11, Lina Cardell 10, Elísa Elíasdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 3, Marija...

Gaman að leika gegn framliggjandi vörn

„Það er alltaf hættulegt að mæta HK ef maður er ekki á fullu. Þá getur illa farið. Leikmenn liðsins eru baráttuglaðir og heimavöllurinn er erfiður. Þar af leiðandi er ekkert gefið gegn þeim. Við héldum einbeitingu til loka og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -