Hafdís Renötudóttir markvörður Fram lék í gær sinn fyrsta kappleik síðan í byrjun mars á síðasta ári þegar hún stóð í marki Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppninnar í Laugardalshöll. Þá eins og nú var andstæðingurinn KA/Þór og í gær...
Fram vann í dag meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna með því að leggja Íslands, og deildarmeistara KA/Þórs í KA-heimilinu í dag, 28:21. KA/Þór vann meistarakeppnina fyrir ári, þá eftir leik við Fram. Hvort sigurinn í dag sé til merkis...
Nær fullvíst er að báðar viðureignir Íslandsmeistara KA/Þórs við KHF Istogu frá Kósovó í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar fari fram ytra. Akureyri.net hefur í dag eftir Erlingi Kristjánssyni, formanni kvennaráðs KA/Þórs, að það komi betur úr fjárhagslega að leika báða...
„Ég verð að horfa á síðari hálfleikinn aftur til þess að leita að almennilegum skýringum á því sem miður fór. Það má segja að það hafi verið sama hvað við reyndum, ekkert gekk upp,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari...
„Þessi leikur skipti okkur mjög miklu máli eins og þú sást. Við mættum mjög vel stemmdar og fögnuðum þessum sigri mjög vel enda berum við virðingu fyrir öllum titlum sem eru í boði. Okkur langar alltaf að vinna,“ sagði...
Fram vann Íslandsmeistara KA/Þór örugglega, 28:21, meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í KA-heimilinu í dag og náði þar með að svara fyrir tap í meistarakeppninni fyrir ári síðan þegar KA/Þór vann sinn fyrsta stóra bikar. Staðan var jöfn, 11:11,...
Íslandsmeistarar KA/Þórs og Fram mættust í Meistarakeppni HSÍ kvennaflokki í KA-heimilinu klukkan 14.15. Handbolti.is var í KA-heimilinu og fylgdist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu sem sjá má hér fyrir neðan.Fram vann leikinn, 28:21, eftir að jafnt var að...
Íslands,- og deildarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna taka á móti Fram í dag í meistarakeppni HSÍ í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 14.15. Áhorfendur eru velkomnir á leikinn sem einnig verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Handbolti.is...
Markvörðurinn Tinna Húnbjörg Einarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2023. Tinna var hætti í handbolta en skipti um skoðun og gekk til liðs við Stjörnuna á miðju síðasta tímabili. Hún á yfir 100 leiki í meistaraflokki...
Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik og hefur æft af krafti með Val upp á síðkastið. Morgan lék síðast með Val keppnistímabilið 2018/2019 og varð Íslandsmeistari. Hún hefur ákveðið að hella sér í slaginn...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í kvöld með sigri HK-liðsins eins og getið er um í annarri frétt á handbolta.is.Jóhanna Margrét sem einnig átti sæti í U19 ára...
HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...
Ragnarsmót kvenna í handknattleik á Selfossi verður leitt til lykta í kvöld þegar tveir síðustu leikirnir fara fram í Iðu á Selfossi. Lið Gróttu sækir Selfossliðið heima og verður flautað til leiks klukkan 18. Takist Selfossliðinu að vinna leikinn...
HK hefur unnið báða leiki sína á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi. Í kvöld vann Kópavogsliðið sannfærandi sigur á ungu og efnilegu liði Selfoss, 34:19, í fyrri viðureign kvöldsins. Í síðari leiknum sem á dagskrá var...
Áfram verður haldið á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi í kvöld. Leikir annarrar umferðar fara þá fram.Kl. 18.30 Selfoss - HK.Kl. 20.15 Grótta - Afturelding.Úrslit fyrstu umferðar á mánudaginn:Selfoss - Afturelding 26:25.HK - Grótta 28:20.Hér er...