Handknattleikskonan unga, Berglindi Gunnarsdóttur, hefur verið lánuð frá Val til ÍR. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍR. Berglind er örvhent skytta sem getur leikið jafnt í skyttustöðunni hægra megin og leikið í hægra horni. Hún lék á...
Grótta vann Víking í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8.
Ekkert varð af Suðurlandsslag
Til stóð að Selfoss og ÍBV riðu á vaðið...
„Því miður þá varð niðurstaðan sú sem maður óttaðist, krossband er slitið hjá Mariam. Þar af leiðandi stendur hún frammi fyrir aðgerð og fjarveru frá handboltanum í eitt ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is...
Eftir vel heppnað Ragnarsmót í handknattleik kvenna í síðustu viku þá hefst Ragnarsmótið í karlaflokki í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Sex lið eru skráð til leiks en fjögur þeirra verða í eldlínunni í kvöld. Þátttökulið eru Grótta, ÍBV,...
Stjarnan lagði Gróttu nokkuð örugglega í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir jafnan fyrri hálfleik, 16:14.
Stjarnan og Afturelding leika þar með til úrslita...
Afturelding lagði Val í æfingaleik í handknattleik karla í Orgiohöllinni í hádeginu í 34:32, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik 17:14. Nokkuð vantaði af leikmönnum í bæði lið en það jákvæða var að Róbert...
Einn leikur fer fram á UMSK-móti karla í handknattleik í dag. Grótta og Stjarnan mætast í annarri umferð mótsins í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi klukkan 14.
Grótta tapaði naumlega fyrir Aftureldingu á þriðjudagskvöldið, 30:29. Stjarnan lagði HK í fyrstu umferð...
Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari kvennaliðs KA/Þórs sem leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þetta er staðfest á heimasíðu KA í dag en bæði Akureyri.net og handbolti.is höfðu sagt frá væntanlegri ráðningu Örnu Valgerðar í sumar.
Egil Ármann...
Perla Ruth Albertsdóttir, sem gekk á ný til liðs við handknattleikslið Selfoss í sumar eftir dvöl hjá Fram, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna sem lauk á Selfoss í gær. Íslandsmeistarar Vals unnu mótið, lögðu alla andstæðinga...
Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...
Valur vann sinn þriðja leik á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og stóð þar uppi sem sigurvegari á mótinu. Íslandsmeistararnir unnu Aftureldingu að þessu sinni með níu marka mun þrátt fyrir að vera langt...
Örvhenta skyttan úr Vestmannaeyjum, Daníel Örn Griffin, hefur ákveðið að leika með Víkingi á næstu leiktíð sem hefst eftir um þrjár vikur. Hans fráfarandi félag, Grótta, segir frá vistaskiptunum í tilkynningu síðdegis.
„Handknattleiksdeild Gróttu og Handknattleiksdeild Víkings hafa komist að...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné...
Ragnarsmót kvenna í handknattleik verður til lykta leitt í kvöld með tveimur síðustu leikjunum sem fram fara í Sethöllinni á Selfossi. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 og sú síðari tveimur stundum síðar. Íslandsmeistarar Vals hafa unnið tvo fyrstu leiki...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma síðari viðureign Hannover-Burgdorf og sænska liðsins Ystads IF HF í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Hannover í Þýskalandi sunnudaginn 3. september.
Svavar og Sigurður dæmdu nokkra leiki...