Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Stjörnunni í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni í kvöld, 44:21, og hefur þar með tvo vinninga eftir tvo leikdaga af þremur. Yfirburðir Valsliðsins voru afar miklir frá upphafi til enda. Þrettán...
Eyjamaðurinn Daníel Örn Griffin er að ganga til liðs við nýliða Víkings í Olísdeild karla, aðeins þremur vikum áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Frá þessu segir Arnar Daði Arnarsson fyrrverandi þjálfari Gróttu og nú ritstjóri...
„Vissulega verður það vinna að koma saman liðinu eftir miklar breytingar en ég vissi þegar ég fékk leikmennina til Gróttu að þar væru á ferðinni mjög viljugir piltar sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar,“ sagði Róbert Gunnarsson...
Einar Örn Sindrason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og þar með klár í slaginn í Olísdeildinni á næstu leiktíð.
„Einar Örn, sem hefur leikið allan sinn feril í FH treyjunni, hefur fengið aukna ábyrgð í...
„Okkur gengur nokkuð vel við undirbúninginn. Við erum að koma nýjum mönnum inn í leikinn og slípa okkur saman,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik í samtali við handbolta.is.Afturelding varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili, hafnaði í 5....
Önnur umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna fer fram í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurliðin úr fyrstu umferð, sem leikin var á mánudaginn, mæta tapliðunum tveimur. Valur lagði Selfoss í fyrstu umferð, 32:23, og Afturelding hafði betur í viðureign...
Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...
Nýliðar Olísdeildar kvenna, Afturelding, hafa krækt í línukonuna Stefaníu Ósk Engilbertsdóttur, frá hinum nýliðum deildarinnar ÍR. Stefanía Ósk hefur leikið með Aftureldingu í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Gróttu í UMSK-mótinu og á móti Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi...
Áfram verður haldið keppni á UMSK-móti karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mæta Gróttumenn til leiks á heimavelli sínum og taka móti Aftureldingu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Um er ræða fyrsta leik...
Valur og Afturelding hrósuðu sigrum í fyrstu leikjum Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar mótið hófst 35. árið í röð. Valur lagði Selfoss með níu marka mun, 32:23, en Afturelding lagði Stjörnuna, 29:26, í...
Ragnarsmótið í handknattleik kvenna hefst í Sethöllinni á Selfoss í kvöld með tveimur leikjum en fjögur lið eru skráð til leiks, Afturelding, Selfoss, Stjarnan og Íslandsmeistarar Vals. Flautað verður til leiks klukkan 18 í kvöld. Önnur umferð mótsins fer...
Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.
Eftir að hafa...
FH vann Val í æfingaleik í Kaplakrika á föstudaginn, 30:22. Aron Pálmarsson lék með og var afar öflugur sem undirstrikar enn einu sinni hversu mikill hvalreki heimkoma Arons verður, bæði fyrir FH og Olísdeildina.
Nokkuð vantaði þó upp á...
Bikarmeistarar Aftureldingar í handknattleik karla hafa fengið Jakob Aronsson línumann úr Haukum að láni. Jakob lék sinn fyrsta opinbera leik með Aftureldingu á fimmtudaginn gegn HK í UMSK-mótinu. Skoraði hann þrjú mörk og féll vel að leik Aftureldingar, að...