„Ég er ánægður með leikinn, ekki síst í fyrri hálfleik. Leikur oft agaður og það tókst að tengja saman tvær taktíkar. Um leið fengum við skotfærin og tókum þau. Tandri Már sýndi að hann er mjög öflug skytta. Um...
„Vörnin og markvarslan var ekki góð hjá okkur í kvöld. Við vorum í vandræðum með Tandra Má. Hann skoraði mörg mörk, ekki síst undir lokin,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir þriggja marka...
Þrettándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum sem fara fram í Hafnarfirði. Báðar viðureignir hefjast klukkan 19.30. Á Ásvöllum mætast Haukar og ÍR sem um þessar mundir sitja í 10. og 11. sæti Olísdeildar.
Í...
Stjarnan færðist upp í fimmta sæti Olísdeildar karla í kvöld með þriggja marka sigri á Fram í Úlfarsárdal, 32:29, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Þetta var þriðji tapleikur Fram í röð og...
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Selfoss að tryggja sér stigin tvö sem voru í boði í heimsókn til Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:18, eftir jafna stöðu í hálfleik, 7:7. Leikurinn á Nesinu var ekki góður....
ÍBV vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag þegar liðið vann sannfærandi sigur á KA í Vestmannaeyjum, 34:30, eftir að hafa verið sex mörk yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Fram...
Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en upphafsleikur umferðarinnar var Ísafirði á föstudaginn þegar Valur lagði Hörð, 45:28.
Fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn KA sækja Eyjamenn heim klukkan 14. KA...
Ekkert lát er á sigurgöngu bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Haukum tókst ekki að leggja stein í götu Valsara á Ásvöllum í kvöld. Valur fór með átta marka sigur úr býtum, 34:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...
Sunna Jónsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 28:27, í hörkuleik. ÍBV var með fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.Fljótlega í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Síðustu 20 mínúturnar skiptust...
„Það var mikill í hraði í leik okkar og ég held að gæðin hafi verið fín. Við lékum á 16 leikmönnum, þar á meðal fengu tvær 14 ára gamlar að spreyta sig. Ástandið á liðinu er hrikalega gott,“ sagði...
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með heimsókn liðs Stjörnunnar til Fram í Úlfarsárdal. Þrír leikir fara fram í dag, í KA-heimilinu, á Selfossi og Ásvöllum. Einnig verður ein viðureign í 2. deild karla í íþróttahúsinu í Garði.
Olísdeild...
Nýliðar Harðar buðu Íslandsmeisturum Vals upp á markaveislu er meistararnir komu í heimsókn vestur í kvöld. Vafalaust kærkomin upphitun fyrir skötuveislur sem verða að minnsta kosti í öðru hverju húsi í bænum eftir réttar fjórar vikur.
Varnarleikurinn var að mestu...
Stjarnan vann Fram með 12 marka mun, 33:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Staða liðanna í deildinni breyttist ekkert með þessum úrslitum. Stjarnan er í...
Íslandsmeistarar Fram fá Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. Um leið hefst annar þriðjungur deildarkeppninnar en að baki eru sjö umferðir af 21. Stjarnan vann Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna föstudaginn 15....
ÍBV hafði sætaskipti við Stjörnuna í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram, 30:29, í Úlfarsárdal. ÍBV fór upp í fimmta sæti með sigrinum, er stigi á eftir Fram sem er áfram í fjórða sæti með...