Íslandsmeistarar KA/Þórs hleyptu enn meiri spennu í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. KA/Þór vann öruggan sigur á ÍBV, 34:24, og er aðeins tveimur stigum á eftir Fram og einu frá Val þegar þrjár umferðir eru eftir. ÍBV...
FH tapaði sínum öðrum leik í röð á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir töpuðu fyrir ÍBV með fimm marka mun, 34:29. ÍBV er þar með komið í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, stigi...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, meistaraflokkum. Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna klukkan 18. Á sama tíma hefja FH og ÍBV leik í Kaplakrika í Olísdeild karla. Klukkustund síðar leiða Þórsarar...
Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi hafa verið valdar í A-landsliðið sem tekur þátt í tveimur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins 20. og 23. apríl. Færeyingar mæta landsliðum Rúmena og Dana. Fyrri viðureignin verður í...
Hornamaðurinn Leó Snær Pétursson hefur verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Stjörnunnar í Olísdeild karla. Hann hlaut slæma byltu á æfingu fyrir um hálfum mánuði með þeim afleiðigum að þungt högg kom á bakið. Leó Snær hefur ekki...
Í kvöld er komið að því að hreinsa upp eftir keppnistímabilið, þ.e. taka til við leiki sem hefur orðið að fresta fyrr á tímabilinu. Stundum kallaðir uppsópsdagur hjá mótanefnd HSÍ.Kvennalið ÍBV í Olísdeildinni og karlalið Þórs á Akureyri hafa...
Hægri hornamaðurinn, Þorgeir Bjarki Davíðsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu og gengur til liðs við félagið að þessu leiktímabili loknu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gróttu í kvöld. Þorgeir Bjarki er að ljúka sínu öðru...
„Hakan féll ekki niður í gólf við tíðindin. Þótt ég hafi vona það besta þá var ég búinn undir það versta,“ sagði Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is fyrir hádegið. Þráinn Orri leikur ekki handknattleik á...
Harpa María Friðgeirsdóttir handknattleikskonan efnilega hjá Fram er fleira til lista lagt en leika handknattleik. Hún varð í þriðja sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands á Dalvík á sunnudaginn og í öðru sæti í samhliða svigi.Á Fracebooksíðu handknattleiksdeildar...
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding unnu afar mikilvægan sigur í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á útivelli. Kolding lagði Nordsjælland á útivelli, 30:29. Sigurinn fleytti Kolding upp í 12. sæti, alltént um stundarsakir. Fyrir leikinn...
„Ég á nokkuð í land ennþá. Ég má til dæmis ekki ennþá fara í kontakt. En ég er með í öllu öðru og það hefur gengið vel í endurhæfingunni,“ sagði handknattleikskonan hjá ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, við handbolta.is í...
Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fram frá og með næsta tímabili. Hún mun starfa við hlið Stefáns Arnarsonar aðalþjálfara sem þjálfað hefur Framliðið um árabil. Þetta verður í fyrsta sinn sem Rakel Dögg vinnur...
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék ekki með liðinu í gær gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Hann fékk högg á höfuðið sem olli heilahristingi á laugardaginn. Aron Rafn gæti þar af leiðandi verið frá keppni um skeið.Róbert Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki...
Fimm fóru fram í Olísdeild karla, 19. umferð í dag og í kvöld.Þeim er nú lokið. Úrslit þeirra voru sem að neðan getur.FH - Stjarnan 24:27 (10:12).Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Gytis Smantauskas...