- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Gleymdi mér aðeins í gleðinni

„Ég fór kannski aðeins fram úr mér. Það gerast þegar maður gleymir sér aðeins í gleðinni,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV þegar handbolti.is heyrði henni í morgun eftir að babb kom í bátinn hjá henni við endurhæfingu....

Handboltinn okkar: Allt í járnum úrslitum – frábær dómgæsla – sviptingar á þjálfaramarkaðnum

43. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þættinum fjölluðu þeir um fyrstu 2 leikina í úrslitum Olísdeildar karla þar sem um var að ræða heldur betur ólíka leiki frá öllum hliðum séð. Í fyrsta leiknum...

Mörg smáatriði sem klikkuðu hjá okkur

„Við áttum góða kafla í báðum hálfleikum en meira var það ekki að mínu mati,“ sagði Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, vonsvikin eftir tap fyrir Val, 27:26, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Staðan...
- Auglýsing -

Mjög sætt að jafna metin

„Það var mjög sætt að vinna og jafna metin,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á Fram, 27:26, í annarri viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Thea...

Valur jafnaði metin í hnífjöfnu einvígi

Valur jafnaði metin í einvíginu við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld með eins marks sigri, 27:26, í Origohöllinni. Hvort lið hefur þar með einn vinning og mætast á nýjan leik á fimmtudagskvöld í Framhúsinu. Valsliðið var...

Komin heim á Selfoss á nýjan leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir, sem síðustu ár hefur leikið með Stjörnunni, hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Katla María lék með Selfoss-liðinu á árunum 2017-2020 áður en hún fór í Stjörnuna. Katla, sem er 21 árs gömul, er...
- Auglýsing -

Gunnar lengir dvölina um þrjú ár

Baráttujaxlinn Gunnar Kristinn Þórsson Malmquist hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Aftureldingu eftir því sem félagið greinir frá í morgun. Gunnar kom til liðs við Aftureldingu sumarið 2014 frá Val og hefur síðan verið helsta driffjöður liðsins, jafnt...

Dagskráin: Næsti úrslitaleikur verður í kvöld

Áfram heldur í kvöld kapphlaupið um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þegar Valur og Fram mætast öðru sinni. Í þetta skipti verður leikið í Origohöll Valsmanna og flautað til leiks klukkan 19.30. Fram vann nauman sigur, 28:27, í fyrstu viðureign liðanna...

Átta mig ekki almennilega á þessu

„Ég átt mig ekki almennilega á þessu ennþá,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is náði tali af honum eftir sigur ÍBV á Val, 33:31, í annarri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag....
- Auglýsing -

Bökum snúið saman þegar mestu skipti – ÍBV jafnaði metin

Leikmenn ÍBV bitu hressilega frá sér í annarri viðureign sinni við Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Þeir sneru leiknum sér í hag á síðustu fimm mínútunum og unnu með tveggja marka mun, 33:31....

Dagskráin: Svara Eyjamenn fyrir sig eða kemst Valur í góða stöðu?

Önnur úrslitaviðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður í Vestmannaeyjum í dag. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16. Reikna má með fjölmenni á leiknum og hörkustemningu. Eyjamenn láta sig aldrei vanta þegar úrslitaleikir...

Hættur – er hrikalega stoltur af starfi mínu hjá ÍR

„Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta með liðið og tilkynnti stjórninni það á fimmtudaginn,“ segir Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is. Kristinn hefur þjálfað karlalið ÍR síðustu tvö ár. Það kemur í hlut annars að stýra ÍR-liðinu í...
- Auglýsing -

Litlu atriðin skilja liðin að í einvíginu

„Mjög ánægður með sigur í fyrst leik enda er alltaf betra að vinna leiki en tapa,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á Val í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í...

Of margir tapaðir boltar

„Að þessu sinni féll sigurinn Fram meginn í frábærum handboltaleik tveggja frábærra liða,“ sagði Sara Sif Helgadóttir, markvörður Vals, sem átti stórleik í fyrsta úrslitaleik Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í gærkvöld. Sara Sif...

Grótta staðfestir ráðningu Róberts og brotthvarf Arnars Daða

Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í kvöld um að Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik hafi verið ráðinn þjálfari karlaliðs félagsins. Tekur hann við af Arnari Daða Arnarssyni og Maksim Akbackev. Þar með hefur frétt handbolta.is frá í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -