FH-ingar ætla að opna Kaplakrika á morgun, miðvikudag, fyrir allt að 500 áhorfendur þegar Hafnarfjarðarslagur FH og Hauka í Olísdeild karla fer fram. Skilyrði fyrir aðgangi þeirra sem fæddir eru 2015 og fyrr er a.m.k. 48 klukkustunda gamalt neikvætt...
„Hamza hefur leikið með okkur fjóra hálfleika og verið algjörlega frábær í þremum,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari karlaliðs Víkings, spurður um fransk/túníska handknattleiksmanninn Hamza Kablouti sem Víkingur fékk að láni frá Aftureldingu á dögunum.Kablouti hefur skorað 16 mörk...
„Við vildum þetta meira,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sigur liðsins á HK, 26:22, í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld.„Það var mikilvægt að komast yfir undir...
„Við vorum að reyna. Menn gáfu allt af sér en sennilega hefði mátt hella meira hugrekki yfir þessa baráttu sem sést kannski best á hversu mörg mistök við gerðum án þess að vera þvingaðir til þeirra,“ sagði Sebastian Alexandersson...
Víkingar unnu slag botnliða Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er þeir tóku á móti HK í Víkinni, lokatölur 26:22. Verður sigur liðsins að teljast sanngjarn. Víkingar unnu þar með fyrstu stig sín í Olísdeildinni á þessari leiktíð í...
„Úrslitin eru afrakstur mjög góðs undirbúnings fyrir þennan leik. Arnar Daði og Max voru að minnsta kosti búnir að nota sjö klukkutíma til að fara vel yfir ÍBV-liðið auk vídeófunda með okkur og langrar æfingar í gær. Allt þetta...
„Við mættum ekki til leiks,“ sagði Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson þegar handbolti.is hitti hann eftir tíu marka tap ÍBV-liðsins fyrir Gróttu í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær, 36:26.„Við bjuggum okkur vel undir leikinn...
Tíundu og næst síðustu umferð fyrri hluta Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með stórleik í Víkinni. Þá mætast tvö neðstu lið deildarinnar og þau stigalausu. Nýliðarnir, Víkingur og HK, leiða saman hesta sína í Víkinni í kvöld...
FH fór upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Aftureldingu, 31:26, að Varmá í kvöld. FH-ingar eru nú einu stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en liðin mætast á miðvikudagskvöldið í Kaplakrika....
Björgvin Þór Hólmgeirsson sá til þess að Stjörnunni tókst að bjarga sér um annað stigið í viðureign sinni við Fram í TM-höllinni í handknattleik í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins, 31:31. Framliðið reyndi hvað það gat...
Selfoss færðist upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með naumum sigri á KA í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss, 25:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. KA-menn verða þar með að sætta...
Gróttumenn tóku liðsmenn ÍBV í kennslustund í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur, 36:26, eftir að einnig munaði 10 mörkum að loknum fyrri hálfleik, 20:10. Grótta komst þar með upp fyrir KA...
Þráðurinn verður tekinn í 10. umferð Olísdeildar karla í dag með fjórum leikjum. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram fyrir um hálfri annarri viku þegar Haukar og Valur mættust og gerðu jafntefli á Ásvöllum. Keppni hefst í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi...
Tveir leikir verða í Grill66-deildunum í handknattleik í dag, einn í hvorri deild. Til viðbótar verður karlalið Hauka í eldlínunni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar þegar líður á daginn. Einnig standa fyrir dyrum landsleikir hjá A- og B-landsliðum kvenna í...
Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu, 32:23, í lokaleik 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfossliðið er þar með komið upp í áttunda sæti deildarinnar og fór upp fyrir KA sem féll niður...