Olísdeildir

- Auglýsing -

Lovísa skoraði 15 mörk og batt enda á sigurgöngu ÍBV

Lovísa Thompson átti stærstan þátt í að binda enda á sigurgöngu ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Hún skoraði 15 mörk þegar Valur vann ÍBV, 29:23, í Origohöllinni í dag í 17. umferð deildarinnar. Leikmenn ÍBV réðu...

Olsson ætlar að kveðja Fram – dómarar eru ósanngjarnir

Sænska handknattleikskonan Emma Olsson leikur ekki með Fram á næsta keppnistímabili. Stefán Arnarson þjálfari Fram staðfesti það í samtali við Vísir í gærkvöld, áður en flautað var til leiks Fram og HK í Olísdeild kvenna. Stefán segir að Olsson...

Dagskráin: Vinnur ÍBV sjöunda leikinn í röð?

Nýkrýndir bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna, 17. umferð, klukkan 14 í dag. Lið félaganna mættust síðast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku og þá hafði Valur betur, 28:20. ÍBV lagði Íslandsmeistara KA/Þórs á fimmtudagskvöld,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Steinunn, Elsa Karen, seinkað um sólarhring, Birna Berg

Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....

Einstefna í Safamýri

Efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á HK, 34:22, á heimavelli í kvöld og heldur þar með áfram að treysta stöðu sína í deildinni. Sex marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Nýtt þjálfaratreymi var með...

Helstu félagaskipti sem standa fyrir dyrum

Á síðustu dögum og vikum hafa borist fregnir af félagaskiptum handknattleiksfólks sem taka gildi á næsta keppnistímabili. Helst eru það flutningar milli félaga utanlands en einnig frá íslenskum félagsliðum yfir á meginlandið. Til viðbótar eru einnig félagaskipti sem hafa...
- Auglýsing -

Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...

ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin

ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins við KA/Þór á heimavelli í kvöld og vann mikilvægan sigur, 26:24, í Olísdeild kvenna. Íslandsmeistararnir skoruðu ekki mark síðustu sjö mínútur leiksins. Sunna Jónsdóttir fór hamförum í leiknum, jafnt í vörn sem sókn,...

Ísak úr leik vegna ristarbrots

Örvhenta skyttan efnilega hjá liði Selfoss, Ísak Gústafsson, leikur ekki oftar handknattleik á þessari leiktíð. Hann ristarbrotnaði á æfingu U20 ára landsliðsins í vikunni. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, staðfestir ótíðindin í samtali við Vísir í dag.Halldór Jóhann...
- Auglýsing -

Ársþing HSÍ stendur fyrir dyrum

Áhugasamir um vöxt og viðgang handknattleiks á Íslandi geta nú látið látið í sér heyra og boðið sig fram til stjórnarstarfa því framundan er 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands.Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ fer þingið fram laugardaginn 30. apríl...

Dagskrá: Meistararnir mæta til Eyja

Vonir standa til þess að hægt verður að flauta til leiks ÍBV og Íslandsmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum klukkan 18 í dag. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en ekkert varð af því...

Hefur verið draumur síðan ég man eftir mér

„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
- Auglýsing -

Ekki flogið frá Akureyri – kvöldleik í Eyjum frestað

Viðureign ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld hefur verið frestað, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu KA. Þar segir að vegna veðurs sé ekki fært með flugi frá Akureyri í dag.Þess í stað stendur til að...

Darri flytur til Parísar í sumar

Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...

Dagskráin: Flautað til leiks eftir langt hlé

Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -