- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir þar sem barist verður til þrautar

Eftir hörkuleiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í gærkvöld þá verður keppni haldið áfram í kvöld með átta viðureignum, fimm í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Sextán liða úrslitum lýkur á morgun með einum leik í kvennaflokki.Tvær viðureignir...

Handboltinn okkar: Spáð í kvennadeildirnar – reknir og ráðnir hjá Herði

5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvennaHlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.Í...

FH áfram eftir spennuleik

FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik með eins marks sigri á grönnum sínum í Haukum, 27:26, í gríðarlegum baráttuleik í Kaplakrika í 16-liða úrsltum eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Björgvin fór hamförum gegn lánlausum Gróttumönnum

Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í kvöld þegar hann leiddi Stjörnumenn til sigurs gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Björgvin tók fram skóna á ný á dögunum og var ekki annað að sjá en...

Grótta – Stjarnan – stöðuppfærsla

Grótta og Stjarnan áttust við í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fylgst var með síðari hálfleik í stöðuppfærslu hér fyrir neðan.Stjarnan vann leikinn, 28:24, eftir að hafa verið 14:10, yfir hálfleik.Stjörnumenn...

Þorsteinn Leó skaut bikarmeisturunum úr leik

Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði Aftureldingu sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, gegn ríkjandi bikarmeisturum ÍBV að Varmá. Sigurmarkið skoraði Þorsteinn Leó rétt áður en leiktíminn var úti eftir...
- Auglýsing -

Annar Færeyingur til ÍBV

Færeyska handknattleikskonan Ingibjørg Olsen hefur gengið til liðs við ÍBV. Ingibjørg lék síðasta með VÍF Vestmanna í heimalandi sínum. Hún verður 21 árs í næsta mánuði leikur í vinstra horni ásamt því að geta spilað fyrir utan.„Ingibjørg er fljótur...

Serbinn er kominn með leikheimild

Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja sem samdi við Gróttu í sumar hefur fengið leikheimild með liðinu. Þetta kemur fram á vef HSÍ en leikheimildin var gefin út í morgun.Mrsulja ætti þar með að verða gjaldgengur með liðinu í gegn Stjörnunni...

Dagskráin: Grannaslagur í Firðinum, uppgjör í Mosó og á Nesinu

Handknattleikstímabilið fer af stað af krafti hér innanlands í kvöld þegar þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla. Keppni verður framhaldið annað kvöld og þá einnig í kvennaflokki en sextán liða úrslitum lýkur á...
- Auglýsing -

Sextán og fimm heimilaðir

Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...

Félagaskiptin renna í gegn

Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...

Hleypur á snærið hjá Íslandsmeisturunum

Íslandsmeistarar KA/Þór í handknattleik kvenna hafa fengið liðsstyrk í dönsku handknattleikskonunni Sofie Søberg Larsen. Frá því er greint á Akureyri.net.Larsen, sem er 25 ára gömul, hefur þegar fengið félagaskipti til meistaranna frá H71 í Færeyjum þar sem hún lék...
- Auglýsing -

FH-ingar stefna ótrauðir til Minsk – leika heima og að heiman

FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru...

Handboltinn okkar: Spár opinberaðar – lykilmenn

4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...

Mega leika með tveimur liðum í sömu bikarkeppninni

Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -