Olísdeildir

- Auglýsing -

„Þetta er svo pirrandi“

„Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota. Þú og aðrir getið bara rétt ímyndað ykkur hvernig mér líður,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, vonsvikinn er handbolti.is náði af honum tali eftir eins marks tap, 24:23, fyrir...

Stjarnan fór með bæði stigin frá Ásvöllum

Stjörnumenn fóru syngjandi, sælir og glaðir heim úr heimsókn sinni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld eftir að þeir lögðu Hauka með tveggja marka mun, 30:28, í lokaleik 3. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var að loknum fyrri...

Hrikalega ánægður með stigin

„Það er ekki hægt að koma hingað og ganga að sigrinum vísum en vissulega komum við hingað til þess að vinna og ég er því hrikalega ánægður með að fara héðan með bæði stigin,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram,...
- Auglýsing -

Grótta er enn án stiga

Fram vann Gróttu með einu marki, 24:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. Grótta er enn án stiga.Fram var með tveggja marka forskot...

Dagskráin: Þriðju umferð lokað á tveimur stöðun

Þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum, annars vegar á Seltjarnarnesi og hinsvegar í Hafnarfirði.Framarar hafa kastað mæðinni eftir þátttöku í Coca Cola-bikarhelginni á dögunum. Þeir sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina kl. 18....

Fóru ekki erindisleysu austur fyrir fjall

Aftureldingarmenn gerðu góða ferð austur á Selfoss í kvöld og kræktu þar í fyrsta sigur sinn í Olísdeild karla er þeir lögðu lið Selfoss í Sethöllinni, 26:24, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Afturelding hefur þar...
- Auglýsing -

Lokaspretturinn var Eyjamanna

ÍBV er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Olísdeild karla eftir að hafa unnið KA, 35:31, í Vestmannaeyjum í dag. Lærisveinar Erlings Richardssonar hafa þar með sex stig eftir leikina þrjá en þetta var fyrsta tap KA-liðsins...

Dagskráin: Leikið í Eyjum og á Selfossi auk landsleiks

Auk landsleiks Íslands og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag verða tveir leikir í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik á dagskrá í dag.Klukkan 16 leiða lið ÍBV og KA...

Stórsigur sem gæti hafa verið dýru verði keyptur

Bikarmeistarar Vals unnu Víkinga með 12 marka mun, 30:19, í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Valur hefur þar með fjögur stig eftir tvo leiki en...
- Auglýsing -

Dagskráin: Reykjavíkurslagur og toppleikur í Grillinu

Keppni í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag í Víkinni þegar Víkingar fá Íslandsmeistara og nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn klukkan 14. Víkingar eru að leita eftir sínum fyrstu stigum í deildinni eftir tap í...

Ásbjörn fór á kostum í Kórnum

FH-ingar hrósuðu öðrum sigri sínum í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu HK, 29:25, Olísdeild karla í handknattleik í upphafsleik 3. umferðar í Kórnum. FH hafði fimm marka forskot í hálfleik, 17:12, og var sigur liðsins aldrei í...

Einn í bann en annar slapp

Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Barist í Kórnum og í Eskilstuna

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. FH-inga koma þá í heimsókn í Kórinn í Kópavogi og sækja nýliða HK heim. Flautað verður til klukkan 19.30.Viðureignin í kvöld verður annar leikur nýliða HK í...

Haukar fóru illa með Selfyssinga

Haukar fóru illa með leikmenn Selfoss í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Þegar upp var staðið var munurinn níu mörk, 31:22, en mestur varð munurinn 12 mörk, 30:18, skömmu fyrir...

Dagskráin: Flýta leik og mætast í kvöld

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Haukar taka á móti leikmönnum Selfoss í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir fjórðu umferð deildarinnar. Honum er hinsvegar flýtt um tæpar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -