Olísdeildir

- Auglýsing -

Sjónarmunur á Fram á Val – Selfoss fer upp

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...

Valsmönnum og ÍR-ingum er spáð toppsætunum

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.Olísdeild karla:Valur 348 stig.Haukar 333 stig.ÍBV 273 stig.FH 258 stig.Stjarnan 246 stig.KA 209 stig.Afturelding 189 stig.Selfoss...

Textalýsing – kynningarfundur Olís- og Grill66-deilda

Kynningafundur Handknattleikssambands Íslands og Olís vegna Íslandsmótisins í handknattleik, Olísdeildar karla og kvenna og Grill66-deildar karla hefst klukkan 12 í Laugadalshöll.Handbolti.is er á fundinum og greinir frá því helsta sem fram fer í textalýsingu hér fyrir neðan. M.a....
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Fyrirsjáanlegur skortur á dómurum – nýjungar

Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka-stúdíóið og tóku upp sinn sjötta þátt á þessu tímabili. Að þessu sinni var hann í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar.  Í þættinum byrjuðu þeir á því að fara yfir...

„Ef einhver getur tekist á við þetta þá er það ég“

Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV, er með slitið krossband í hægra hné. Hún staðfestir það í samtali við Vísir í dag en grunur vaknaði strax á föstudaginn þegar hún meiddist í viðureign Gróttu og ÍBV...

Spá – Olísdeild kvenna: Fram endurheimtir titilinn

Fram endurheimtir deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna gangi spá handbolta.is eftir en að henni stóð valinkunnur hópur fólks. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan. Samkvæmt henni hafna deildarmeistarar síðasta tímabils og Íslandsmeistarar, KA/Þór, í þriðja sæti. Valur verður það lið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta lið berjast um fjögur sæti

Í kvöld er röðin komin að leikjum átta liða úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna. Fjórar viðureignir þar sem skorið verður úr um hvaða lið mætast í undanúrslitum keppninnnar miðvikudaginn 29. september í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Með leikjunum...

Myndir: Stórsigur Valsmanna

Íslandsmeistarar Vals komust í undanúrslit í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla í kvöld með því að leggja FH-inga með tíu marka mun, 34:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsarar voru sjö mörkum yfir, 17:11, í hálfleik.FH-ingar komu ákveðnir til...

ÍR – Fram, stöðuuppfærsla

ÍR tók á móti Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla í Austurbergi kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér að neðan.Fram vann, 36:30, eftir að hafa verið marki undir í...
- Auglýsing -

Spá – Olísdeild karla: Kapphlaup Hauka og Vals

Haukar verða deildarmeistarar í Olísdeild karla í handknattleik vorið 2022 eftir æsilega keppni við Val. Þetta er niðurstaða af vangaveltum valinkunns hóps handknattleiksáhugafólks sem handbolti.is leitaði til og bað um að spá fyrir um röð liðanna í Olísdeild karla....

Bíður eftir að komast í aðgerð á úlnlið

Eins og þeir sem fylgdust með viðureign Gróttu og ÍBV í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna á föstudaginn tóku e.t.v. eftir þá kom Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir ekkert við sögu. Samkvæmt heimildum handbolta.is getur orðið bið á að...

Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum

Eftir spennandi leiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattelik er skammt stórra högga á milli í keppninni. Í kvöld verður leikið til þrautar í átta liða úrslitum í karlaflokki á fernum vígstöðvum.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18...
- Auglýsing -

KA/Þór sótti síðasta lausa sætið í átta liða úrslitum

Fjölnir/Fylkir mætti Íslandsmeisturum KA/Þórs í síðasta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Dalhúsum kl. 15 í dag.KA/Þór vann örugglega með tíu marka mun, 36:26, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 21:10.Munurinn...

Símon Michael fór úr axlarlið

Unglingalandsliðsmaður HK, Símon Michael Guðjónsson, varð fyrir því óláni að fara úr vinstri axlarlið eftir tíu mínútur í viðureign HK og Fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Kórnum í Kópvogi í gær. Ljóst er að...

Stimplað í gríð og erg

Nokkuð hefur verið um staðfest félagaskipti í handknattleiknum hér heima síðustu daga og hafa starfsmenn HSÍ verið með stimpilinn á lofti nánast dag og nótt til að tryggja handknattleiksfólki þátttökurétt í kappleikjum tímabilsins sem hafið er. Hér fyrir neðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -