Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Mætti til leiks 20 dögum eftir að hafa farið úr axlarlið

Það kom mörgum á óvart í dag þegar Þórsarar endurheimtu fyrirliðann Valþór Atla Guðrúnarson fyrir leikinn við Gróttu í Olísdeildinni í handknattleik. Valþór Atli fór úr axlarlið í viðureign Vals og Þórs 25. janúar og óttast var að hann...

Fram batt enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins

Framarar bundu í kvöld enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins í Olísdeild karla í handknattleik með vasklegri frammistöðu á heimavelli í níundu umferð deildarinnar. Lokatölur, 27:25, fyrir Fram sem er í sjöunda sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki. Tapið...

Tíu markalausar mínútur hjá ÍR og Afturelding er efst

Tíu mínútna kafli hjá ÍR á síðasta stundarfjórðungi leiksins við Aftureldingu í kvöld reyndist ÍR-liðinu dýr er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með misstu leikmenn ÍR jafnan leik úr höndum sér. Leikmenn...
- Auglýsing -

Þórsarar skelltu Gróttumönnum

Þórsarar á Akureyri eru ekki dauðir úr öllum æðum þótt tímabilið hafi verið þeim á margan hátt mótdrægt. Þeir unnu í dag sætan sigur á Gróttu, 18:17, í hörkuleik í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þetta var annar...

Stjarnan kærir framkvæmd leiks

Handknattleiksdeild Stjörnunnar ætlar að kæra framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem fram fór í TM-höllinni í gær og fjallað hefur verið um á handbolti.is. Ætlan stjórnarinnar kemur fram í tilkynningu sem deildin sendi frá sér í...

Ég er allur að koma til

„Það eru að verða komnir fimm mánuðir síðan ég fór í aðgerð. Endurhæfing hefur gengið vel. Ég er allur að koma til en enn sem komið er er ekki hægt að setja tíma á hvenær ég mæti til leiks...
- Auglýsing -

Ofskráð mark í Færeyjum – annar leikur

Í viðureign Neistans frá Þórshöfn og VÍF frá Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í karlaflokki kom upp svipað atvik og í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Í viðureign Neistans og VÍF var ofskráð mark á Neistan....

Dagskráin: Nóg um að vera hjá körlum og konum

Sex leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í dag og í kvöld. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla og aðrir þrír í Grill 66-deild kvenna þar sem ekki er síður hart barist en í Olísdeild karla. Sem...

Athugasemd frá HBStatz

Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær: „Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...
- Auglýsing -

Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann

Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að...

Annar baráttusigur hjá KA/Þór

KA/Þór gefur ekkert eftir í toppbaráttu Olísdeildarkvenna. Aðra helgina í röð vann liðið með eins marks mun og að þessu gegn Stjörnunni í TM-höllinni í Garðabæ, 27:26, í afar kaflaskiptum leik. Minnstu mátti muna að Stjörnukonum tækist að krækja...

Sara Sif fór á kostum þegar Fram fór illa með Val

Framar fóru illa með Valsara í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, 30:22. Lokatölurnar segja þó ekki alla söguna um yfirburði Fram-liðsins sem var 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Framarar eru...
- Auglýsing -

Fjórtán marka munur í grannaslag

Haukar unnu stórsigur á grönnum sínum í FH, 33:19, í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í Kaplakrika í dag. Haukar eru eftir sem áður í fimmta sæti deildarinnar með níu stig að loknum níu leikjum. FH rekur lestina í...

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld: „Okkur langar aðeins að velta upp...

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -