- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Haukar hafa krækt í Kopyshynskyi

Haukar hafa samið við Úkraínumanninn Ihor Kopyshynskyi um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Þorgeir sagði að vegna meiðsla í leikmannahópi Hauka hafi verið nauðsynlegt að...

Strax byrjað að fresta leikjum í Olísdeild karla

Þegar hefur einum af þremur leikjum sem eru á dagskrá Olísdeildar karla á miðvikudaginn verið frestað. Er þar um að ræða leik Fram og Vals í Framhúsinu. Nýr leikdagur liggur ekki fyrir. Sömu sögu er að segja um viðureign Gróttu...

Eyjakonur leika í tvígang í Málaga

ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is. Leikirnir fara...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fara sér í engu óðslega í upphafi

Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...

Magnús frá Selfossi til Fram – nokkuð um félagaskipti á síðustu dögum

Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...

ÍBV sótti sigur í Safamýri og nýr þjálfari skilaði sigri

ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann efsta lið deildarinnar, Fram, 26:24, í 14. umferð deildarinnar. Þetta var aðeins annað tap Fram í deildinni á keppnistímabilinu. Þetta...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stýrir sínum fyrsta leik, ÍBV í Safamýri og Valur fyrir norðan

Heil umferð stendur fyrir dyrum í Olísdeild kvenna. ÍBV sækir efsta lið deildarinnar, Fram, heim í Safamýri. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið og verður fróðlegt að sjá hvort Eyjaliðinu takist að standa í Framliðinu.Stjarnan leikur...

Allt að 500 áhorfendur mega mæta á leiki

Frá og með morgundeginum mega áhorfendur mæta á nýjan leik á íþróttakappleiki þegar slakað verður á takmörkunum innanlands. Áhorfendabann hefur verið á íþróttaleikjum síðustu tvær vikur en samkvæmt því sem greint var frá í morgun mega allt að 500 áhorfendur...

Versta ástand í 30 ár

Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, er ómyrkur í máli um ástandið í samgöngumálum Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir í dag. Fjórir vinnudagar fara í tvo kappleiki liðsins vegna þess að Herjólfur siglir aðeins til Þorlákshafnar um þessar mundir. Landeyjarhöfn...
- Auglýsing -

ÍBV mjakast jafnt og þétt ofar

ÍBV heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í Olísdeild kvenna á sama tíma og liðið étur upp þá leiki sem liðið á inni en það drógst nokkuð aftur úr öðrum í desember og eins í kringum Evrópuleiki sína...

Dagskráin: Leikið í báðum deildum kvenna

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...

Hrannar ráðinn í stað Rakelar Daggar

Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024. Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...
- Auglýsing -

Selfoss fær viðspyrnustyrk

Handknattleiksdeild Selfoss fær viðspyrnustyrk frá sveitarfélaginu Árborg vegna fjárhagsstöðu deildarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Getur styrkur verið á bilinu fimm til átta milljónir eftir því sem greint er frá á sunnlenska.is. Sveitarfélagið Árborg ætlar kaupa 285 miða á alla heimaleiki Selfoss í...

Óvíst hvort meistararnir komist heim í kvöld með stigin tvö

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 34:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna að Varmá síðdegis í dag. Eins og e.t.v. mátti eiga von á voru Íslandsmeistararnir með gott forskot frá upphafi til enda. M.a. var...

Meirihluti KA-manna er smitaður

Meirihluti handknattleiksliðs KA sem var í æfingabúðum í Ungverjalandi á dögunum er smitaður af kórónuveirunni. Akureyri.net greinir frá þessu. Alls var 21 maður í hópnum að meðtöldum þjálfurum og fararstjóra. Á landamærunum reyndust 13 smitaðir, einn fékk óljósa niðurstöðu, segir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -