- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Eyjamenn eru komnir upp að hlið Stjörnunnar

ÍBV færðist upp að hlið Stjörnunnar í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar með 10 stig þegar Eyjamenn unnu Aftureldingu, 32:30, í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV og Stjarnan eiga inni leik á...

Myndasyrpa: KA – Fram

Eftir fjóra tapleiki í röð í Olísdeildinni risu leikmenn KA upp á afturlappirnar í gær og lögðu Fram, 37:33, í 7. umferð deildarinnar á heimavelli sínum. Egill Bjarni Friðjónsson sendi handbolta.is myndir frá leiknum sem birtast hér fyrir neðan....

Myndasyrpa: Valur – FH

Valur og FH skildu jöfn, 29:29, í hörkuleik í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Orighöllinni á Hlíðarenda í gær. Ásbjörn Friðriksson tryggði FH annað stigið þegar hann skoraði jöfnunarmark FH úr vítakasti undir leikslok.Valur er þar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Mosfellingar fara til Eyja

Eftir mikið líf og fjör í Olísdeildunum í gærkvöld verður aðeins einn leikur á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 og...

Stórsigur og þriggja stiga forskot

Valur náði þriggja stiga forystu í Olísdeild kvenna í kvöld með 13 marka sigri, 35:22, á ÍBV í lokaleik 3. umferðar deildarinnar sem loksins var hægt að leika í kvöld. Viðureignin átti að fara fram um miðjan október en...

Haukar og Valur efstir – úrslit og markaskor kvöldsins

Haukar og Stjarnan eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir að fimm leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Hvort lið hefur 11 stig. Haukar unnu Víkinga, 31:20, í Víkinni en Valur og FH skildu jöfn í Origohöllinni,...
- Auglýsing -

Grótta fyrst liða til að vinna Stjörnuna

Gróttumönnum tókst það ótrúlega má segja í kvöld og það var að verða fyrst liða til að vinna Stjörnuna í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 34:32. Um leið hreppti Grótta sinn fyrsta vinning í deildinni og víst er...

Björgvin Páll er mentor markvarða hjá Bergischer HC

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...

Sóttvarnir á æfingum og í keppni – skráningarskylda tekin upp á ný

Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Annað hvort í ökkla eða eyra

Óhætt er að segja að það sé annað hvort í ökkla eða eyra þegar kemur að leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik. Eftir tvo daga án leikja þá verða sex leikir á dagskrá í kvöld og það nánast allir í...

„Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus“

„Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“...

Olísdeild kvenna – 6. umferð, samantekt

Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður eru þessar:HK - Stjarnan 34:28 (16:12). Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 10, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 9/3, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 4, Karen Kristinsdóttir 3, Sara Katrín...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA/Þór – Afturelding

Afturelding sótti KA/Þór heim í Olísdeild kvenna í handknattleik í gær. KA/Þór hafði betur gegn nýliðunum, 32:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda í KA-heimilinu og sendi handbolta.is...

Lífsnauðsynlegur sigur

„Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir okkur í ljósi þeirrar stöðu sem við vorum í,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV ákveðinn er handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á Ásvöllum í dag eftir öruggan sigur ÍBV á Haukum, 31:24, í...

Stórsigur ÍBV á Ásvöllum – þriðja tap Hauka í röð

Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur á Haukum, 31:24, á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍBV var mikið sterkara frá upphafi til enda. Haukar töpuðu þar sínum þriðja leik í röð en liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -