Olísdeildir

- Auglýsing -

Byrjaðir að æfa á ný eftir sóttkví

Leikmenn handknattleiksliðs Vals í karlaflokki losnuðu úr sóttkví á föstudaginn að þremenningunum sem smituðustu undanskildum. Fleiri smit komu ekki fram og voru allir þeir sem reyndust neikvæðir við skimun á mánudaginn í sömu stöðu á föstudaginn. Þess vegna var...

Fimm FH-ingar í liði mótsins

Í lok Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í gær var tilkynnt um val á úrvalsliði mótsins. Eftirtaldir hrepptu hnossið að þessu sinni:Vinstra horn: Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum.Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH.Vinstri skytta: Darri Aronsson, Haukum.Hægri skytta: Hafþór Már Vignisson,...

Döhler fór á kostum er FH vann grannaslaginn

Phil Döhler fór á kostum í marki FH í dag þegar liðið vann Hauka, 28:25, í úrslitaleik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik í Kaplakrika. Döhler varði 19 skot og var með yfir 40% hlutfallsmarkvörslu. Eins var varnarleikur FH-inga góður, ekki síst...
- Auglýsing -

Leikið snemma til úrslita á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleiksmenn á Hafnarfjarðarmótinu í karlaflokki taka daginn snemma í dag þegar lokaumferðin fer fram. Flautað verður til leiks klukkan 11 með viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar. Tveimur stundum síðar, klukkan 13, fer úrslitaleikur mótsins fram þegar Hafnarfjarðarliðinu FH og Haukar...

Jóhanna Margrét skaraði fram úr á Selfossi

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í kvöld með sigri HK-liðsins eins og getið er um í annarri frétt á handbolta.is.Jóhanna Margrét sem einnig átti sæti í U19 ára...

Öruggt hjá HK á Ragnarsmótinu

HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...
- Auglýsing -

Keppnistímabilið hefst formlega á þriðjudaginn

Handknattleikstímabilið fer formlega af stað á þriðjudaginn, 31. águst með Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki en þar mætast karlalið Íslandsmeistara Vals og deildarmeistara Hauka.Leikið verður í Origo höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 19.30. Ráðgert er að leikurinn...

Ragnarsmótið leitt til lykta

Ragnarsmót kvenna í handknattleik á Selfossi verður leitt til lykta í kvöld þegar tveir síðustu leikirnir fara fram í Iðu á Selfossi. Lið Gróttu sækir Selfossliðið heima og verður flautað til leiks klukkan 18. Takist Selfossliðinu að vinna leikinn...

Hafnarfjarðarveldin mætast í úrslitaleik

FH og Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Hafnarfjarðarmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Fyrir vikið mætast þau í úrslitaleik mótsins á laugardaginn.FH-ingar lögðu Stjörnuna með sex marka mun og líkt og gegn Aftureldingu í fyrrakvöld þá...
- Auglýsing -

Lánaður á ný til Aftureldingar

Haukar hafa tímabundið lánað hinn efnilega handknattleiksmann, Guðmund Braga Ástþórsson, til Aftureldingar. Hann lék með Aftureldingarliðinu í kvöld er það mætti Haukum í Hafnarfjarðarmótinu og tapaði 33:30. Fram kemur í tilkynningu á Facebook síðu Hauka að um tímabundið lán...

Sakai er mættur á Hlíðarenda

Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, er mættur til æfinga í Origohöllina á Hlíðarenda og er þess albúinn að leika með Íslandsmeistaraliði Vals. Félagið greinir frá þessu í dag og birtir mynd af Sakai á æfingu.Sakai æfir einn...

Valsmenn ætla að sæta lagi í næstu viku

Íslandsmeistarar Vals stefna á að leika gegn króatíska liðinu RK Porec í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik að því tilskyldu að allir þeir sem nú eru í sóttkví reynist neikvæðir við skimun á morgun. Þetta staðfestir Snorri Steinn Guðjónsson,...
- Auglýsing -

Hafnarfjarðarmótinu haldið áfram

Annar leikdagur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla verður í dag. Eins og í fyrradag verður leikið í Kaplakrika. FH-ingar ríða á vaðið þegar þeir mæta Stjörnunni í leik sem hefst klukkan 18. Tveimur stundum síðar hefst viðureign Hauka og...

Ragnarsmótið: HK og Aftureldingu fögnuðu í Iðu

HK hefur unnið báða leiki sína á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi. Í kvöld vann Kópavogsliðið sannfærandi sigur á ungu og efnilegu liði Selfoss, 34:19, í fyrri viðureign kvöldsins. Í síðari leiknum sem á dagskrá var...

Víkingar styrkjast enn meira fyrir átök vetrarins

Handknattleiksdeild Víkings heldur áfram að styrkja hópinn fyrir átökin í Olísdeild karla eftir að lið félagsins öðlaðist óvænt sæti í deildinni undir lok síðasta mánuðar. Víkingar greina frá því í dag að þeir hafi samið við Pétur Júníusson og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -