Annan leikinn í röð var Agnari Smára Jónssyni leikmanni Vals sýnt rauða spjaldið í kappleik í gærkvöld þegar Valsmenn sóttu leikmenn ÍBV heim í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Að þessu sinni verður hann að...
Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs í handbolta treysti sér ekki til þess að horfa á síðari úrslitaleik KA/Þórs og Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á síðasta sunnudag. Í viðtali við Akureyri.net, fréttamiðil allra Akureyringa, segist hann ekki...
„Tímabilið var stórkostlegt hjá okkur og betra en flestir áttu von á. Að verða meistari í lokin var hreint magnað,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, í samtali við handbolta.is. Koma Rutar til félagsins er að margra...
Ekkert hik er á forráðamönnum Kríu þessa dagana. Þeir stefna ótrauðir á að taka sæti í Olísdeild karla en liðið vann sér inn þátttökurétt í síðustu viku eftir umspilsleiki við Víking og Fjölni í undanúrslitum.https://www.handbolti.is/kria-flaug-upp-um-deild-myndskeid/Lárus Gunnarsson þjálfari liðsins og...
Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, lék á ný með ÍBV í gær eftir nærri fjögurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði tvö mörk á heimavelli í gærkvöld gegn gömlu samherjum sínum í Val í fyrri undanúrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitlinn.Ásgeir...
Hornamaðurinn lipri Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er og hefur verið einn besti vinstri hornamaður Olísdeildarinnar undanfarin ár og einkar örugg vítaskytta. Andri er jafnframt fyrirliði Gróttuliðsins.Andri var næstmarkahæsti leikmaður...
„Við vorum mjög beittir í upphafi og vorum með góða stöðu, 6:6, eftir korter eða svo en síðan fóru þeir að rótera liðinu eða þá við urðum lélegir þá misstum við þá fram úr okkur. En við voru með...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrri leikina í undanúrslitum í Olísdeild karlaÍ Vestmannaeyjum tóku heimamenn á móti Valsmönnum þar sem var boðið uppá hörkuleik. Valsmenn reyndust sterkari aðilinn í...
„Þetta var hörkuleikur eins og við bjuggum okkur undir,“ sagði Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka í kvöld eftir fimm marka sigur, 28:23, á Stjörnunni í fyrri undanúrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í TM-höllinni í kvöld.„Stjörnumenn eiga mörg vopn...
Deildarmeistarar Hauka stigu stórt skref í átt að úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna með fimm marka mun, 28:23, í TM-höllinni í Garðabæ í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum. Haukar lögðu grunn að sigrinum í fyrri...
Valur stendur vel að vígi eftir þriggja marka sigur á ÍBV í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:25. Jafnt var í hálfleik, 14:14. Liðin mætast öðru sinni í Origohöllinni á Hlíðarenda...
Handknattleiksdeild ÍBV var í dag áminnt af mótanefnd Handknattleikssambands Íslands vegna hegðunar nokkurra stuðningsmanna liðsins á seinni viðureign ÍBV og FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fór í Kaplakrika á fimmtudagskvöld. Frá þessu er greint á Vísir.is.„Það...
Einn leikmaður liðs nýkrýndra Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir landsliðskona, er með lausan samning nú í lok keppnistímabilsins. Ásdís sagði við handbolta.is í dag að hún reikni ekki með öðru en að leika áfram með KA/Þór á næsta...
Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...
Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...