KA innsiglaði sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár í kvöld með eins marks sigri á FH í KA-heimilinu, 30:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12. KA fór þar með í fjórða...
Tveir leikir eru í dagskrá í kvöld. Annarsvegar frestaður leikur í 18. umferð á milli KA og FH og hinsvegar stendur til að leikið verði í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þar sem Haukar og Selfoss eigast við. Leikurinn...
„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...
Mörg erindi lágu á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands þegar hún kom saman til síns reglulega fundar í gær. Meðal annars var tekið fyrir mál háværs áhorfanda sem hafði sig nokkuð í frammi gegn dómurum á kappleik á Ísafirði...
Karen Kristinsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur þessa daga í úrslitum um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili. Karen tók þátt í öllum fjórtán leikjum HK í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess sem...
Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur náð samkomulagi við ÍR um að samningi sínum við félagið verið rift. Björgvin Páll kom til ÍR á síðasta sumri frá Fjölni. Hann náði sér ekki á strik með ÍR-liðinu á keppnistímabilinu. Meiðsli settu...
Handknattleiksmaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við verðandi nýliða Olísdeildarinnar, HK. Símon Michael lék stórt hlutverk í liði HK sem varð deildarmeistari í Grill 66-deildinni á föstudagskvöldið. Hann er einnig einn af uppöldum leikmönnum...
Tvær umferðir eru eftir í Olísdeild karla í handknattleik auk eins leiks sem frestað var í 18. umferð vegna þátttöku færeyskra landsliðsmanna úr KA í undankeppni EM í kringum síðustu mánaðarmót. Sú viðureign, milli KA og FH, fer fram...
Það er heldur betur stutt á milli þátta hjá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir gáfu út sinn 57.þátt í dag, innan við sólarhring eftir að sá 56. kom út. Umsjónarmenn þáttarins voru þeir Gestur Guðrúnarson og...
Áður en flautað er til leiks Íslandsmótsins er á hverju ári gerð til gamans spá um hver niðurstaðan verði í deildarkeppninni sem framundan er. Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna taka þátt og er niðurstaðan kynnt rétt áður en keppni...
56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins eru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og þeir fengu Sebastian Alexandersson fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og...
Keppnistímabilinu er lokið hjá Þorgrími Smára Ólafssyni leikmanni Fram. Hann fer í speglun í hné í dag vegna þrálátra meiðsla. Þar af leiðandi verður hann ekkert meira með Fram-liðinu í Olísdeildinni. Fram á tvo leiki eftir og situr í...
Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...
„Við náðum aldrei almennilegum takti í okkar leik, því miður," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir að lið hans féll úr keppni eftir annað tap fyrir Val í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22. Haukar...
„Við lékum leikina tvo við Hauka virkilega vel,“ sagði sigurglaður þjálfari Vals, Ágúst Þór Jóhannsson, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans hafði unnið Hauka öðru sinni í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22....