Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Önnu Láru Davíðsdóttur til næstu tveggja ára. Anna Lára, sem verður 21 árs á þessu ári, kemur til liðs við Hauka frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin ár. Hún lék 16...
Báðir úrslitaleikir Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem framundan eru hefjast klukkan 19.30. Fyrri viðureignin fer fram í Origohöll Valsara á morgun, þriðjudag, og sú síðari verður á föstudaginn í Schenkerhöll Hauka á Ásvöllum.Sömu reglur verða...
Fannar Þór Friðgeirsson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV á föstudaginn þegar liðið vann Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í Origohöllinni. Sigurinn nægði ekki til þess að fleyta ÍBV í úrslit Íslandsmótsins. Fannar kom til ÍBV fyrir...
Þriðji þátturinnn að hlaðvarpinu Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn í loftið. Viðmælandin að þessu sinni er gleðigjafinn sjálfur, skjótari en skugginn, Sigurður Eggertsson.„Sigurður er með eindæmum skemmtilegur viðmælandi og hefur frá ansi mörgum skemmtilegum sögum að...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...
„Við vorum frábærir í 40 mínútur og vorum með tögl og hagldir á leiknum á þeim tíma en eftir það gerist eitthvað sem ég hef ekki skýringu á á þessari stundu. Menn gerðu alltof mörg mistök sem var þvert...
„Leikurinn fór nánast eins og við ætluðum,“ sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV eftir að liðið féll úr leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeild karla, þrátt fyrir sigur á Val í síðari leiknum í Origohöllinni á Hlíðarenda...
„Það er sigur fyrir okkur að mæta hingað og vera töluvert sterkari en Haukra þótt við séum vonsviknir yfir að hafa ekki náð að gera betur og komast í úrslitin. Á lokakaflanum fórum við illa að ráði okkar í...
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson segir óvíst hvað hann geri á næsta keppnistímabili. Hann hefur ekkert leikið með Stjörnunni síðan í mars vegna brjóskloss. Eftir því sem handbolti.is veit best er samningur hans við Stjörnuna að renna út. Ólafur Bjarki...
Juan Carlos Pastor hefur framlengt samning sinn við nýkrýnda Ungverjalandsmeistara Pick Szeged til ársins 2023. Hann kom til félagsins árið 2013. Undir stjórn Pastors varð Pick Szeged einnig ungverskur meistari 2018 og bikarmeistari ári síðar. Sigurður Ingiberg Ólafsson markvörður Kríu...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærvöld, föstudag, þegar tekinn var upp 70. þáttur. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins um seinni leikina í undanúrslitum í Olísdeild karlaAð Ásvöllum tóku heimamenn í Haukum á móti Stjörnunni þar sem...
Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við Hauka. Valsmenn komust áfram eftir tap fyrir ÍBV, 29:27, í síðari viðureign liðanna sem var æsilega spennandi í Origohöllinni. Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsliðsins. Hann las...
Stjarnan er fallin úr leik á Íslandsmótinu í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu og þriggja marka sigur gegn Haukum í síðari undanúrslitaleik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:29. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar sluppu fyrir horn,...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...
Lárus Gunnarsson verður ekki þjálfari Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann hefur verið ráðinn þjálfari norska 2. deildarliðsins, eða C-deildarliðsins, Bergsöy í Noregi til næstu þriggja ára. Lárus tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem...