Leikhléið, nýr hlaðvarpsþáttur um handknattleik hóf göngu sína á dögunum. Umsjónarmenn eru Gunnar Valur Arason, Andri Heimir Friðriksson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson. Um verslunarmannahelgina fór fyrsti þátturinn í loftið þar sem fjalla var um Olísdeild karla og Grill66-deild karla.
Nú...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla. Um er að ræða markvörðinn Jovan Kukobat sem síðast lék með Þór, hægri handar skyttuna Benedikt Elvar Skarphéðinsson frá FH og örvhentu skyttuna Jón Hjálmarsson. Sá...
Tveimur af nýjustu liðsmönnum handknattleiksliðs KA, Einari Rafni Eiðssyni og Óðni Þór Ríkharðssyni, er ýmislegt til lista lagt annað en afbragðs kunnátta í handknattleik. Báðir taka þátt í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Einar...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í stúdíóið sitt og tóku upp sinn fyrsta þátt á nýju tímabili. Að þessu sinni kynntu þeir félagar nýjan félaga í hópinn en Kristinn Guðmundsson nú þjálfari í Færeyjum verður með þeim...
Keppnisgólfið í Víkinni fékk alsherjar yfirhalningu í sumar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Búið að fylla upp í sprungur og skemmdir og lakka gólfið upp á nýtt og var það hvíttað í leiðinni auk þess...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert tveggja ára samning við Igor Mrsulja. Hann er serbneskur leikstjórnandi 27 ára að aldri og hefur lengstan hluta ferilsins leikið með RK Partizan í heimalandi sínu. Einnig hefur Mrsulja leikið í hollensku og ungversku úrvalsdeildunum....
Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Hún kemur til Safamýrarliðsins frá FH en Írena Björk er uppalin hjá Stjörnunni.
Írena Björk, sem lék 11 af 14 leikjum FH í Olísdeildinni á síðasta tímabili, verður...
Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Ein öflugasta handknattleikskona landsins um langt árabil, Sólveig Lára Kjærnested, hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá ákvörðun Sólveigar Láru en hún hefur leikið fyrir Stjörnuna nær allan sinn meistaraflokksferil að vetrinum 2004/2005 undanskildum. Þá...
Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, hefur skrifað undir eins árs samning við Val og gengur til liðs við félagið að loknum Ólympíuleikum. Valur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag.
Motoki er fæddur í nóvember árið...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Gróttu. Hann kemur úr ÍR og er 21 árs gamall hægri hornamaður.
Sveinn Brynjar var næst markahæsti leikmaður ÍR-liðsins síðastliðinn vetur með 66 mörk í 21 leik. Hann...
Eftir því sem næst verður komist þá verður ekki dregið í nýja töfluröð í Olísdeild karla þótt lið Kríu hafi helst úr lestinni og Víkingar taki sæti í deildinni í stað Kríu eins og tilkynnt var í gærdag.
Þar...
Handknattleikssamband Íslands staðfesti fyrir stundu að Víkingur tekur sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili.Víkingur hefur ennfremur sent frá sér tilkynningu vegna þess sama. Þar kemur fram að Berserkir, venslalið Víkings, taki sæti Víkinga í Grill66-deildinni....
Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópubikarkeppni félagsliða á dögunum eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. og...