Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum sem hefjast allir á sama tíma. KA/Þór og Fram eru efst með 18 stig hvort lið fyrir leiki dagsins. KA/Þór leikur síðasta heimaleik sinn í...
Harpa María Friðgeirsdóttir, handknattleikskona hjá Fram, varð í fyrradag Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið er í Hlíðarfjalli. Harpa fylgir þar með í fótspor systur sinnar, Hólmfríðar Dóru, sem varð Íslandsmeistari í sömu grein 2018 og 2019. Peter...
ÍR-ingar féllu úr Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grótti, 32:26, í Austurbergi í 17. umferð deildarinnar. ÍR er enn án stiga og þar sem þeir geta í besta falli náði í 10 stig út...
FH-ingar voru átta inni á leikvellinum þegar leikur hófst á ný eftir að Stjarnan tók leikhlé þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Þetta sést skýrt á myndinni...
Haukar kjöldrógu Þórsara á Akureyri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik, 17. umferð, lokatölur, 36:17, eftir að níu marka munur var á sveitunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Leikmenn Hauka ætluðu ekki...
Selfoss skaust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla með eins marks sigri á ÍBV í Suðurlandsslag í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:26. Selfoss er þar með komið með 20 stig og er stigi á undan Aftureldingu, Stjörnunni, Val...
Einar Örn Sindrason tryggði FH annað stigið gegn FH á síðustu sekúndu leiksins í Kaplakrika í kvöld, 30:30, með það sem kallað er nú í síðari tíð, flautumark. Stjörnumenn töpuðu boltanum þegar þrjá sekúndur voru eftir og tíminn nægði...
„Við klikkuðum á vítakasti og tveimur dauðafærum á síðustu fimm mínútunum sem hefði getað breytt leiknum. Markvörður Vals gerði vel í að verja. Þar lá munurinn og er eitt af smáatriðunum sem ég hef svo oft minnst á,“ sagði...
Haldið verður áfram að leika í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld en fyrsti leikur umferðarinnar var í Origohöllinni í gærkvöld þegar Fram sótti Val og tapaði með tveggja marka mun, 26:24.Í kvöld beinast kastljósin að Íþróttahöllinni...
Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig eftir óvænt tap fyrir Þór Akureyri á síðasta sunnudag. Þeir lögðu Framara í kvöld 26:24 í Origohöllinni í kvöld í upphafsleik 17. umferðar Olísdeildar karla. Framarar töpuðu þriðja leiknum í röð og...
Hjálmtýr Alfreðsson hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við Stjörnuna og verður því áfram hjá sínu heimaliði næstu árin. Hjálmtýr er vinstri hornamaður og hefur spilað með meistaraflokki félagsins frá árinu 2011. Hann byrjaði að æfa fimm ára...
Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Reykjavíkurliðanna Vals og Fram í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur tapaði fyrir Þór Akureyri í sextándu umferð á síðasta sunnudag og Fram hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli eftir...
„Við vorum í kjörstöðu til að vinna leikinn. Nú verðum við öll sem eitt að horfa í eigin barm eftir þetta,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs við handbolta.is í gærkvöld eftir sannkallað vonbrigða jafntefli við Stjörnuna í Olísdeild...
Ísak Rafnsson er síður en svo á leiðinni úr Kaplakrika þar sem hann hefur leikið með FH allan sinn feril, að einu ári undanskildu, er hann var í herbúðum Tirol í Austurríki, leiktíðina 2018/2019. Í morgun greindi Handknattleiksdeild...
„Ég kom á ferðinni og setti hann á fjær hornið. Ég man það samt ekki alveg. Ég þarf að horfa á upptöku af lokasókninni til að rifja þetta betur upp. Þegar við byrjuðum upphlaupið hafði ég áhyggjur af því...