Kristín Guðmundsdóttir var hetjan í dag þegar hún bjargaði HK-liðinu fyrir horn með ævintýralegu sigurmarki á síðustu sekúndu leiks HK og FH í Kaplakrika, 24:23. Kristín skorað með langskoti af 15 metra færi og þar sem boltinn söng sigursöng...
Ólafur Bjarki Ragnarsson hefur ekki leikið með Stjörnuliðinu í tveimur síðustu leikjunum í Olísdeildinni. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sagði við handbolta.is í gærkvöld eftir leikinn við Gróttu að Ólafur Bjarki væri slæmur í bakinu og hafi af þeirri ástæðu...
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum áður en gengið var til hans. Grótta er með hörkulið sem er vel skipulagt og með góða leikmenn. Við máttum þess vegna vel búast við að vera í hörkuleik fram á...
„Þessum úrslitum fylgja sérstakar tilfinningar,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu eftir naumt tap fyrir Stjörnunni í Olísdeildinni í gærkvöldi, 28:27, í æsilega spennandi leik sem fram fór í TM-höllinni í Garðabæ.„Eftir skell í síðasta leik gegn Haukum...
Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...
42. þáttur af Handboltinn okkar kom út í dag en í þessum þætti fóru þeir Jói Lange og Gestur yfir 13. umferð í Olísdeild karla sem lauk í gærkvöld með fimm leikjum.Þeir hófu þó þáttinn á því að...
Þrátt fyrir nokkurt þvarg vegna gengis Valsmanna á tímabili þá eru þeir nú einu sinni í þriðja sæti Olísdeildarinnar um þessar mundir með 17 stig þegar 13 umferðum er lokið, aðeins fjórum stigum á eftir Haukum sem tróna á...
KA og Selfoss skildi jöfn, 24:24, í öðrum háspennuleik í Olísdeildinni í kvöld. Hergeir Grímsson kórónaði frábæran leik sinn þegar hann skorað sitt 11. mark og 24. mark Selfoss á síðustu mínútu leiksins. Árni Bragi Eyjólfsson gerði reyndar tilraun...
Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...
Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...
FH vann afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 30:21, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í viðureign liðanna í 13. umferð deildarinnar. FH-ingar voru með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:10.Hafnfirðingar halda þar með...
Gísli Jörgen Gíslason sem gekk til liðs við Þór Akureyri að láni frá FH í byrjun febrúar má ekki leika með Þór gegn FH í Olísdeildinni þegar liðin mætast í Kaplakrika klukkan 18 í dag.Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar...
Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...
Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV.Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, staðfesti við handbolta.is í gærkvöld að leikur Fram og FH, sem fyrirhugaður er 17. mars verði fluttur aftar á dagskrá Olísdeildarinnar. Ástæðan er sú að færeysku landsliðsmennirnir hjá Fram, Rögvi Dal Christiansen og Vilhelm...