- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fram – HK, textalýsing

Fram og HK mætast í Olísdeild kvenna, 1. umferð, í Framhúsinu klukkan 18.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Stjarnan – FH, textalýsing

Leikmenn Stjörnunnar og FH, sem er nýliði í Olísdeild kvenna, ríða á vaðið og leika upphafsleik deildarinnar að þessu sinni. Leikur liðanna hefst í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 17.45.Hægt er fylgjast með stöðu- og textauppfærslu frá leiknum í...

Leikmenn KA kynna sig – myndband

KA leikur sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Fram í KA-heimilinu klukkan 19.30 í Olísdeild karla . Handknattleiksdeildin hefur útbúið vandað og hressilegt myndband þar sem leikmenn kynna sig hver á fætur öðrum...
- Auglýsing -

Dómarar og útsendingar

Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...

Eftirvænting og breytingar

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...

Fær fyrrverandi lærisveina í heimsókn

Óhætt er að segja að keppni í Olísdeild karla hafi farið vel af stað í gærkvöld með þremur leikjum. Af þeim voru tveir afar spennandi þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum. Nýliðarnir, Grótta og Þór Akureyri,...
- Auglýsing -

Sterkar konur komnar heim

Talið er að í uppsiglingu sé ein jafnasta og um leið skemmtilegasta keppni sem fram hefur farið í Olísdeild kvenna á seinni árum. Liðin átta koma einstaklega vel undir mótið búin. Þau hafa öll styrkst verulega, meðal annars vegna...

Komnir lengra en við héldum

„Við hefðum alveg þegið annað stigið og finnst við hafa átt það skilið,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, annar þjálfara karlaliðs Þórs Akureyrar, eftir grátlegt tap fyrir Aftureldingu, 24:22, í Olísdeild karla í handknattleik á Varmá í gærkvöld. Leikurinn var...

Hornamaður ÍBV úr leik

Hornamaðurinn Gabríel Martinez Róbertsson leikur ekki með ÍBV næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta staðfesti Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur ÍBV á ÍR í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik, 38:31, í Austurbergi.Gabríel fingurbrotnaði...
- Auglýsing -

Stigin skipta öllu máli

„Fyrstu leikirnir snúast bara um að ná í stigin tvö, ekkert annað,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir nauman sigur, 24:22, á Þór frá Akureyri á Varmá í kvöld fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni á leiktíðinni. Sigurinn stóð tæpar...

Sannkallaður iðnaðarsigur

„ Við skoruðum reyndar 38 mörk en fengum á okkur 31, þar af 17 í fyrri hálfleik. Það er of mikið og þurftum að breyta um varnarleik í miðjum leik sem við eigum ekki að þurfa gegn liði eins...

Mínir menn gefast aldrei upp

„Það var margt gott í okkar leik og við erum nokkuð ánægðir þótt það sé auðvitað aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, eftir sjö marka tap fyrir ÍBV í Olísdeild karla í kvöld en leikið...
- Auglýsing -

Haukar sluppu með skrekkinn

Nýliðar Gróttu voru hársbreidd frá því að krækja i a.m.k. annað stigið gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í kvöld en leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Lokatölur, 20:19, fyrir Haukana. Segja má að þeir hafi sloppið...

Úlfar Monsi sá um sigurmörkin

Afturelding náði að kreista fram sigur á síðustu hálfu mínútunni gegn nýliðum Þórs Akureyrar að Varmá, 24:22, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11, í annars jöfnum leik.  Úrslitin réðust á síðustu 15 sekúndunum þegar Mosfellingar skoruðu tvö mörk, þar...

Flugeldasýning Hákons Daða

ÍBV vann ÍR, 38:31, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu við Austurberg í kvöld. Í miklum markaleik voru Eyjamenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17. Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í leiknum og skoraði 13...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -