„Það var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið á síðustu sekúndu. En á móti kemur að við náðum góðu leikhléi og að því loknu að spila okkur í það færi sem vildum ná en markvörður ÍBV varði skotið. Sama gerðist...
„Við vorum komin með góða stöðu á kafla, þriggja marka forskot. Síðustu tíu mínúturnar voru erfiðar þar sem okkur tókst varla að leika okkur í færi. Þá var þetta lélegt,“ sagði Hilmar Ágúst Björnsson, annar þjálfara kvennaliðs ÍBV, eftir...
Handknattleiksdeild Fram staðfestir í kvöld á Facebooksíðu sinni að Einar Jónsson taki við þjálfun karlaliðs félagsins í sumar af Sebastian Alexanderssyni, rétt eins og handbolti.is greindi frá upp úr hádegi í dag.Forsvarsmenn Handknattleiksdeildar Fram ákváðu að nýta sér...
Katrín Ósk Magnúsdóttir, markvörður Fram gerði út um allar vonir Stjörnunnar um að fá eitthvað út úr viðureigninni við Fram í Safamýri í kvöld þegar liðin mættust þar í Olísdeild kvenna. Katrín Ósk átti stórbrotin leik í marki Fram-liðsins,...
Annan leikinn í röð fengu leikmenn Hauka gullið tækifæri á síðustu sekúndu til þess að hirða bæði stigin þegar þeir tóku á móti ÍBV í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik. Allt kom fyrir ekki...
Viðureign HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna, sem fresta varð í dag vegna ófærðar, hefur verið sett á dagskrá á morgun klukkan 18.Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Íslands.https://www.handbolti.is/ka-thor-kemst-ekki-sudur-holtavorduheidi-er-ofaer/Aðrir leikir sem eru á dagskrá í kvöld eru á...
„Ég mjög spennt fyrir að taka þetta skref,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir handknattleikskona hjá Val í samtali við handbolta.is í framhaldi af fregnum morgunsins um að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi...
Ekkert verður af leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er lið KA/Þórs í Staðarskála í Hrútafirði og fer ekki lengra....
Sebastian Alexanderssyni hefur verið sagt upp starfi sem þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik og tekur uppsögnin gildi í lok yfirstandandi leiktíðar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Hermt er að Einar Jónsson, fyrrverandi þjálfari karla og kvennaliðs Fram, Stjörnunnar og...
Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi í Svíþjóð. Hún gengur til liðs við félagið í sumar eftir að keppnistímabilinu lýkur hér á landi. Um er að ræða tveggja...
Þrír af burðarásum kvennaliðs FH í handknattleik glíma við meiðsli og hafa lítið sem ekkert leikið með liðinu í undanförum leikjum. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, sagði við handbolta.is eftir leik FH við Val í gærkvöld að Brietney Cots hafi...
Tólftu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gærkvöldi átti að ljúka með þremur leikjum í kvöld. Einum leik varð að slá á frest um hádegið þar sem lið KA/Þórs kemst ekki í bæinn vegna illviðris og ófærðar. Holtavörðuheiði er...
Valur fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á botnliði FH, 33:14, í Origohöllinni í kvöld en um var að ræða upphafsleik 12. umferðar sem lýkur annað kvöld. Sextán mínútur liðu frá því að FH-liðið skoraði...
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik á milli Vals og FH sem fram fer í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Aðrir leikir í þessari umferð verða háðir annað kvöld.Að loknum leikjunum annað kvöld tekur...
Andri Sigmarsson Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Hauka sem gildir til næstu þriggja ára. Andri Scheving, sem er 21 árs, hefur þrátt fyrir það verið annar af markvörðum Hauka undanfarin fjögur ár ásamt því að vera...