- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rifar seglin alltént í bili

Handknattleiksmaðurinn Ari Magnús Þorgeirsson segir meiri líkur en minni vera á að hann leiki ekki í Olísdeildinni á komandi leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við handbolta.is í morgun. Hann hefur ekkert æft með Stjörnuliðinu í sumar.„Ég hef...

Fékk smá tog í bakið

„Ég býst ekki við öðru en að verða klár þegar deildin hefst,“ sagði Ólafur Gústafsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Ólafur hefur ekkert leikið með KA-liðinu í æfingaleikjum en hann gekk til liðs við KA...

Mætt aftur til leiks

Handknattleikskonan Sólveig Lára Kristjánsdóttir hefur hafið æfingar af fullum krafti á nýjan leik með KA/Þór og verður með liðinu í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Sólveig Lára tók sér frí frá keppni á síðustu leiktíð meðan hún gekk með og...
- Auglýsing -

Þóra Guðný flutt heim á ný

Þóra Guðný Arnarsdóttir hefur flutt heim til Vestmannaeyja og þar með ákveðið að ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍBV á nýjan leik.Þóra Guðný er 21 árs gömul og er línumaður. Hún hefur um skeið leikið með Aftureldingu...

Dregur sig í hlé vegna anna

„Ég reikna ekki með að vera með í handboltanum í vetur vegna anna á öðrum vígstöðvum,“ sagði handknattleiksmaðurinn og læknaneminn, Árni Steinn Steinþórsson, þegar handbolti.is náði tali af honum í morgun. Árni Steinn hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi...

Aðeins tvær konur í 37 manna hópi

Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...
- Auglýsing -

Meistarakeppnin á sunnudag

Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...

Skarð hoggið í raðir Valsara

Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...

Bræðurnir í Garðabæ

Bræðurnir Björgvin og Einar Hólmgeirssynir gengu í gær til liðs við Stjörnuna. Þeir kannast vel við sig í búningi Stjörnunnar enda báðir leikið með félaginu. Einar ætlar þó ekki að draga fram keppnisskóna heldur vera aðstoðarþjálfari hjá Patreki Jóhannessyni...
- Auglýsing -

Styttist í tvo en lengra í Darra

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, vonast til þess að stutt sé í að hægri hornamennirnir Brynjólfur Snær Brynjólfsson og Halldór Ingi Jónasson, geti farið að æfa með liðinu af fullum krafti. Báðir hafa þeir glímt við meiðsli um nokkurt...

Brotnir Aftureldingarmenn

Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn sterki í liði Aftureldingar, fingurbrotnaði í leik Aftureldingar og Stjörnunnar í Hafnarfjarðarmótinu um síðustu helgi. Blær Hinriksson sem gekk til liðs við Aftureldingu frá HK í sumar er ristarbrotinn.Að sögn Gunnars Magnússonar, þjálfara Aftureldingar,...

Til Spánar og Litháen

Aftureldingarmenn drógust gegn Granitas-Karys frá Litháen í aðra umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla og Valur mætir spænska liðinu Rincon Fertilidad Málaga í annarri umferð sömu keppni í kvennaflokki. Dregið var á þriðjudaginn.FH er einnig skráð til þátttöku í...
- Auglýsing -

Dani kominn til ÍBV

Í byrjun vikunnar gengu forráðamenn ÍBV frá samningi við örvhentu dönsku skyttuna Jonathan Werdelin um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Werdelin, sem er 21 árs gamall, kemur úr herbúðum danska liðsins TMS Ringsted. Hann er þegar kominn...

Unnu alla á heimavelli

Eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á Ragnarsmótinu á Selfoss, fyrsta handknattleiksmóti tímabilsins, þá fylgdu leikmenn Hauka sigrinum eftir með því að vinna Hafnarfjarðarmótið sem stóð yfir um síðustu helgi í Schenker-höllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði.Haukar unnu...

Langri bið lauk á Selfossi

Rúmir fimm mánuðir liðu frá því að Íslandsmótið í handknattleik fékk snubbóttan enda þar til næst var flautað til leiks í mótsleik í handbolta hér á landi þegar hið árlega Ragnarsmót var haldið á Selfossi eftir miðjan ágúst. Með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -