„Það var eins og menn hafi ekki haft trú á því að menn gætu staðið lengur í Valsliðinu. Við erum síðan óagaðir á köflum og sóknarleikurinn var ekki falleg sjón. Eins var það ákvörðun mín að rúlla á liðinu...
Nítjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með einum leik en þá taka Framarar á móti efsta liði deildarinnar, Haukum. Framarar eru í níunda sæti deildarinnar um þessar mundir og berjast hart fyrir hverju stigi sem gæti...
Elín Klara Þorkelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Elín Klara sem verður 17 ára á árinu hefur komið vel inn í liðið eftir að deildin hófst á ný á þessu ári og er...
„Það er sterkt að vinna Gróttu með 12 marka mun. Ég legg alltaf ríka áherslu á að ná fram góðri frammistöðu og ég er sáttur við liðið í dag. Við þurftum að hafa fyrir sigrinum og kannski gefur 12...
Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, Þór og ÍR, töpuðu sínum viðureignum í dag en bæði léku þau á heimavelli. ÍR, sem er þegar fallið tapaði með tíu marka mun fyrir KA, 32:22, eftir að hafa verið fimm mörkum undir...
„Mér fannst við gera margt vel í leiknum en það sem situr í mér er kafli í lok fyrri hálfleiks þar sem við áttum marga mjög slæma tæknifeila með þeim afleiðingum að FH-ingar refsuðu okkur illa. Á þessum tíma...
Theodór Sigurbjörnsson og Dagur Arnarsson fóru fyrir liði ÍBV þegar það vann Stjörnuna í hörkuleik í Vestmannaeyjum í dag í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 36:34. Theodór skoraði 10 mörk í 12 skotum og Dagur sex mörk auk...
Handknattleiksmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hefur ákveðið að leika með Fram á næsta keppnistímabili. Hún hefur gert þriggja ára samning við Safamýrarliðið sem hún kvaddi á haustmánuðum og gekk til liðs við Lugi. Hjá Lugi lenti Hafdís fljótlega í erfiðum meiðslum...
Valur vann þriðja leikinn í röð í Olísdeild karla í dag er liðið lagði Gróttu með 12 marka mun, 36:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur er þar með í...
„Við fengum stigin tvö sem við vildum sækja með miklum vilja í lokin,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka sigur FH á Aftureldingu, 30:27, í 19. umferð Olísdeildar karla í Kaplakrika í dag.
„Það...
Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir gengur til liðs við Val í sumar en hún hefur frá áramótum verið í herbúðum Fram. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valsliðið og kemur í stað Margrétar Einarsdóttur sem samdi við Hauka...
Markvörðurinn Phil Döhler reið baggamuninn fyrir FH-inga er þeir lögðu Aftureldingu með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í upphafsleik 18. umferðar. FH var með fjögura marka forskot í hálfleik, 17:13.
Döhler varði vítakast og...
54. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar.Að þessu sinni fóru þeir yfir lokaumferðina í Olísdeild kvenna þar sem bar hæst úrslitaleikur Fram og...
„Það var sætt að klára þetta. Við sýndum ótrúlegan karakter í síðari hálfleik eftir að hafa leikið illa í þeim fyrri það sem við vorum alltaf á eftir,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari nýbakaðra deildarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna,...
Fimm leikir eru á dagskrá í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14 með viðureign FH og Aftureldingar klukkan 14. Tveimur stundum síðar hefjast fjórir leiki. Sjötta og síðasta viðureign 19. umferðar...