Olísdeildir

- Auglýsing -

Stutt við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga

Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi hefur fjölþætt gildi og er mikilvægt að íþrótta- og...

Framlengir samning við Fram

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...

Steinunn valin íþróttakona Reykjavíkur 2020

Steinunn Björnsdóttir handknattleikskona í Fram var í gær valin íþróttakona Reykjavíkur 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, stendur að kjörinu sem hefur farið fram árlega og langt árabil.Steinunn er fyrirliði bikarmeistara og deildarameistara Fram í handknattleik 2020. Hún hefur verið...
- Auglýsing -

Berglind hjá HK til 2023

Handknattleikskonan Berglind Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Olísdeildarlið HK sem gildir fram til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK. Berglind er 21 árs leikmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og verið...

Festir sig hjá ÍR til 2023

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Valdimar Johnsen hefur framlengt saming sinn við handknattleiksdeild ÍR fram til ársins 2022. Fyrri samningur hans var til ársins 2022 en hefur nú semsagt verið lengdur um eitt ár. Gunnar Valdimar, er 23 ára gamall, og kom...

Línumaður framlengir hjá HK

Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið HK sem leikur í Olísdeildinni. Nýr samningur hennar við Kópavogsliðið gildir fram til ársins 2023. Elna Ólöf, sem er 21 árs gömul er línumaður, var fastamaður í yngri landsliðum...
- Auglýsing -

Landsliðskona framlengir

Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK í Kópavogi til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Sigríður er fyrirliði HK-liðsins og hefur verið einn öxulleikmanna liðsins undanfarin ár. Hún á að baki 14...

Rúmeninn hefur kvatt Þórsara

Ekkert verður af því að Rúmeninn Viorel Bosca taki upp þráðinn með handknattleiksliði Þórs á Akureyri á nýjan leik í Olísdeild karla hvenær sem keppni hefst aftur. Bosca hefur samið um starfslok sín hjá Þór eftir að hafa meiðst...

Annar í langtímameiðslum hjá Aftureldingu

Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...
- Auglýsing -

Framlengir dvölina í Safamýri

Landsliðskonan í handknattleik, Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram og er því samningsbundin félaginu til vorsins 2023, segir í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Fram. Perla Ruth, sem á að baki 22 A-landsleiki, gekk...

Fagnar afléttingum – staða ungmenna er áfram áhyggjuefni

„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...

Hættir í sumar hjá ÍBV og flytur norður til Akureyrar

Þessi frétt hefur verið uppfærð eftir að nákvæmari upplýsingar bárust handbolta.is frá Fannari Þór Friðgeirssyni vegna afar ónákvæmra upplýsinga í frétt á eyjar.net. sem vitnað var til. Eins hefur fyrirsögn verið hnikað til.„Það hefur eitthvað skolast til upplýsingarnar varðandi...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Garnirnar raktar úr Einari Erni

Það er kominn nýr þáttur út af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar. Í þætti dagsins fengu þeir félagar íþróttafréttamanninn og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til sín í heimsókn. Þeir röktu úr honum garnirnar og komu m.a. inn á...

Lið í Olísdeildum mega hefja æfingar á fimmtudag

Íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum verður heimiluð frá og með fimmtdeginum næsta samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra kynnti fyrir stundu í samtölum við fjölmiða eftir ríkisstjórnarfund. Nánar verður greint frá breytingunum í...

Landsliðsmarkvörður áfram á Hlíðarenda – myndskeið

Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -