Aðeins eitt mark skilur að þrjá markahæstu leikmenn Olísdeildar karla í handknattleik nú þegar þrjár umferðir eru að baki. Selfyssingurinn Guðmundur Hólmar Helgason er efstur á listanum með 25 mörk. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson eru...
FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni hafi aðeins...
Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu hefur sagt af sér og skilað umboði sínu til aðalstjórnar félagsins. Þetta staðfesti Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu, þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Bragi staðfesti einnig að ástæða afsagnarinnar væri ágreiningur um uppgjör...
Það kom nýr þáttur hjá strákunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar í dag. Í þættinum í dag fara þeir yfir 3.umferðina í Olísdeild karla ásamt Atla Rúnari Steinþórssyn. Mikilvægi áhorfenda á leikjum ÍBV, Kiddi Björgúlfs um liðið hjá ÍR...
KA og Grótta mættust í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu síðdegis í gær. Leiknum lauk með jafntefli þar sem Birgir Steinn Jónsson, Gróttumaður, jafnaði metin í lokin. KA hefur þar með fjögur stig eftir þrjá fyrstu...
„Það er margt í þessum leik sem mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja,“ sagði Jakob Lárusson, þjálfari kvennaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir að FH tapaði fyrir KA/Þór í Olísdeild kvenna í Kaplakrika í gærkvöld, 21:19.Jakob var ómyrkur...
„Þetta var svolítill barningur en okkur tókst að ná stigunum tveimur sem skipta öllu máli. Það verður gott að fara með tvö stig í rútuna norður,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur...
„Frábær og mikilvægur sigur hjá okkur í erfiðum leik sem var járn í járn allan tímann,“ sagði Sunna Jónsdóttir markahæsti leikmaður ÍBV með 10 mörk í sigurleiknum á Val Vestmannaeyjum í dag í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik....
„Þetta er svolítið sama uppskriftin í fyrstu leikjunum okkar. Við erum að leiða nánast allan leikinn en við erum ekki að ná að klára leikina með sigri," sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu við handbolta.is eftir jafntefli liðsins...
„Því miður náðum við ekki okkar besta leik í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í stuttu samtali við handbolta.is eftir að Valur tapaði naumlega fyrir ÍBV, 23:22, í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum síðdegis.Með tapinu sá...
KA/Þór fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í kvöld þegar liðið lagði neðsta lið deildarinnar, FH, 21:19, í Kaplakrika í síðasta leik þriðju umferðar deildarinnar og fer því með kærkomin tvö stig í farteskinu norður í kvöld.FH-liðið...
Eftir slæman skell á móti Haukum fyrir viku þá sneru leikmenn ÍBV heldur betur við blaðinu í dag þegar þeir skelltu Valsmönnum á sannfærandi hátt í lokaleik 3. umferðar Olísdeildar karla í í Vestmannaeyjum, 28:24.Eyjamenn tóku öll völd...
Brigir Steinn Jónsson var hetja Gróttuliðsins í dag þegar hann sá til þess að liðið fór með annað stigið í farteski sínu suður eftir heimsókn í KA-heimilið. Birgir Steinn jafnaði metinn, 25:25, rétt fyrir leikslok eftir æsilega spennandi leik....
ÍBV tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði Val, 23:22, í hörkuleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var marki yfir í hálfleik, 11:10. ÍBV hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum...
„Við náðum að þétta okkur saman sem lið og hafa gaman af þessu. Aðalatriðið í handbolta er að hafa gaman af leiknum. Þá fer boltinn í markið og vörnin þéttist. Þetta er í sjálfu sér ekki flókið,“ sagði Karólína...