Ekkert lát er á fregnum úr herbúðum kvennaliðs Vals um endurnýjun samninga. Fregnirnar eru að verða daglegt brauð. Ljóst er að Valsmenn leggja áherslu á að halda sínum unga og efnilega hópi saman. Í dag tilkynnti Valur að Ída...
Handknattleiksdeild FH hefur dregið karlalið sitt úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og mætir þar af leiðandi ekki tékkneska liðinu Robe Zubří í 3. umferð keppninnar í þessum mánuði eins og til stóð.Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...
Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...
Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins. Í gær skrifuðu Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir undir framlengingu á samningum og í dag...
Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...
ÍRingar eru óhræddir við að fara óhefðbundnar leiðir í fjáröflum fyrir starf handknattleiksdeildarinnar. Víst er að þeir feta nýjar brautir með útgáfu á dagatali sem kom í sölu í gær. Dagatalið hefur bókstaflega verið rifið út að sögn Kristins...
Handknattleikskonurnar Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir hafa skrifað undir nýja samninga við Val sem gilda út tímabilið 2024, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Vals ásamt myndskeiði sem hér fylgir með.Elín Rósa er...
Britney Cots, handknattleikskona hjá FH, hefur öðru sinni á stuttum tíma verið kölluð inn í landslið Senegal. Landsliðið kemur saman til æfinga í Frakklandi fyrir miðjan desember og tekur þar m.a. þátt í fjögurra liða móti. Æfingarnar og leikirnir...
„Það er mjög mikil vonbrigði að ekki skuli hafa verið heimilað að hefja æfingar frá og með morgundeginum. Ekki síst þegar horft er til ungmenna sem fá hvorki að mæta í skóla né í íþróttir og sitja heima alla...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir á að keppni í öllum flokkum og deildum, að Olísdeild karla undanskilinni, hefjist í byrjun janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ var að senda frá sér. Vonir standa til að mögulegt verði að...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...
„Eins og staðan er í morgunsárið þá stefnum við á að leika heima og að heiman,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH spurður um hvort eitthvað hafi verið ákveðið um væntanlega leiki karlaliðs FH við HC Robe Zubří frá...
„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dagAfrekshópar í handknattleik hafa ekki...
„Núna fer af stað ákveðið verkferli hjá okkur FH-ingum eftir að búið er að draga. Vissulega eru aðstæður þannig í dag að það er krefjandi að láta þetta allt ganga upp,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við handbolta.is...