- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Selfoss þokast nær toppnum

Selfoss lét leikmenn Þórs Akureyri ekki slá sig út af laginu þegar liðin mættust í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni á Selfossi í dag. Vilius Rasimas, markvörður, Selfoss fór á kostum og sá til þess að Þórsarar voru aldrei líklegir...

Einstefna á Akureyri

Botnlið ÍR sótti ekki gull í greipar KA-manna í heimsókn sinni í KA-heimilið í dag þar sem liðin leiddu saman hesta sína. Segja má að um einstefnu hafi verið að ræða frá upphafi til enda. Alls voru skoruð 24...

Haukar halda sínu striki

Haukar halda efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Fram í áttundu umferð í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag, 34:28. Haukar hafa 12 stig að loknum átta leikjum og eru tveimur stigum á undan Val og...
- Auglýsing -

Valsmenn settu undir lekann

Valsmenn komust á sigurbraut á nýjan leik í Olísdeild karla í handknattleik með öruggum sigri á Gróttu, 30:28, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn náðu að hlaupa með leikmönnum Vals í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skildu leiðir eftir að...

Dagskráin: Líf og fjör og átta leikir

Það verður nóg um að vera á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Átta leikir eru að dagskrá í þremur deildum. Fjórar viðureignir verða í Olísdeild karla þegar áttunda umferð hefst. Í Olísdeild kvenna mætast HK og Fram í Kórnum...

Gerðu alltof mörg einföld mistök

„Sóknarleikurinn var dapur hjá okkur. Leikmenn gerðu alltof mörg einföld mistök og léku kerfin illa. Það var slæmur taktur í leik liðsins, okkur tókst aldrei að koma honum í lagi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í samtali...
- Auglýsing -

Getum verið sátt við stigið

„Þetta var gaman að getað boðið Val upp á hörkuleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni í gærkvöld eftir að Haukar og Valur skildu með skiptan hlut, 19:19, í áttundu umferð Olísdeildar kvenna...

Tvær með tíu mörk og ein fékk rautt í Kaplakrika

Stjarnan færðist upp að hlið Fram í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á FH, 29:22, í Kaplakrikia í kvöld. Stjarnan hefur tíu stig eins og Fram en hefur leikið einum leik fleira en...

Sanngjörn niðurstaða á Ásvöllum

Haukar og Valur skildu jöfn, 19:19, í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í jöfnum leik. Valur er þar með í öðru sæti deildarinnar stigi á eftir KA/Þór sem er á toppnum með...
- Auglýsing -

Voru yfir í fjórar mínútur og fóru með sigur út býtum

KA/Þór vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV í upphafsleik áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 24:23, eftir að hafa verið undir nær allan leiktímann. ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8. Þetta var fjórði...

Dagskráin: Olísdeild kvenna og Grilldeildirnar

Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...

Leikið áfram fyrir luktum dyrum

Áfram verður leikið fyrir luktum dyrum á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikur. Engar tilslakanir eru áætlaðar vegna íþróttakappleikja í aðgerðum um slökun á samkomutakmörkunum sem taka gildi á mánudaginn og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti opinberlega í hádeginu. Breytingar taka...
- Auglýsing -

Monsi úr leik næstu vikur

Viðbúið er að hornamaðurinn eldfljóti, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leiki ekki með Aftureldingu á næstunni. Hann tognaði á vinstri lærvöðva þegar hann hljóp fram í hraðaupphlaup í viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeildinni að Varmá í fyrrakvöld. Gunnar Magnússon,...

Bætir við ári með FH-ingum

Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Emilía Ósk sem er fædd árið 2003 var með samning við FH til 2022 en hefur nú bætt við einu ári, og er því samningsbundin fram á sumar...

Handboltinn okkar: Mannabreytingar, kosningar og farið um víðan völl

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar fór af stað á ný eftir stuttan dvala og mannabreytingar. Þeir félagar Jóhannes Lange og Gestur Guðrúnarson fóru yfir 7. umferð Olísdeild karla frá öllum hliðum auk þess að spá í spilin í deildinni. Einnig völdu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -