Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, hefur mælt með í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra að íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu geri hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikur. Þórólfur greindi frá þessu á fundi Almannavarna sem stendur yfir.
Sennilegt má telja að reglugerð...
Framhald Íslandsmótsins í handknattleik verður ákveðið á formannafundi Handknattleikssambands Íslands sem hefst klukkan 17 í dag. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.
Til stóð að formannafundur yrði haldinn í hádeginu í dag en í...
Flest bendir til þess að æfingar og keppni í handknattleik falli niður næstu tvær vikur hið minnsta, ef marka má viðtal við Víði Reynisson yfirlögregluþjón í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stundu.
Þar sagði Víðir að í undirbúningi væru tillögur...
Blásið verður til leiks í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í kvöld þegar Olísdeildarliðin Haukar og Selfoss mætast í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Ráðgert er að leikurinn hefjist klukkan 19.30. Því miður verður áhorfendum ekki heimill aðgangur að leiknum en...
„Eins og mótið hefur byrjað hjá okkur þá var þessu sigur bæði velkominn og torsóttur,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, glaður í bragði eftir að lið hans vann ÍR, 27:24, í lokaleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik...
„Því miður þá tapaði betra liðið að þessu sinni. Við vorum einfaldlega mikið betra liðið í þessum leik frá upphafi til enda,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, þrátt fyrir þriggja marka tap, 27:24, fyrir Fram í lokaleika 4. umferðar...
Ekkert hlé verður gert á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik þrátt fyrir að hert verði á samkomutakmörkunum frá og með morgundeginum, mánudaginn 5. okótóber. Íþróttaviðburðir með snertingum verða á meðal þeirra atriða sem háðir verða undantekningum samkvæmt reglugerð um...
Fram vann ÍR í botnslag Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld í lokaleik 4. umferðar, 27:24. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni á leiktíðinni og er liðið nú komið með þrjú stig eins og Stjarnan í...
Bikarmeistarar ÍBV unnu öruggan sigur á Þór Akureyri í næst síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag, 34:27. ÍBV var með sex marka forskot í hálfleik, 16:10.
ÍBV er þar með komið...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur hörkuleikjum í tveimur landshlutum. Til viðbótar þá verður tendrað upp í 3. umferð Grill 66-deildar karla þar sem keppni er ekki síður skemmtileg og spennandi en í Olísdeild karla.
Fjörið...
Ekkert lát virðist, því miður, vera á fréttum af slæmum axlarmeiðslum handknattleiksmanna. Hinn ungi og efnilegi leikmaður Hauka, Jón Karl Einarsson, verður frá keppni um ótiltekinn tíma eftir að hafa meiðst illa á öxl í leik með U-liði Hauka...
FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson leikur ekki með liði sínu næstu vikur og mánuði. Hann er leið í aðgerð á öxl. Sigurgeir Árni Ægisson, framkvæmdastjóri Handknattleikdeildar FH, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. „Það er erfitt að fullyrða hversu lengi...
„Þetta var baráttuleikur tveggja góðra liða. Fyrir leikinn þá kallaði ég eftir því meðal minna manna að þeir svöruðu fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Hún var ekki í samræmi við það sem við viljum standa fyrir. Mér fannst menn...
„Mér fannst munurinn kannski helst liggja í þeim neista sem Valsliðið hafði en okkur skorti. Það lýsti sér meðal annars í því að Valsmenn voru ákafari í öllum fráköstum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka eftir að lið hans tapaði...
Nökkvi Dan Elliðason tryggði Selfossi sigur á FH í baráttuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:24, þegar hann skoraði lokamark leiksins rúmum fjórum mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir mikinn darraðardans í kjölfarið tókst hvorugu liði að bæta...