- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Meiðsli í herbúðum Vals

Valsmenn hafa ekki sloppið við meiðsli fremur en leikmenn flestra annarra liða nú í upphafi keppnistímabilsins. Að minnsta kosti tveir leikmenn meistaraflokks karla glíma við erfið meiðsli og vafi leikur á þátttöku þeirra í næsta leik liðsins sem fram...

Mætir ekki sínum fyrri samherjum

Stjarnan varð fyrir blóðtöku í dag þegar ljóst varð að hornamaðurinn lipri, Dagur Gautason, leikur ekki með liðinu næstu sex til níu vikur. Hann verður þar með ekki með Stjörnunni þegar hans fyrri samherjar í KA mæta í TM-höllina...

Handboltinn okkar: Sigurður var á línunni

Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum. Í...
- Auglýsing -

Betur fór en á horfðist

Betur fór en á horfðist í fyrstu hjá Emilíu Ósk Steinarsdóttur miðjumanni og unglingalandsliðsmanni hjá FH. Hún fékk högg á fingur í viðureign FH og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildarinnar á laugardagskvöldið. Óttast var í fyrstu að Emilía Ósk...

FH saknar enn tveggja

Karlalið FH í handknattleik saknar enn tveggja öflugra leikmanna sem ekki hafa leikið með liðinu það sem af er leiktíðar. Annarsvegar er um að ræða hornamanninn sterka Arnar Freyr Ársælsson og hins vegar varnarjaxlinn og skyttuna Ísak Rafnsson. Báðir...

Vildi ekki gera illt verra

Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson lék ekki með ÍBV gegn Val á laugardaginn. Óvíst er hvort hann verður með Eyjaliðinu á laugardaginn þegar það sækir Þór Akureyri heim í Íþróttahöllina á Akureyri í fjórðu umferð Olísdeildarinnar. Sigtryggur Daði tognaði í...
- Auglýsing -

Valur dregur lið sitt úr keppni

Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is. Til stóð að Valur mætti spænska liðinu Málaga 10. og 17. okótber...

Sló til þegar Gunni hringdi

Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur komið eins og stormsveipur inn í Aftureldingarliðið á leiktíðinni og markahæsti leikmaður þess eftir þrjár umferðir með 17 mörk. Hann er frár á fæti og lipur auk þess að nýta tækifæri sín vel í...

Fór úr axlarlið og er úr leik

Handknattleikslið ÍBV varð fyrir blóðtöku á laugardaginn í sigurleiknum á Val í Olísdeild karla. Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, sem kom til liðsins í sumar frá Val, fór úr hægri axlarlið í leiknum sem ÍBV vann, 28:24. Fyrir vikið...
- Auglýsing -

Reiknar með spennandi vetri

„Mér finnst bara gaman að vera komin heim í deildina eftir þrjú ár í atvinnumennsku,“ segir Helena Rut Örvarsdóttir, stórskytta Stjörnunnar í samtali við handbolta.is. Helena Rut var ein af þeim sterku handknattleikskonum sem flutti heim í sumar eftir...

Litlu munar á efstu mönnum

Aðeins eitt mark skilur að þrjá markahæstu leikmenn Olísdeildar karla í handknattleik nú þegar þrjár umferðir eru að baki. Selfyssingurinn Guðmundur Hólmar Helgason er efstur á listanum með 25 mörk. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson eru...

Cots er áfram efst

FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni hafi aðeins...
- Auglýsing -

Stjórnin sagði af sér vegna ágreinings um fortíðarskuldir

Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu hefur sagt af sér og skilað umboði sínu til aðalstjórnar félagsins. Þetta staðfesti Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu, þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Bragi staðfesti einnig að ástæða afsagnarinnar væri ágreiningur um uppgjör...

Er þriggja stiga regla málið?

Það kom nýr þáttur hjá strákunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar í dag. Í þættinum í dag fara þeir yfir 3.umferðina í Olísdeild karla ásamt Atla Rúnari Steinþórssyn. Mikilvægi áhorfenda á leikjum ÍBV, Kiddi Björgúlfs um liðið hjá ÍR...

KA – Grótta, myndaveisla að norðan

KA og Grótta mættust í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu síðdegis í gær. Leiknum lauk með jafntefli þar sem Birgir Steinn Jónsson, Gróttumaður, jafnaði metin í lokin. KA hefur þar með fjögur stig eftir þrjá fyrstu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -