Handknattleiksmarkvörðurinn sterki frá Litáen, Vilius Rašimas hefur gert samning við handknattleiksdeild Hauka um að hann spili með meistaraflokki félagsins næstu tvö keppnistímabil. Vilius sem er 34 ára hefur varið mark Selfoss í Olísdeildinni undanfarin fjögur tímabil og verið einn öflugasti...
Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur ákveðið að segja skilið við Val og ganga til liðs við ÍR. Hún var lánuð til ÍR frá Val fyrir nýliðið keppnistímabil. Nú þegar samningurinn við Val er á enda runninn er Sara Dögg...
Gríðarlegur áhugi er fyrir þriðja úrslitaleik FH og Aftureldingar í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði á sunnudaginn. Fastlega má búast við að uppselt verði á viðureignina en svogott sem uppselt var á...
Handknattleiksmaðurinn Erlendur Guðmundsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram og er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.
Í tilkynningu Fram er Erlendur sagður vera öflugur línu- og varnarmaður sem styrki Framliðið verulega næstu árin.Erlendur hefur...
FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í gærkvöld að viðstöddum 1.400 áhorfendum. Liðin hafa þar með einn vinning hvort en vinna þarf þrjá leiki til að...
„Segja má að það hafi verið stöngin út hjá okkur í kvöld í samanburði við að það var stöngin inn hjá okkur á sunnudaginn í Krikanum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða að hvert atriði getur...
„Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur en að mæta hingað í kvöld og svara fyrir okkur eftir tapið í fyrsta leiknum. Við lögðum líka mikla vinnu í að fara yfir og bæta það sem okkur fannst vanta...
FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í kvöld að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Hvort lið hefur nú einn vinning en þrjá þarf til...
Annar úrslitaleikur Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að Varmá í kvöld. Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dómarar eiga að flauta til leiks klukkan 19.40.
Afturelding hafði betur í fyrstu viðureigninni sem fram fór í...
Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum hefur samið við Íslands- og bikarmeistara Vals til næstu þriggja ára. Elísa, sem er línukona og einnig afar sterk varnarkona, hefur leikið stórt hlutverk hjá ÍBV undanfarin ár auk þess að eiga...
Innan við 200 miðar voru eftir til sölu á áttunda tímanum í kvöld á aðra viðureign Aftureldingar og FH í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer annað kvöld að Varmá. Stefnir í að síðustu miðarnir seljist...
Línukonan Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sigrún Ása, sem er annar af fyrirliðum ÍR-liðsins sem hafnaði í 5. sæti Olísdeildar í vetur, skoraði 46 mörk í 21 leik. Auk þess að...
Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.
Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og leist svo...
Gríðarlegur áhugi er fyrir annarri viðureign Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudag. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á stubb.is og er búist við að aðgöngumiðarnir verði...
Afturelding tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með sigri á FH, 32:29, í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum hátt í 2.000 áhorfendum. Næst mætast liðin að Varmá í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld kl. 19.40. Vinna þarf þrjá...