Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....
Grótta varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Grótta hafði mikla yfirburði í viðureign sinn við Fjölni í Fjölnishöllinni. Lokatölur 30:15 eftir að níu mörkum munaði á...
Amelía Laufey Miljevic tryggði HK sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvöld þegar hún skoraði sigurmark liðsins á síðustu sekúndu leiksins við FH, 25:24, í Kórnum í Kópavogi.Á sama tíma vann Stjarnan öruggan sigur á Aftureldingu í slag...
Keppni hefst í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá í 16-liða úrslitum í kvennaflokki.Poweradebikarinn, 16-liða úrslit:Kórinn: HK - FH, kl. 19.30.Mýrin: Stjarnan - Afturelding, kl. 19.30 - sýndur á RÚV2.Fjölnishöll: Fjölnir - Grótta, kl. 20.
Viðureign Selfoss og Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna hefur verið frestað til miðvikudags að beiðni Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu mótanefndar HSÍ fyrir stundu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á...
HSÍ hefur borist beiðni frá kvennaliði Fram um að viðureign liðsins við Selfoss í Poweradebikarkeppninni í handknattleik sem fram á að fara á morgun verði frestað vegna kvennaverkfallsins. Fjórir leikir eru á dagskrá annað kvöld í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni...
Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal. Annar slagur á milli liða úr Olísdeildinni verður í 16-liða úrslitum verður þegar Stjarnan og...
Dregið verður í 1. umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna klukkan 14.Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninniHandbolti.is fylgist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
Dregið verður í 32-liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki og í 16-liða úrslitum í kvennaflokki á morgun.Dregið verður í sjö viðureignir í kvennaflokki en 15 lið eru skráð til leiks. Íslandsmeistarar Vals sitja hjá og taka sæti í átta...
Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Hauka með tveggja marka mun, 26:24, í Origohöllinni. Valur var með fjögurra marka forskot að loknum fyrir hálfleik, 14:10. Valskonur bætast þar með...
Tveir leikir fara fram í Coca Cola-bikarkeppni kvenna, bikarkeppni HSÍ, í kvöld. Báðir hefjast klukkan 19.30. Þeir eru:Sextán liða úrslit:Kaplakriki: FH - Stjarnan.Átta liða úrslit:Origohöllin: Valur - Haukar.Leik ÍR og Fjölnis í Grill66-deild karla, sem hefst kl. 20.15,...
„Þrettán fóru í einangrun og sumar urðu nokkuð veikar. Það breytir ekki því að við verðum klár í bikarleik á fimmtudaginn,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, við handbolta.is.Handbolti.is sagði frá því á föstudaginn að átta leikmenn kvennaliðs...
Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar veðurviðvörunnar hefur tveimur leikjum í Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram áttu að fara í kvöld verið sýnt rauða spjaldið.Þeim verður frestað um sólarhring, eftir því sem segir í tilkynningu mótanefndar HSÍ.Coca Cola-bikar kvenna,...
Áfram verður haldið í Coca Cola-bikarkeppni HSÍ í kvöld og verða tveir spennandi leikir á dagskrá í kvennaflokki. Síðasti leikur 16-liða úrslita í kvennaflokki fer fram í Kaplakrika þegar Stjarnan sækir FH-inga heim kl. 19.30. Sigurliðið mætir ÍBV í...
Þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum er KA/Þór í undanurslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Ríkjandi bikarmeistarar unnu HK með tíu marka mun, 30:20, í KA-heimilinu í kvöld eftir að hafa verið fjórum...