ÍR, HK, ÍBV og Haukar komust áfram í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Tvær framlengingar þurfti til þess að knýja fram úrslit í viðureign ÍR og Gróttu í Austurbergi. ÍR hafði betur, 35:33.ÍBV komst áfram...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:Kvennaflokkur:18.00 Fjölnir/Fylkir - ÍBV.19.30 Selfoss - Haukar.19.30 ÍR - Grótta.19.30 Afturelding - HK.Karlaflokkur:19.00 Kórdrengir - ÍBV.Handbolti.is er á bikarvaktinni og hyggst fylgjast...
Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...
ÍBV er komið í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla eftir fjögurra marka sigur á Fram, 29:25, í Framhúsinu í kvöld. Eyjamenn voru yfir allan leikinn og höfðu tveggja marka forskot í hálfleik, 12:10.Allan síðari hálfleik var ÍBV...
Fjölnir hefur ákveðið að draga karlalið sitt út úr Coca Cola-bikarnum í handknattleik en til stóð að liðið mætti Herði frá Ísafirði vestra í 32-liða úrslitum á þriðjudaginn eftir viku. Frá þessu er greint í kvöld í yfirlýsingu á...
Nýkrýndir bikarmeistarar KA/Þórs fengu afar hlýjar og góðar móttökur við komuna til Akureyrar í gærkvöld eftir að liðið vann Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna með því að leggja Fram í úrslitaleik, 26:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Þetta er í fyrsta...
Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir hefur gengið í gegnum eitt og annað á löngum handknattleiksferli. Hún varð þrefaldur meistari með KA/Þór á síðasta keppnistímabili og bætti við fjórða titilinum í gær þegar liðið varð bikarmeistari þegar liðið elti uppi...
„Þessi sigur er ekki smá sætur. Ég er í spennufalli þó hef ég gengið í gegnum svona sigra nokkrum sinnum með Fram en þetta er eitthvað allt annað og nýtt,“ sagði Unnur Ómarsdóttir leikmaður nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Fram í...
„Þær voru mikið betri en við í dag. Það staðreynd málsins,“ sagði Stefán Arnarson hinn reyndi þjálfari Fram eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í gær, 26:20, í Schenkerhöllinni. KA/Þór...
„Þetta er hrikalega sætt,“ sagði Vignir Stefánsson, leikmaður Vals og nýkrýndur bikarmeistari í handknattleik eftir að Valur vann Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gær, 29:25, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.„Við höfum núna leikið níu leiki á...
„Við vorum þéttir í vörninni allan leikinn auk þess sem Bjöggi var stórkostlegur í markinu. Ef ekki hefði verið fyrir hann þá hefði getað farið illa hjá okkur. Ég var hrikalega ánægður með að okkur tókst að snúa leiknum...
„Valsarar voru bara betri að þessu sinni en mér fannst við vera flottir lengst af í dag. Það var helst á þeim köflum þegar við vorum manni fleiri sem við fórum illa að ráði okkar. Mér svíður það einna...
Valur varð í dag Coca Cola-bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Fram, 29:25, í úrslitaleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum. Þetta er í ellefta sinn sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki og í fjórða skipti sem Valur vinnur Fram...
„Það var rosalegur léttir að ná þessum í safnið og klára tímabilið frá því í fyrra. Þar með höfum við unnið allt sem er æðislegt með þessum hóp,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir nýkrýndur bikarmeistari í Coca Cola bikarkeppninni í...
KA/Þór er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2021 eftir sigur á fráfarandi bikarmeisturum Fram, 26:20, í úrslitaleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem KA/Þór vinnur bikarkeppnina og er liðið nú handhafi Íslands,...