Mér fyrirmunað að átta mig á því af hverju Handknattleikssamband Evrópu sló ekki fyrir nokkru síðan út af borðinu væntanlega leiki í undankeppni EM2022 í karlaflokki sem fram fara í vikunni. Hvernig dettur mönnum í hug að senda hundruð...
Margt bendir til þess að þráðurinn verði ekki tekinn upp að nýju á Íslandsmótinu í handbolta fyrr en í fyrsta lagi í byrjun desember. Hertar sóttvarnaaðgerðir eru í farvatninu. Þótt ég viti ekkert hvað stendur í minnisblaði sóttvarnalæknis þá...
Nú þegar kórónuveiran hefur slegið handboltafólk eins og fleiri út af laginu þá velta menn einu og öðru fyrir sé meðan beðið er eftir að hægt verði að hefja leik á ný. Þórsarar á Akureyri hafa löngum verið með...
Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
Glöggur lesandi handbolta.is var á dögunum að blaða í dagblöðum frá fyrri tíð þegar hann rakst á ítarlega umfjöllun í Morgunblaðinu um vináttulandsleik landsliða Íslands og Sovétríkjanna í karlaflokki sem fram fór í Laugardalshöll fimmtudaginn 8. febrúar 1973....
Í dag eru fimm vikur síðan handbolti.is var opnaður. Óhætt er að segja að viðtökur hafi verið einstaklega góðar. Snemma í morgun fóru heimsóknir yfir 100 þúsund. Það er framar vonum þótt bjartsýni hafi fyrst og fremst verið veganesti...
Mjög hefur verið lögð áhersla á samstöðu þjóðarinnar í baráttu hennar við kórónuveiruna allt frá því að hún stakk sér niður hér snemma árs. Saman förum við í gegnum þetta, aðeins með samstilltu átaki vinnum við bug á þessum...
Sex mánuðum eftir að keppni var hætt í Olísdeildum karla og kvenna verður flautað til leiks í kvöld. Handboltinn fer loksins aftur af stað eftir lengsta hlé sem hefur verið á milli móta um langt árabil. Skal maður ætla...
Nýr íslenskur vefur sem eingöngu fjallar um handknattleik er staðreynd. Handbolti.is hefur göngu sína í dag í undir verndarvæng Snasabrúnar ehf., félags í eigu Ívars Benediktssonar, blaðamanns, og Kristínar B. Reynisdóttur, sjúkraþjálfara. Eftir snarpan undirbúning síðustu vikur hafa nógu...