Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Dmitrieva, Katrín Ósk, Miðjarðarhafsleikar, Arce

Rússneska landsliðskonan Daria Dmitrieva hefur skrifað undir eins árs lánasamning við Krim Ljubljana. Dmitrieva er ein fremsta handknattleikskona Rússa. Hún er samningsbundin CSKA Moskvu. Dmitrieva er önnur rússneska landsliðskonan á tveimur dögum sem færir sig um set frá heimalandinu...

HMU20: Ungverjar mæta Norðmönnum í úrslitum

Noregur og Ungverjaland mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna 20 ára og yngri í Slóveníu á sunnudaginn. Norska landsliðið vann stórsigur á hollenska landsliðinu, 32:23, í undanúrslitum í dag. Síðdegis mátti sænska landsliðið að játa sig sigrað í hinni viðureign...

Axel verður með lið sitt í hörkuriðli

Axel Stefánsson og liðsmenn hans í norska liðinu Storhamar Håndball Elite drógust m.a. í riðli með ungverska stórliðinu í Györ í B-riðil Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar dregið var í riðla í morgun. Storhamar, sem hafnaði í öðru sæti...
- Auglýsing -

Enn eru fimm sæti laus á HM

Eftir að Bandaríkin tryggðu sér sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld liggja nöfn 27 þátttökuþjóða fyrir þegar rétt rúmur sólarhringur er þangað til dregið verður í riðla heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð 11. -...

Molakaffi: Bandaríkin á HM, verða með á næstu þremur mótum, Glandorf

Bandaríkin unnu Grænland, 33:25, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld í Mexíkóborg. Bandaríska landsliðið fær þar með eina farseðilinn sem er í boði fyrir ríki Norður Ameríku og Karabíahafsríkja á HM sem fram fer í Svíþjóð...

HMU20: Tvær Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum

Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Holland leika til undanúrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri. Mótið stendur yfir í Slóveníu. Viðureignir undanúrslita fara fram á morgun. Leikið verður um verðlaun á sunnudaginn.Hollendingar og Norðmenn...
- Auglýsing -

Þjóðarhöll í Færeyjum verður opnuð síðla á næsta ári

Undirbúningur að byggingu fjölnota þjóðarhallar m.a. fyrir íþróttir í Þórshöfn í Færeyjum er kominn á fullan skrið. Fjármögnun er í höfn og er áformað að keppnishöllin verði opnuð undir lok næsta árs. Þetta staðfestir Heðin Mortensen borgastjóri í Þórshöfn...

Tvöfaldir Evrópumeistarar semja við Vyakhirevu

Rússeska handknattleikskonan Anna Vyakhireva hefur samið við Evrópumeistara Vipers Kristiansand frá Noregi til eins árs. Vyakhireva á að fylla skarðið sem Nora Mørk skilur eftir við flutning til Esbjerg í Danmörku.Vyakhireva hefur verið valin besti leikmaður tveggja síðustu...

Stálverð setur strik í reikninginn í Álaborg

Meðal afleiðinga af innrás Rússa í Úkraínu er gríðarleg verðhækkun á stáli á heimsmarkaði. Hefur hækkunin sett stórt strik í reikninginn við byggingarframkvæmdir, svo dæmi sé tekið.M.a. hefur að sinni verið hætt við fyrirhugaða fjölgun sæta í Gigantium-íþróttahöllinni í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Amelía Dís, Björgvin Páll, hætta á HM vegna covid, Maciel, blásið til sóknar

Amelía Dís Einarsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér samning sem nær til næstu tveggja tímabila. Amelía Dís er ungur og efnilegur vinstri hornamaður sem hefur leikið undanfarið með 3. flokki félagsins og U-liði ásamt því að vera...

Molakaffi: Undankeppni HM í N-Ameríku, Alstad, flótti frá Vardar

Grænlendingar unnu Mexíkóa með sex marka mun, 32:26, í síðustu umferð undankeppni Norður Ameríku fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik í gærkvöld að staðartíma í Mexíkóborg. Í hinni viðureign lokaumferðarinnar lagði bandaríska landsliðið liðsmenn landsliðs Kúbu, 32:28. Bandaríkin unnu þar með...

HMU20: Þjóðverjum tókst að sleppa inn í átta liða úrslit

Þýskalandi tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag með því að leggja landslið Angóla með 12 marka mun, 33:21. Angóla var þegar örugg um sæti í átta liða úrslitum en Þjóðverjar...
- Auglýsing -

Hollendingar og Slóvenar hrepptu boðskortin

Holland og Slóvenía duttu í lukkupottin hjá framkvæmdastjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í morgun þegar upplýst var að landslið þjóðanna fengju svokallað „wild card“ eða boðskort á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi í janúar...

Molakaffi: Óðinn Freyr, undankeppni HM, Fernandez, Polman, nafnabreyting

Óðinn Freyr Heiðmarsson línumaður sem var einn af lykilmönnum Fjölnis í Grill66-deildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Óðinn Freyr hefur leikið með meistaraflokki Fjölnis undanfarin þrjú ár. Það hefur bróðir hans...

HMU20: Ungverjar eru óstöðvandi – Angóla stefnir á undanúrslit

Fátt virðist getað stöðvað Evrópumeistara Ungverja á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem stendur nú yfir í Slóveníu. Ungverska liðið hefur ekki tapað leik til þessa í mótinu. Reyndar hefur liðið haft talsverða yfirburði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -