Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Smits, Sagosen, Bylik, Strand, Pettersson, Færeyingar

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits skoraði 13 mörk gegn Íslendingum í fyrrakvöld og 11 mörk í leik Hollendinga og Ungverja í fyrstu umferð. Þar með varð hann fjórði handknattleiksmaðurinn sem skorar meira en tug marka í tveimur fyrstu leikjum sínum...

Alfreð fær fimm leikmenn með hraðpósti

Eftir að fimm leikmenn þýska landsliðsins greindust með covid19 síðla dags hefur Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, kallað út fimm leikmenn með hraði frá Þýskalandi. Allt eru það reyndir leikmenn. Þeir voru væntanlegir til Bratislava í kvöld og eiga að vera...

Evrópumeistararnir sóttu tvö stig í austurveg

Tveir leikir voru á dagskrá í gær í B-riðli í Meistaradeild kvenna. Evrópumeistararar Vipers sóttu CSKA heim til Moskvu þar sem að átta mörk frá Marketu Jerabkovu hjálpuðu gestunum til að landa fjögurra marka sigri, 32-28. Þetta var fimmti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Alfreð, Gidsel, Horvat, Györi, Darj, Dolenec, Stoilov

Andrea Jacobsen og samherjar hennar í sænska liðinu Kristianstad féllu úr leik í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í gær þegar þær töpuðu fyrir HC DAC Dunajská Streda, 33:21, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Kristianstad...

Mathé hélt vonum Ungverja á lífi

Dominik Mathé sá til þess að ungverska landsliðið heldur enn í vonina um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik en bæði lið eru með íslenska landsliðinu í riðli. Mathé skoraði sigurmark Ungverja, 31:30, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka...

Myndskeið: Hrækti á áhorfendur eftir grannaslag á EM

Marko Lasica landsliðsmaður Svartfellinga hefur verið sektaður um 5.000 evrur, jafnvirði nærri 750.000 króna, fyrir hrækja í átt til áhorfenda eftir að Svartfellingar unnu Norður Makedóníumenn, 28:24, á Evrópumótinu í handknattleik í gær.Atvikið átti sér stað þegar leikmenn svartfellska...
- Auglýsing -

Ekkert virðist geta stöðvað ungversku hraðlestina

Þrír leikir voru á dagskrá Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær þegar 10. umferð hófst. Í A-riðli áttust við Buducnost og CSM þar sem Cristina Neagu sló upp sýningu og skoraði sjö mörk fyrir rúmenska liðið í sigri þess...

Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...

Molakaffi: Alfreð, Mandić, Eiður, Ágúst Elí, Green, Lindberg, Læsø, Niakate

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu Hvít-Rússa, 33:29, í fyrsta leik liðsins á EM karla í handknattleik í gær. Hvít-Rússar veittu harða mótspyrnu framan af og voru m.a. marki yfir í hálfleik, 19:18. Þýska liðið komst...
- Auglýsing -

Áfram barist um sæti í úrslitakeppninni

Baráttan heldur áfram um sæti í útsláttakeppni Meistaradeildar kvenna þegar að 10. umferð fer fram um helgina.B-riðill býður upp á tvo hörkuleiki í þessari umferð þar sem að Györ tekur á móti Metz á laugardaginn en ungverska liðið er...

Molakaffi: Tvöfaldur fögnuður Söndru, staðfest, Anton, Jónas, Lazarov

Sandra Erlingsdóttir var markahæst þegar lið hennar EH Aalborg vann Vendsyssel með eins marks mun, 31:30, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. 31:30. Sandra skoraði sjö mörk í leiknum,...

EM: Úrslit á fyrsta leikdegi

Níu leikir fór fram á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla sem haldið er í Ungverjalandi og Slóvakíu. Úrslit leikjanna voru sem hér segir.A-riðill - Debrecen:Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.Danmörk - Svartfjallaland 30:21.B-riðill - Búdapest:Ungverjaland - Holland 28:31.C-riðill -...
- Auglýsing -

Erlingur og félagar hleyptu EM upp í fyrsta leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu hleyptu riðli íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í uppnám í kvöld er þeir lögðu Ungverja með þriggja marka mun í upphafsleik B-riðils, 31:28, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest. Sigurinn...

Molakaffi: Elín Jóna, áhorefendur, Mamic, Morawski

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður kom ekkert við sögu þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði með 19 marka mun fyrir Viborg, 44:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Áhorfendur mega mæta í takmörkuðu mæli á nýjan leik á handknattleikskappleiki í...

Tóku rútuferð fram yfir flugferð

Leikmenn landsliðs Litáen vildu fremur sitja í langferðabíl í 15 stundir en að fara með flugvél að heiman og til Kosice í Slóvakíu þar sem þeir taka þátt í Evrópumeistaramótinu handknattleik sem hefst á morgun.Var þetta gert til þess...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -