Hefur þú áhuga á að þjálfa norska karlalandsliðið í handknattleik eða hefur lengið alið með þér þann draum? Ef svo er þá er starfið laust til umsóknar frá og með deginum í dag. Þú hefur mánuð til þess að...
Handknattleikssamband Úkraínu hefur gefið leiki sína við Finna í fyrstu umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í næstu viku.Handknattleikssamband Evrópu greindi frá þessu í tilkynningu í dag. Þar sagði að í ljósi ástands mála í...
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice voru óheppnir að vinna ekki Massy Essonne á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikmenn Massy náðu að jafna metin undir lokin, 27:27, eftir að Nice-liðið hafði leikið vel...
Ágúst Ingi Óskarsson skoraði sjö mörk og Felix Már Kjartansson þrjú þegar Neistin vann StÍF, 33:32, í hörkuleik í Skálum, heimavelli StÍF, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudaginn. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 18:18. Bjartur Már...
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur loksins bæst í hóp alþjóðlegra íþróttasambanda sem útilokar rússnesk og hvít-rússnesk lið frá öllum mótum á þess vegum vegna innrásar Rússa í Úkraínu.Vika er síðan Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, óskaði eftir því að alþjóðleg sérsambönd heimiluðu...
Danmörk, Holland, Frakkland, Pólland og Sviss hafa tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Enn stendur barátta um sjö sæti til viðbótar af þeim tólf sem bitist er um í...
Þýsku tvíburarnir Christian og David Hannes dæma viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í dag. Bræðurnir eru þrítugir og dæma kappleiki í efstu deildum Þýskalands. Þeir hafa verið dómarar á vegum EHF í...
Sænska landsliðið vann öruggan sigur á serbneska landsliðinu, 33:25, í 6. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ystad í Svíþjóð í dag. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í keppninni. Serbar unnu fyrri viðureignina á heimavelli á...
Í gærkvöld og í fyrrakvöld var leikið í öllum sex undanriðlum Evrópumóts kvenna í handknattleik. Fjórða umferð fer fram á morgun og á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur 23. apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni EM sem...
Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn á keppnistímabilinu með Lemgo í gærkvöld þegar hann skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Heiðmar Felixsson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Elvar Örn Jónsson skorað sex...
Serbía vann Svíþjóð, 24:21, í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Zrenjanin í Serbíu. Serbar voru marki yfir, 10:9.Þar með eru Svíar og Serbar með fjögur stig hvor eftir þrjá...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins og Íslandsmeistara Vals, hefur hætt við framboð til borgarstjórnarkosninga í vor. Hann hugðist gefa kost á sér á vegum Framsóknarflokksins. Björgvin Páll greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum í gær. „Þrátt fyrir að...
Ómar Ingi Magnússon var vitanlega í liði 22. umferðar í þýsku 1. deildinni sem fram fór um nýliðna helgi. Ómar fór með himinskautum þegar Magdeburg vann Lemgo, 44:25. Hann skoraði m.a. 15 mörk og átti níu stoðsendingar. Ágúst Ingi Óskarsson...
Færeyska landsliðið í handknattleik karla er komið í aðra og síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Eftir að Hvít-Rússum var í kvöld bannað að taka þátt...
Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti í kvöld að vísa landsliðum og félagsliðum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi nú þegar úr mótum á vegum EHF sem standa yfir. Um leið hefur félagsliðum og landsliðum verið bannað að taka þátt í keppni...