Útlönd

- Auglýsing -

Línur eru teknar að skýrast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina. Þrír leikir voru á dagskrá í gær þar sem að CSM tók á móti Dortmund í leik sem...

Sá markahæsti á EM er úr leik

Markahæsti leikmaður Evrópumóts karla, Hollendingurinnn Kay Smits, tekur væntanlega ekki þátt í fleiri leikjum á Evrópumótinu. Hann greindist smitaður af kórónuveirunni í morgun eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu.Auk Smits reyndust Samir Benghanem og Jasper...

Þjóðverjar senda smitaða heim með sjúkraflugi

Þjóðverjar eru byrjaðir að fækka í liðsafla sínum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Ekkert lið á mótinu hefur orðið harðar fyrir barðinu á covid19 en þýska landsliðið sem hefur kallað til 29 leikmenn, þar af fimm markverði.Tveir fyrstu leikmennirnir,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Andrea, Aron, Jakobsen, Alilovic, á Plogv Hansen

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í sex tilraunum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Oldenburg á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Hún átti einnig fjórar stoðsendingar.  Zwickau var fjórum mörkum...

Meistaraliðin öflugu mætast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Í umferðinni ber væntanlega hæst tvær viðureignir á milli danskra og ungverskra liða. Esbjerg tekur á móti FTC í A-riðli þar sem að danska liðið getur aukið bilið á...

Þjálfari Frakka situr í covid-súpunni

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, er kominn í einangrun og stýrir ekki liði Ólympíumeistaranna gegn Íslendingum í annarri umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í handknattleik á morgun.Franska handknattleikssambandið sagði frá þessu í dag. Gille, sem er 45 ára gamall, er kominn...
- Auglýsing -

Smitaður eftir leikinn við Íslendinga

Hans Lindberg, sem lék með danska landsliðinu gegn Íslendingum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld greindist smitaður af covid í dag. Þetta er fyrsta smitið sem kemur upp í herbúðum danska landsliðsins eftir að Evrópumeistaramótið hófst. Lindberg hefur tekið...

Molakaffi: Aron, Møllgaard, Svartfellingar, Króatar, Erlingur, Cañellas

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í Barein unnu þriðja leik sinn í röð afar auðveldlega á Asíumótinu í handknattleik í gær. Barein vann landslið Hong Kong, 46:20. Framundan er keppni í milliriðlum þar sem Bareinar verða í riðli með...

Rúmenum tókst ekki að vinna franska vígið

Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöld í Meistaradeild kvenna en um var að ræða leiki sem frestað var í 9.umferð. Brest og CSM áttust við í A-riðli þar sem að eftir 10 mínútna leik var útlit fyrir að...
- Auglýsing -

Níutíu og níu smit frá áramótum

Alls hafa 99 handknattleiksmenn frá 20 af 24 landsliðum sem skráð voru til leiks á EM í handknattleik greinst smitaðir af kórónuveirunni frá 1. janúar samkvæmt samantekt danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen fyrir þýska vefmiðilinn handball-world. Leikmennirnir greindust annað hvort...

Molakaffi: Sigurvin, Sigurður, Styrmir, Katrín, Andrea, Elías, Aron, Vranjes, Alilovic

Sigurvin Jarl Ármannsson, Sigurður Jefferson Guarino og Styrmir Máni Arnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við HK til næstu tveggja ára. Allir leika þeir þegar með HK-liðinu í Olísdeildinni. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir var valin íþróttakona æskunnar í Gróttu árið...

Stöndum á meðan stætt er

Stöndum meðan stætt er, segja forráðamenn þýska landsliðsins í kvöld sem hafa ekki í hyggju að draga landsliðið úr keppni þrátt fyrir að á annan tug leikmanna hafi smitast af covid eftir að keppni hófst á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi.Þrír...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Duvnjak úr leik, Vranjes, Biegler, Smits, Konan, Andriuška

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu stórsigur í fyrstu umferð riðlakeppni Asíumótsins í handknattleik karla í Sádi Arabíu í gær. Barein vann landslið Víetnam, 46:14, eftir að hafa verið yfir, 28:5, að loknum fyrri hálfleik. Barein...

Erlingur og félagar brjóta blað

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu halda áfram að skrifa söguna því að í kvöld komust þeir í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með...

Vandinn eykst hjá Alfreð – er aðeins með einn markvörð

Róðurinn þyngist hjá Alfreð Gíslasyni og félögum í þýska landsliðinu. Í gær greindust fimm leikmenn smitaður af covid og í dag bættust tveir til viðbótar. Til að bæta gráu ofan á svart þá greindist varamaður sem kallaður var inn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -