Eftir slæman skell á móti Hollendingum í fystu umferð A-riðils handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þá rak japanska landsliðið af sér slyðruorðið í nótt og gerði sér lítið fyrir og vann öruggan og afar sannfærandi sigur á lánlausu liði Svartfellinga,...
Aron Pálmarsson tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með nýjum samherjum í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar fyrir næsta keppnistímabil. Handknattleiksmaðurinn Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni til næstu tveggja...
Tvær umferðir eru að baki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í karlaflokki. Hér fyrir neðan er úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum.A-riðill:Noregur – Brasilía 27:24.Frakkland – Argentína 33:27.Þýskaland – Spánn 27:28.Brasilía – Frakkland 29:34.Argentína -...
„Þessi úrslit eru mjög svekkjandi. Við vorum betri aðilinn en klúðruðum mörgum góðum færum í lok seinni hálfleiks,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Barein við handbolta.is í dag eftir annað naumt tap Bareina í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Að þessu...
Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar sýndi allt aðrar og betri hliðar í dag þegar það mætti sænska landsliðinu í lokaleik annars keppnisdags í handknattleik karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það nægði þó ekki til sigurs gegn sterku liði...
Aron Kristjánsson og leikmenn Barein máttu bíta í það eldsúra epli að tapa öðru sinni nánast grátlega á síðustu sekúndum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi þá töpuðu Bareinar með eins marks...
Spánverjar unnu dramatískan sigur á frændum okkar, Norðmönnum, 28:27 í lokaleik annarrar umferðar A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Aleix Gomez skoraði sigurmarkið úr vítakasti sem Adrian Figueras vann á síðustu sekúndu leiksins og kórónaði frábæran leik sinn en hann...
„Eins og við vissum þá var þetta hörkuleikur sem reyndi mjög líkamlega á okkur. Egyptar eru harðir í horn að taka, ekki síst reyndi mjög á varnarleik okkar. Mér fannst við leysa hann nokkuð vel,“ sagði Nikolaj Jacobsen...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er komið á blað í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Þjóðverjar unnu Argentínumenn með átta marka mun, 33:25, í annarri umferð B-riðilsins í nótt að íslenskum tíma.Fyrri hálfleikur var jafn og var þýska liðið aðeins með...
Uwe Gensheimer fyrirliði þýska landsliðsins lék í nótt sinn 200. landsleik þegar Þýskaland mætti Argentínu í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Leikurinn verður Gensheimer lítt eftirminnilegur því hann skoraði ekki mark og fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð annars...
Bandaríska söngkonan Pink lýsir yfir stuðningi við norska strandhandboltalandsliðið í baráttu þess við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, í slagnum um bíkinibuxurnar. Pink skrifar í færslu á Twitter að hún sé stolt af norska liðinu og standi þétt að baki þess....
„Við lékum frábæran varnarleik og Silje Solberg markvörður var framúrskarandi,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, í samtali við heimasíðu norska handknattleikssambandsins eftir 12 marka sigur Noregs, 39:27, á Suður Kóreu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Solberg...
Frakkar og Svíar eru með fullt hús stiga í B-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir sigur í fyrstu umferð. Ólympíumeistarar Rússa máttu hinsvegar gera sér eitt stig að góðu í viðureign við Brasilíumenn, 24:24. Svíar unnu öruggan sigur á...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hófu handknattleikskeppni Ólympíuleikanna af miklum krafti í morgun. Noregur vann þá Suður Kóreu, 39:27. Segja má að norska liðið hafi í raun gert út um leikinn í fyrri hálfleik með...
Danir settu ólympíumet í fjölda marka þegar þeir skoruðu 47 mörk hjá japanska landsliðinu í gær í 1. umferð handknattleikskeppninnar. Fyrri met áttu Svíar og Frakkar en þeir síðarnefndu skoruðu 44 mörk í leik við Breta á Ólympíuleikunum í...