Liðin sem mættust í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Egyptalandi í janúar, Danir og Svíar, leiddu saman hesta sína í vináttulandsleik að viðstöddum 1.600 áhorfendum í Hillerød í Danmörku í kvöld. Heimsmeistarar Dana mörðu sigur, 31:30, eftir að...
Jordi Ribera, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánar í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér til Tókýó til þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Af þeim getur hann teflt fram 14 leikmönnum og gert eina skiptingu...
Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde lék á laugardaginn sinn 200. landsleik fyrir landsliðið og var heiðraður af því tilefni. Aguinagalde er 38 ára gamall og er á leið á Ólympíuleikana með spænska landsliðinu.Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs...
Tekjufall handknattleiksliða vegna kórónuveirufaraldursins er farinn að segja til sín víða enda hafa félög verið án verulegs hluta tekna sinna í hálft annað ár m.a. vegna þess að áhorfendum hefur ekki verið heimilt að mæta í keppnishallirnar. Af þessum...
Gauthier Mvumbi línumaður landsliðs Kongó sem vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu og líflegt viðmót á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar leikur með Pouzauges í næst efstu deild í Frakklandi á næsta keppnistímabili. Hann lék með 4. deildarliðinu Dreux...
Ungverjaland vann Brasilíu í vináttuleik í handknattleik kvenna í Siofok í Ungverjalandi í gærkvöldi, 34:31. Lið beggja þjóða eru að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í Tókýó eftir um hálfan mánuð.Portúgal vann Spán í fyrri...
Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...
Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....
Forsvarsmenn grænlenska kvennalandsliðsiins horfa bjartsýnir fram á veginn vegna komandi undankeppni heimsmeistaramótsins fyrir Norður-Ameríku sem fram fer í Chicago í næsta mánuði. Eins og handbolti.is hefur greint frá þá hafa álfurmeistarar Kúbu hætt við þátttöku. Þar með glæðast vonir...
Norska landsliðskonan Kari Brattset Dale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ungverska stórliðið Györ. Dale, sem stendur á þrítugu og er á leiðinni á Ólympíuleika með Evrópumeisturum Noregs, hefur verið í herbúðum Györ síðustu þrjú ár og...
Ekkert verður af því að landslið Kúbu taki þátt í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í Chicago í Bandaríkjunum 23. til 27. ágúst. Um er að ræða undankeppni fyrir ríki Norður-Ameríku og eyjanna í Karabíahafi.Kórónuveiran...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde er á leið á sínu fjórðu Ólympíuleika síðar í þessum mánuði. Hún segir leikana verða þá síðustu á ferlinum. Lunde er 41 árs gömul og hefur leikið 307 landsleiki hefur margoft unnið til verðlauna með...
Michaël Guigou og Nikola Karabatic eru á leiðinni á sína fimmtu Ólympíuleika með franska landsliðinu í handknattleik. Þeir eru báðir í 15 leikmannahópi sem Guillaume Gille, landsliðsþjálfari, tilkynnti í morgun og leikur fyrir hönd Frakklands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...
Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...
Christian Berge landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik karla, valdi í gær þá 15 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó síðar í þessum mánuði. Norska karlalandsliðið tekur að þessu sinni þátt í Ólympíuleikunum í fyrsta...