- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólympíumeistararnir mörðu sigur í Hillerød

Liðin sem mættust í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Egyptalandi í janúar, Danir og Svíar, leiddu saman hesta sína í vináttulandsleik að viðstöddum 1.600 áhorfendum í Hillerød í Danmörku í kvöld. Heimsmeistarar Dana mörðu sigur, 31:30, eftir að...

Canellas fer ekki með spænska liðinu til Tókýó

Jordi Ribera, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánar í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér til Tókýó til þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Af þeim getur hann teflt fram 14 leikmönnum og gert eina skiptingu...

Molakaffi: Aguinagalde, Alfreð, Weber, Andersen, Lavrov

Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde lék á laugardaginn sinn 200. landsleik fyrir landsliðið og var heiðraður af því tilefni. Aguinagalde er 38 ára gamall og er á leið á Ólympíuleikana með spænska landsliðinu.Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs...
- Auglýsing -

Tekjufall og óvissa kemur niður á Evrópukeppninni

Tekjufall handknattleiksliða vegna kórónuveirufaraldursins er farinn að segja til sín víða enda hafa félög verið án verulegs hluta tekna sinna í hálft annað ár m.a. vegna þess að áhorfendum hefur ekki verið heimilt að mæta í keppnishallirnar. Af þessum...

Molakaffi: „El Gigante“, Moreschi, Thulin, Metalurg

Gauthier Mvumbi línumaður landsliðs Kongó sem vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu og líflegt viðmót á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar leikur með Pouzauges í næst efstu deild í Frakklandi á næsta keppnistímabili. Hann lék með 4. deildarliðinu Dreux...

Molakaffi: Ungverjar, Portúgal, Hammer, Rentsch

Ungverjaland vann Brasilíu í vináttuleik í handknattleik kvenna í Siofok í Ungverjalandi í gærkvöldi, 34:31. Lið beggja þjóða eru að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í Tókýó eftir um hálfan mánuð.Portúgal vann Spán í fyrri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Manea, Iturriza, Alekseev, án áhorfenda

Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...

Molakaffi: Navarro Darmoul, Trtik, Delta, Bauer

Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....

Vonir Grænlendinga glæðast

Forsvarsmenn grænlenska kvennalandsliðsiins horfa bjartsýnir fram á veginn vegna komandi undankeppni heimsmeistaramótsins fyrir Norður-Ameríku sem fram fer í Chicago í næsta mánuði. Eins og handbolti.is hefur greint frá þá hafa álfurmeistarar Kúbu hætt við þátttöku. Þar með glæðast vonir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dale, AEK, Norðmenn, Frakkar, Ungverjar, Svartfellingar

Norska landsliðskonan Kari Brattset Dale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ungverska stórliðið Györ. Dale, sem stendur á þrítugu og er á leiðinni á Ólympíuleika með Evrópumeisturum Noregs, hefur verið í herbúðum Györ síðustu þrjú ár og...

Kúbverjar heltast úr lestinni

Ekkert verður af því að landslið Kúbu taki þátt í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í Chicago í Bandaríkjunum 23. til 27. ágúst. Um er að ræða undankeppni fyrir ríki Norður-Ameríku og eyjanna í Karabíahafi.Kórónuveiran...

Molakaffi: Lunde, Aron, Richardson, Darmoul, Bak Burcea

Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde er á leið á sínu fjórðu Ólympíuleika síðar í þessum mánuði. Hún segir leikana verða þá síðustu á ferlinum. Lunde er 41 árs gömul og hefur leikið 307 landsleiki hefur margoft unnið til verðlauna með...
- Auglýsing -

Guigou og Karabatic slást í hópinn með Lavrov og Yoon

Michaël Guigou og Nikola Karabatic eru á leiðinni á sína fimmtu Ólympíuleika með franska landsliðinu í handknattleik. Þeir eru báðir í 15 leikmannahópi sem Guillaume Gille, landsliðsþjálfari, tilkynnti í morgun og leikur fyrir hönd Frakklands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...

Molakaffi: Stórsigur í Bayonne, Svíar, Hollendingar, Hrafnhildur Hekla, Grikkir

Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...

Tveir úr norska hópnum kveðja sviðið eftir ÓL

Christian Berge landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik karla, valdi í gær þá 15 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó síðar í þessum mánuði. Norska karlalandsliðið tekur að þessu sinni þátt í Ólympíuleikunum í fyrsta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -