Sex leikir af átta í 13. og næst síðustu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram um helgina. Úrslit þeirra voru eftirfarandi:A-riðill:Esbjerg - Brest Bretagne 28:28.Mörk Esbjerg: Kristine Breistøl 8, Marit Røsberg 4, Sanna Solberg 3, Henny Reistad 3, Vilde...
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í franska liðinu Nice komust upp í sjötta sæti 2. deildar í gærkvöld með naumum og sætum sigri á Strasbourg, 24:23, á útivelli. Grétar Ari varði níu skot í marki Nice, 30%, þann tíma...
Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Kadetten Schaffhausen í Sviss, hefur klófest króatíska miðjumanninn Sandro Obranovic. Króatinn kemur frá RK Zagreb til Kadetten í sumar á tveggja ára samningi. Rússneski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Kireev kemur til liðs við Füchse Berlin í sumar frá CSKA...
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar að Metz tekur á móti Krim á heimavelli sínum. Leiknum var frestað í 9. umferð. Leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum til stiganna tveggja sem eru í...
Danska hornamanninum Hans Lindberg, sem er af íslensku bergi brotinn, er ýmislegt til lista lagt annað en vera afbrags hægri hornamaður og vítaskytta. Hann brá sér í stutta stund í mark Füchse Berlin í kvöld gegn Pfadi Winterthur í...
Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...
12. umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina. Eftir hana eru línur teknar að skýrast um það hvaða lið fara áfram í útsláttarkeppnina og hlaupa yfir þá umferð og taka sæti í 8-liða úrslitum.Brest tók á móti Dortmund þar...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að láta ljós sitt skína í gær í marki GOG þegar liðið vann Skjern, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Viktor Gísli fékk tækifæri til að verja eitt vítakast en kom að...
Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar. Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
Gintaras Savukynas , fyrrverandi leikmaður Aftureldingar, Gróttu og leikmaður og þjálfari ÍBV, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Litáen í handknattleik karla.Hann tekur við af öðrum Íslandsvini Mindaugas Andriuska sem sagði starfi sínu lausu eftir að landslið Litáen lauk keppni...
Óhætt er að segja vera Frakkans Didier Dinart á stóli landsliðsþjálfara Sádi Arabíu hafi verið stutt gaman. Hann sagði starfi sínu lausu eftir að Asíukeppninni lauk á mánudaginn. Undir stjórn Dinart hafnaði landslið Sádi Arabíu í þriðja sæti mótsins...
Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson sem var í þjálfarateymi kvennaliðs Stjörnunnar með Rakel Dögg Bragadóttur er hættur störfum. Rakel Dögg hætti fyrir um hálfum mánuði. Sigurjón Friðbjörn vann áfram en hætti í kjölfar þess að Hrannar Guðmundsson var ráðinn þjálfari Stjörnuliðsins...
Danska handknattleikssambandið hefur sent Aston, syni Andreas Palicka markverði Evrópumeistara Svíþjóð, markvarðapeysu danska landsliðsins áritaða af Niklas Landin markverði danska landsliðsins. Óhætt er að segja að Danir hafi tekið drenginn á orðinu.Fantastisk interview 😂🙏 Aston, der er en...
Aston, sonur Andreas Palicka markvarðar Evrópumeistara Svía í handknattleik karla, hefur slegið í gegn eftir að hann stríddi föður sínum í samtali við sænska sjónvarpsstöð þegar faðir hans kom heim sem nýkrýndur Evrópumeistari í gær.Aston sagði danska landsliðsmarkvörðinn Niklas...