Kórónuveirfaraldurinn er þegar farinn að setja strik í undirbúning landsliða fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik í næsta mánuði. Landslið Sviss hefur afboðað þátttöku sína í fjögurra liða móti sem halda á í Rúmeníu á milli jóla og nýárs. Ástæðan er...
Þýski hornamaðurinn Marius Steinhauser kveður Flensburg næsta sumar þótt hann eigi þá enn eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Steinhauser hefur samið við Hannover-Burgdorf og leysir þar af Jóhan á Plógv Hansen sem færir sig um set...
Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, er himinsæll með hvernig til tókst með heimsmeistaramót kvenna í handknattleik sem lauk á Spáni í gær. Hann segir að mikilvægt hafi verið að fjölga þátttökuliðum mótsins en það taki sinn tíma að byggja...
Íslendingaliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, tapaði í gær fyrir Rimpar Wölfe, 28:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á útivelli. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson eitt. Hákon Daði Styrmisson...
Hassan Moustafa, forseti alþjóða handknattleikssambandsins virtist illa upplagður þegar hann ávarpaði keppendur í íþróttahöllinni í Granolles í kvöld áður en veitt voru verðlaun til landsliðanna þriggja í lok heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.
Í stuttu ávarpaði ruglaðist Moustafa illilega. Sagði...
Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld, hefur verið eitt það sigursælasta, ef ekki það sigursælasta, af kvennalandsliðum heimsins um langt árabil. Allt frá því að Noregur vann til fyrstu verðlauna á stórmóti 1986...
Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn...
Danir unnu sín fyrstu verðlaun á stórmóti í handknattleik kvenna í átta ár er þeir lögðu Spánverjar mjög öruggulega, 35:28, í leiknum um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Granolles á Spáni. Um leið voru þetta þriðju bronsverðlaun danska landsliðsins á...
Í dag verður leikið til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granolles á Spáni.
Klukkan 13.30 mætast í leik um 3. sæti, Danmörk og Spánn.Klukkan 16.30 kljást Frakkland og Noregur um heimsmeistaratitilinn.Fyrri leikurinn verður sýndur á aðalrás RÚV en...
Þórir Hergeirsson stýrði í kvöld norska landsliðinu til sigurs á Spánverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, 27:21.
Evrópumeistarar Noregs mæta Ólympíumeisturum Frakka í úrslitaleik HM á sunnudaginn. Frakkar lögðu Dani fyrr í kvöld með eins marks mun, 23:22.
Norska...
Frakkar leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Ólympíumeistararnir unnu Dani, 23:22, í undanúrslitum í Granolles á Spáni í kvöld. Danir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10.
Síðustu rúmar tíu mínútur leiksins fór sóknarleikur...
Leikið verður til undanúrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granollers á Spáni í kvöld. Frakkland og Danmörk mætast í fyrri viðureigninni sem hefst klukkan 16.30. Síðari leikur undanúrslita verður á milli Noregs og Frakklands. Hefst hann klukkan 19.30....
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk í gærkvöld fyrir IFK Skövde er liðið tapaði fyrir Ystads IF, 28:24, í viðureign liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Ystad. Liðin höfðu þar með sætaskipti í deildinni. Ystad fluttist...
Íranska handknattleikskonan Shaghayegh Bapiri sem stakk af úr herbúðum landsliðs sína á heimsmeistaramótinu á Spáni í byrjun vikunnar hefur látið vita af sér. Í gærkvöld sendi hún frá sér myndband og segist vera heil heilsu og vera hvorki í...
Rússar eru skiljanlega óánægðir með að hafa ekki komst í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Rússneska landsliðið féll úr keppni í gær eftir tap fyrri norska landsliðinu í átta liða úrslitum. Þeir kenna ýmist þjálfaranum um eða fyrirkomulagi...