Rui Silva var hetjan í kvöld þegar hann tryggði Portúgal sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn í sögunni. Hann stal boltanum af frönsku sóknarmönnunum og skoraði sigurmark Portúgal, 29:28, gegn Frökkum þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Króatar...
Kósovóar komu heldur en ekki á óvart í dag þegar þeir unnu Rúmena örugglega í áttunda riðli undankeppni EM karla í handknattleik, 30:25, í Búkarest í dag. Eftir jafntefli þjóðanna í fyrri leiknum á fimmtudagskvöld í Pristina áttu fæstir...
Norska landsliðið í handknattleik karla hefur svo gott sem tryggt sér þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn frá árinu 1972. Noregur vann Chile, 38:23, í annarri umferð 1. riðils forkeppni leikanna í gær og hefur þar með fjögur...
Fjórir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna voru á dagskrá í dag þar sem boðið var uppá háspennu í tveimur af þeim leikjum en í hinum tveimur var niðurstaðan nokkuð afgerandi.Rúmensku liðin CSM Bukaresti og Valcea áttust við, nú...
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sýndi allar sínar bestu hliðar í dag þegar það lagði landslið Slóvena, 36:27, í annarri umferð 3. riðils forkeppni Ólympíuleikanna í Max Schmeling-íþróttahöllinni í Berlín. Sigurinn var risastórt skref fyrir Alfreð og þýska...
Seinni leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fara fram um helgina en fjögur lið, CSM Búkarestí, Rostov-Don, Györ og Brest standa vel að vígi eftir góða sigra í fyrri leikjunum um síðustu helgi. Það er þó töluverð spenna í...
Norðmenn stigu mikilvægt skref í átt að þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar þeir unnu landslið Brasilíu, 32:20, í fyrstu umferð 1. riðils forkeppni fyrir leikina en viðureignir riðilsins fara fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Í hinum leik...
Mikkel Hansen skoraði sitt 1.100 mark fyrir danska landsliðið í gær þegar hann skoraði fyrsta mark sitt af 11 í fjögurra marka tapi Dana fyrir Norður-Makedóníu í undankeppni EM. Hansen á enn nokkuð í land að ná markahæsta landsliðsmanni...
Hveitibrauðsdögum heimsmeistara Dana í handknattleik karla lauk í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Norður-Makedóníu, 33:29, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Skopje. Norður-Makedóníumenn sem léku í fyrsta skipti undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara, Kiril Lazarov sem jafnframt leikur með...
Fjórir færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi voru í eldlínunni í gær þegar færeyska landsliðið mætti landsliði Úkraínu í Kænugarði í 3. riðli undankeppni EM karla. Færeyingar veittu Úkraínumönnum hörkukeppni en máttu að lokum sætta sig við fjögurra...
Danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg hefur verið dæmt til að missa sex stig í úrvalsdeildinni í karlaflokki vegna þess að það tefldi fram ólöglegum leikmanni í þremur sigurleikjum.Mál er þannig með vexti að áður en keppnistímabilið hófst í haust þá gerðu...
Paul Drux, leikmaður Füchse Berlín, varð að draga sig út úr þýska landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna um helgina. Drux er meiddur á hné og er á leið í speglun af þeim sökum.Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur tryggt...
Olivera Kecman tekur við þjálfun danska handknattleiksliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Liðið féll á dögunum úr dönsku úrvalsdeildinni og þar með fékk þjálfari liðsins að taka pokann sinn. Var það annar þjálfari liðsins...
Svíar standa vel að vígi í keppni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla á næsta ári eftir að þeir unnu Svartfellinga, 27:24, í Lundi í dag í 3. umferð 8. riðils undankeppninnar. Sænska landsliðið hefur unnið alla...
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla lauk í síðustu viku. Sökum þess að kórónuveiran setti strik í reikninginn með þeim afleiðingum m.a. að nokkrum liðum tókst ekki að leika alla 14 leiki sína í keppninni eða voru án sterkra...