Norska dagblaðið VG greinir frá því að Sander Sagosen fá jafnvirði þriggja milljóna króna evra í laun á þriggja ára samningstíma hjá norska liðinu Kolstad. Sagosen kemur til félagsins 2023. Sé þetta rétt verður Sagosen hæst launaði handknattleiksmaður sem...
Segja má að þótt stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, séu umdeildir, ekki síst forsetinn, þá er þeim þó ekki alls varnað. Nýverið voru rýmkaðar reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta. Með breytingunni þá er konum heimilt að klæðast stuttbuxum í...
Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í gær fyrir landsliði Portúgals með tveggja marka mun, 32:30, í seinni vináttuleik liðanna sem fram fór í Düsseldorf í gær. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17. Þjóðverjar...
Lærisveinar Erlings Richardssonar í hollenska karlalandsliðinu töpuðu fyrir Noregi með 11 marka mun á fjögurra liða móti í Þrándheimi í Noregi í gær, 40:29, eftir að hafa verið sjö mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.Hollenska landsliðið er með...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar í Ringköbing Håndbold töpuðu fyrir Århus United í Árósum í gær, 33:25. Ringköbing er í 13. og næst neðsta sæti með sex stig. Afar hörð keppni er á meðal sex liða í áttunda til...
Mikið endurnýjað þýskt landslið karla í handknattleik, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann landslið Portúgal, 30:28, í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 18:13. Þjóðverjar voru mest níu mörkum yfir, 24:15, þegar...
Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hennar tapaði fyrir Vendsyssel, 28:22, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Það var einkum leikur EH Aalborg í fyrri hálfleik...
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla unnu Norðmenn, 31:28, í fyrsta leik liðanna á fjögurra liða móti í Trondheim Spektrum í gær. Viðureign Frakka og Hollendinga sem fram átti að fara í gærkvöldi var felld niður. Emil Jakobsen skoraði fimm...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar í Ringkøbing Håndbold töpuðu fyrir Ajax København, 30:21, í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Jesper Holmris þjálfari liðsins skellti skuldinni á varnarleikinn sem hann sagði hafa verið hreina hörmung. Elín Jóna...
Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic hefur skrifað undir nýjan samning við franska meistaraliðið PSG um að leika með liði félagsins fram á mitt árið 2023. Karabatic sem er einn sigursælasti handknattleiksmaður sögunnar hefur verið í herbúðum PSG í sex ár....
Áætlanir um byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Færeyjum voru staðfestar í dag þegar borgarstjórinn í Þórshöfn, Heðin Mortensen, greindi frá þeim á blaðamannafundi. Borgarsjóður Þórshafnar mun greiða helming kostnaðar en einkaaðilar innlendir sem erlendir greiða hinn helminginn en reiknað...
Sjöttu umferðinni í Meistaradeild kvenna lauk í gær með fjórum leikjum. Esbjerg og Rostov-Don áttust við í A-riðli þar sem að danska liðið vann öruggan sjö marka sigur 25-18 og eru komið upp fyrir rússneska liðið í riðlinum með...
Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í gær. Rúmenska liðið CSM tók á móti franska liðinu Brest í algjörum naglbít í A-riðli þar sem gestirnir unnu með eins marks mun 30-29. Í hinum leik riðilsins mætti Buducnost liði...
Nú styttist í það að riðlakeppni Meistaradeildar kvenna verði hálfnuð en sjötta umferðin fer fram um helgina og úrslit hvers leiks vegur þyngra.Í A-riðli mætast Esbjerg og Rostov-Don og freista þess að ná toppsætinu í riðlinum á meðan CSM...
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í svissneska meistaraliðinu LK Zug mæta hollenska liðinu Cabooter Handbal Velno í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Leikirnir fara fram eftir miðjan nóvember og eiga Harpa og félagar fyrri leikinn á heimavelli. Andrea Jacobsen og félagar...