Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM um aðra helgi. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Hvít-Rússlands og Sviss. Leikið verður í Minsk í Hvíta-Rússlandi og komast tvö...
Fjórir leikir fóru fram í gær í fyrri umferð í 16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna. Mesta spennan var í leik norsku meistaranna Vipers og Odense Håndbold þar sem að danska liðið vann eins marks sigur 36-35. Um var að...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir, leikmenn Vendsyssel, fá nýjan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Thomas Kjær sem tók við þjálfun liðsins í október verður ekki áfram við stjórnvölinn. Vendsyssel er fallið úr úrvaldsdeildinni í Danmörku eftir eins árs veru....
Það fóru þrír leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fram í dag en þetta voru fyrri viðureignir liðanna. Slóvenska liðið Krim kom heldur betur á óvart á heimavelli þegar það tók á móti rússneska liðinu CSKA. Þær rússnesku voru...
Um helgina hefjast 16-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna og það eru margar athyglisverðar viðureignir sem boðið eru uppá. Rúmensku liðin Valcea og CSM Búkaresti eigast við en þau hafa borið höfuð og herðar yfir önnur lið í Rúmeníu þar...
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...
Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu. Nú mun vera að...
Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...
Óhætt er að segja að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hafi sýnt landa sínum, Hesham Nasr, bæði rauða og bláa spjaldið með skýrslu í óeiginlegri merkingu í vikunni. Nasr, sem hefur verið forseti egypska handknattleikssambandsins um nokkurt skeið,...
Mótanefnd EHF hefur staðfest leiktíma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Öll sextán liðin sem hófu keppni í haust munu taka þátt í 16-liða úrslitum en fyrri leikir þeirra viðureigna verða um næstu helgi og þeir síðari 13.-14....
Raul González og Jesus Javier González, þjálfari og aðstoðarþjálfari franska stórliðsins PSG framlengdu í gær samninga sína við félagið til ársins 2022. Þeir hafa starfað hjá félaginu frá sumrinu 2018. Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum töpuðu í gærkvöld fyrir...
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.Úrslit kvöldsins og lokastaðan.A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...
Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...
Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku.Meðal þeirra er FC Porto...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í tíu skotum þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau, hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöld í þýsku 2. deildinni með góðum sigri á Werder Bremen, 27:24, en leikið var í Brimum.Díana Dögg átti...