- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Markvörður Hauka til Minsk, Svíi fer frá Kiel, stefnir á kvennahandbolta

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM um aðra helgi. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Hvít-Rússlands og Sviss. Leikið verður í Minsk í Hvíta-Rússlandi og komast tvö...

Norsku meistararnir standa höllum fæti

Fjórir leikir fóru fram í gær í fyrri umferð í 16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna. Mesta spennan var í leik norsku meistaranna Vipers og Odense Håndbold þar sem að danska liðið vann eins marks sigur 36-35. Um var að...

Molakaffi: Þjálfaraskipti, breytingar hjá Dönum og Svíum, Grænlendingar ráða landsliðsþjálfara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir, leikmenn Vendsyssel, fá nýjan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Thomas Kjær  sem tók við þjálfun liðsins í október verður ekki áfram við stjórnvölinn. Vendsyssel er fallið úr úrvaldsdeildinni í Danmörku eftir eins árs veru....
- Auglýsing -

Óvænt úrslit í Slóveníu og í Rúmeníu

Það fóru þrír leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fram í dag en þetta voru fyrri viðureignir liðanna.  Slóvenska liðið Krim kom heldur betur á óvart á heimavelli þegar það tók á móti rússneska liðinu CSKA. Þær rússnesku voru...

Nú er að duga eða drepast

Um helgina hefjast 16-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna og það eru margar athyglisverðar viðureignir sem boðið eru uppá. Rúmensku liðin Valcea og CSM Búkaresti eigast við en þau hafa borið höfuð og herðar yfir önnur lið í Rúmeníu þar...

Molakaffi: Landin, Viktor Gísli, Aron Rafn og Bjarki Már fær keppninaut

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin  skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hleypur á snærið hjá „El Gigante“, Ungverji í stað Quintana, Tønnesen flytur

Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu.  Nú mun vera að...

Einstakur árangur og messufall í Veszprém

Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...

Forseti sýnir forseta bláa spjaldð með skýrslu

Óhætt er að segja að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hafi sýnt landa sínum, Hesham Nasr, bæði rauða og bláa spjaldið með skýrslu í óeiginlegri merkingu í vikunni. Nasr, sem hefur verið forseti egypska handknattleikssambandsins um nokkurt skeið,...
- Auglýsing -

Flautað til leiks í 16-liða úrslitum

Mótanefnd EHF hefur staðfest leiktíma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Öll sextán liðin sem hófu keppni í haust munu taka þátt í 16-liða úrslitum en fyrri leikir þeirra viðureigna verða um næstu helgi og þeir síðari 13.-14....

Molakaffi: Áfram hjá PSG, tap í Þórshöfn, Vailupau og opnað í Þýskalandi?

Raul González og Jesus Javier González, þjálfari og aðstoðarþjálfari franska stórliðsins PSG framlengdu í gær samninga sína við félagið til ársins 2022. Þeir hafa starfað hjá félaginu frá sumrinu 2018. Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum töpuðu í gærkvöld fyrir...

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.Úrslit kvöldsins og lokastaðan.A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Álagið ógnar heilsu, áfram hjá Kiel, sleit krossband, hægri hönd Lazarov, Polman í landsliðið

Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...

FC Porto og EHF minnast Quintana – myndskeið

Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku.Meðal þeirra er FC Porto...

Díana Dögg og félagar gefa ekkert eftir

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í tíu skotum þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau, hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöld í þýsku 2. deildinni með góðum sigri á Werder Bremen, 27:24, en leikið var í Brimum.Díana Dögg átti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -