Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel hefur framlengt samning sinn við deildar-, og bikarmeistara GOG til ársins 2024. Gidsel hefur leikið afar vel með GOG á leiktíðininni auk þess sem hann sló í gegn með heimsmeisturum Dana á HM í Egyptalandi...
Um helgina fóru fram fyrri leikirnir í þremur viðureignum í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna. Í Rúmeníu tók CSM á móti rússneska liðinu CSKA þar sem að rúmenska liðið hafði betur, 32-27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...
Þótt lítið sé um að vera innanvallar í norskum handknattleik þessar vikurnar þá situr Halldór Stefán Haraldsson þjálfari B-deildarliðsins Volda ekki með hendur í skauti og bíður eftir sumrinu. Hann tilkynnti í gær að markvörðurinn Hante Hamel komi til...
Slóvenska kvennalandsliðið í handknattleik sem mætir íslenska landsliðinu í tvígang í umspili fyrir HM síðar í þessu mánuði var ekki lengi án þjálfara eftir að Uros Bregar sagði starfi sínu lausu fyrirvaralaust í upphafi vikunnar. Í gær tilkynnti Handknattleikssamband...
Það er ekki mikið svigrúm fyrir mistök í Meistaradeild kvenna þegar að átta bestu liðin eru eftir og berjast um sæti á Final4 helginni sem fer fram í Búdapest 29. - 30.maí. Vipers og Rostov-Don munu spila tvíhöfða um...
Staðfest hefur verið að Ljubomir Obradovic hafi látið af störfum sem landsliðsþjálfari Serba í handknattleik kvenna eftir fjögur ár við stjórnvölinn. Undir stjórn Obradovic hafnaði serbneska landsliðið í sjötta sæti á HM 2019. Kórónuveiran setti strik í reikninginn á...
Spennan er farin að magnast í Meistaradeild kvenna en um næstu tvær helgar verður spilað í 8-liða úrslitum um farseðla á Final4 helgina sem fer fram í Búdapest 29. og 30. maí. Hér eru nokkrar staðreyndir og tölfræðí eftir...
Kiril Lazarov jafnaði í fyrrakvöld leikjamet Arpad Strebik, það er að hafa tekið þátt í flestum leikjum í Meistaradeild Evrópu þegar hann tók þátt í sínum 249. leik í keppninni. Þegar Nantes og Vive Kielce mætast öðru sinni í...
Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, er nú orðaður við starf markvarðaþjálfara hjá Barcelona. Spænska sjónvarpsstöðin Onze greindi frá þessu í gær samkvæmt heimildum.Svensson, sem er einn allra besti handknattleiksmarkvörður sögunnar, lék með Barcelona frá 1995 til 2002...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handknattleik drógust í erfiðari riðilinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar dregið var í morgun. Þjóðverjar verða með Noregi, Frakklandi, Spáni og Suður-Ameríkuliðunum tveimur, Argentínu og Brasilíu.Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur...
Óstaðfestar fregnar herma að portúgalski línumaðurinn Victor Iturizza sem nú er liðsmaður Porto gangi til liðs við Barcelona í sumar og komi í stað Frakkans Cedric Sorhaindo. Tímamót eiga sér stað hjá þýska 1.deildarliðinu Bergischer HC við lok leiktíðar þegar...
Íslandsvinur og fyrrverandi leikmaður KA, Lars Walther, var leystur frá störfum sem þjálfari pólska úrvalsdeildarliðsins Azotu-Pulawy á dögunum meðan hann lá inni á sjúkrahúsi þar sem hann jafnaði sig af lungnasýkingu af völdum kórónuveirunnar. Walther var nánast síðasti maður...
Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðisins Vive Kielce hefur verið dæmdur í sex leikja bann frá pólsku bikarkeppninni auk greiðslu sektar fyrir óíþróttamannslega framkomu í viðureign Vive Kielce og Wisla Plock í undanúrslitum 18. mars.Dujshebaev rann í skap eftir að...
Svo kann að fara að danska meistaraliðið Aalborg Håndbold verði án fimm leikmanna Simon Gade, Magnus Saugstrup, Lukas Sandell, Benjamin Jakobsen og Henrik Mølgaard þegar það mætir Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Allir eru þeir...
Þegar hefur einni viðureign í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram átti að fara á fimmtudaginn verið frestað vegna kórónuveirunnar. Veiran hefur stungið sér niður í herbúðir HC PPD Zagreb frá Króatíu sem átti að mæta...