Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson mættu á sína fyrstu æfingu hjá þýska liðinu Melsungen í gær. Báðir gengu þeir til liðs við félagið í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari, liðsins blés til fyrstu æfingar tímabilsins í gærmorgun eftir...
Leikið verður til verðlauna í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra fjögurra fer tómhent heim...
„Franska landsliðið leikur betur um þessar mundir en það hefur gert undanfarin tvö ár. Við verðum að kalla fram það besta í okkar leik til þess að vinna. Það er alveg ljóst,“ segir danska stórstjarnan Mikkel Hansen í samtali...
Eins og í karlaflokki þá munu landslið sömu þjóða eigast við í úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á sunnudaginn. Rússar unnu norska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 27:26. Rússland mætir þar með Frökkum í úrslitaleik eins og á...
Franska kvennalandsliðið í handknattleik kvenna fetaði í fótspor karlalandsliðsins í morgun þegar það vann sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Frakkar unnu Svía með tveggja marka mun, 29:27.Andstæðingur franska landsliðsins í úrslitaleiknum verður annað hvort Noregur eða Rússland en...
Línumaðurinn Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni sem leikur í Grill66-deildinni. Hann kemur frá Víkingi og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Victor er fæddur árið 1999 og lék tvo leiki með Víkingi á...
Undanúrslitaleikir handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum fara fram á morgun, föstudag. Báðir leikir verða sýndir í þráðbeinni útsendingu á RÚV.Sigurliðin leika til úrslita á sunnudaginn um gullverðlaun. Tapliðin mætast í leik um bronsið, einnig á sunnudag.Rússar eru ríkjandi Ólympíumeistarar.Kl. 08.00...
Danir og Frakkar leika til úrslita um Ólympíumeistaratitilinn í handknattleik karla aðra Ólympíuleikana í röð. Danmörk vann Spán í undanúrslitaleik sem var að ljúka í Tókýó, 27:23. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 12 að íslenskum tíma á laugardaginn.Danska landsliðið var...
Franska landsliðið í handknattleik karla verður fyrsta landsliðið til þess að leika fjórum sinnum til úrslita á Ólympíuleikunum á laugardaginn. Þeir fara þar með fram úr sænska landsliðinu sem lék til úrslita á þrennum leikum í röð frá 1992...
Frakkar leika til úrslita í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fjórða sinn í röð á laugardaginn eftir fjögurra marka sigur á Egyptum, 27:23, í undanúrslitum í morgun. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13.Frábær varnarleikur og magnaður leikur Vincent Gerard var það...
Tveir markahæstu leikmenn handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eiga þess ekki kost að bæta við fleiri mörkum. Norðmaðurinn Sandor Sagosen er markahæstur með 43 mörk og Svíinn Hampus Wanne er næstur með 41 mark.Daninn Mikkel Hansen er ennþá með. Hann...
Undanúrslitaleikir handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum fara fram á morgun, fimmtudag. Báðir leikir verða sýndir í þráðbeinni útsendingu á RÚV.Sigurliðin leika til úrslita á laugardaginn um gullverðlaun. Tapliðin mætast í leik um bronsið, einnig á laugardaginn.Danir eru ríkjandi Ólympíumeistarar.Kl....
„Við teflum ekki á tvær hættur þegar menn fá höfuðhögg en við eigum fyrir höndum leik í undanúrslitum á Ólympíuleikum. Af þeim sökum höldum við í vonina um að hann geti verið með,“ segir Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana í...
Frakkar leika við Svía í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó á föstudaginn. Frakkar unnu afar öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands, 32:22, í átta liða úrslitum í dag.Amandine Leynaud, markvörður Frakka, dró tennurnar úr hollenska landsliðinu í leiknum....
„Leikur okkar í dag dugir ekki á móti Rússum en víst er að við getum leikið mikið betur en þetta,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í samtali við TV Norge og er haft eftir honum á heimasíðu norska handknattleikssambandsins....