- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM: Heimsmeistararnir standa höllum fæti

Riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í A- og C-riðlum mótsins. Í A-riðli eru Danir og Frakkar öruggir um sæti í milliriðli. Svartfellingar og Slóvenar mætast í hreinum úrslitaleik um að forðast heimferð í...

Molakaffi: Vonsvikinn formaður, ekki með á HM, þjálfari framlengir samning

Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, sem vann hvað harðast fyrir því að Danir tækju allt Evrópumót kvenna að sér eftir að Norðmenn gengu út skaftinu á elleftu stundu segist vera vonsvikinn yfir að Handknattleikssamband Evrópu tók ekki fastar á...

Fékk bolta í höfuðið og rautt spjald í kjölfarið – myndskeið

Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...
- Auglýsing -

EM: Ekkert hik á liðinu hans Þóris

Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann sinn þriðja leik í röð á þessu móti og tryggði sér þar með sigurinn í D-riðli og fer áfram með fjögur stig í milliriðla. Rúmenar byrja milliriðlana án stiga eftir að hafa...

EM: Fullt hús hjá Rússum

Rússland - Svíþjóð 30:28 (15:13)Rússar voru alltaf með leikinn við Svía í kvöld í höndum sér. Þeir voru með yfirhöndina allan leikinn ef undan er skilið snemma í fyrri hálfeik þegar Svíum tókst að jafna metin einu sinni.Rússar fara...

EM: Spöruðu sparihliðarnar

Þrátt fyrir að Þjóðverjar sýndu ekki sínar bestu hliðar þá sértaklega sóknarlega tókst þeim engu að síður að fá eitt stig út úr þessum leik gegn Pólverjum. Þetta stig dugði þýska liðinu til þess að komast í milliriðla þrátt...
- Auglýsing -

EM: Tékkar misstu dampinn og halda heim

Spánn - Tékkland 27:24 (11:16)Spánverjar fylgja Svíum og Rússum áfram í milliriðla en Tékkar sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir þrjá jafna leiki á mótinu. Þeir fengu ekkert stig og það skipti öllu þegar upp var staðið. Tékkar...

EM: Þriggja liða barátta um tvö sæti

Eftir 48 mínútur í leik Rúmena og Pólverjar höfðu þær pólsku yfirhöndina og voru þær farnar að gera sér vonir um sæti í milliriðlum í fyrsta skipti frá EM 2014. Þær rúmensku snéru leiknum sér í vil sem gerði...

EM: Hver fylgir Rússum og Svíum eftir í milliriðil?

Framundan en lokaumferðin í B-riðli þar sem Rússar og Svíar hafa nú þegar tryggt sér farseðilinn inní milliriðlakeppnina en þessi lið mætast einmitt í dag og þá kemur í ljós hvort liðið fer með fleiri stig með sér í...
- Auglýsing -

EM: Sleppa með skrekkinn eftir brot á sóttvörnum

Fulltrúar fimm landsliða sem taka þátt í EM í handknattleik kvenna í Danmörku sleppa með skrekkinn eftir að hafa farið á svig við sóttvarnareglur mótsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, sendi frá sér fyrir hádegið....

EM: Þórir styrkir markvarðastöðuna

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, ákvað í morgun að kalla hina þrautreyndu Katrine Lunde inn í landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu í lokaumferð D-riðils EM kvenna í Kolding í kvöld. Lunde, sem stendur á fertugu, leikur í kvöld...

EM: Leikir á fimmta leikdegi

Þriðja og síðasta umferð í B- og D-riðlum fer fram í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik á Jótlandi í Danmörku. Í A-riðli eru Rússland og Svíþjóð örugg um sæti í milliriðlakeppni mótsins en Spánverjar og Tékkar berjast um...
- Auglýsing -

EM: Tölfræði eftir tvær fyrstu umferðir

Handbolti.is hefur tekið saman lista yfir fimm markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna, þær fimm sem hafa átt flestar stoðsendingar og fimm efstu markverði, þ.e. þá sem hafa varið flest skot. Nú eru tvær umferðir að baki í öllum riðlunum fjórum...

Molakaffi: Tap í Ystad, hásinin saumuð, þjálfari Rússa í vondum málum

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær.  Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...

EM: Versta tap Svartfellinga – Danir í milliriðil

Danir hafa nú unnið báða leiki sína á mótinu og það er þriðja Evrópumeistaramóitð í röð sem þær gera það. Þetta var hins vegar versta tap Svartfellinga í sögu þeirra á EM og liðið er á barmi þess að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -