Útlönd

- Auglýsing -

Myndin fer að skýrast í B-riðli

Næstu þrír leikir í Meistaradeild kvenna í handknattleik munu gefa skýrari mynd af toppbaráttunni í B-riðli. Annað kvöld mun topplið Györ mæta Buducnost en þær ungversku freista þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir að hafa þurft að...

Molakaffi: Aron Rafn og Hildigunnur, sögulega staðreyndir HM, „kjallarakeppnin“

Aron Rafn Eðvarðsson varði átta skot og var með 27% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Bietigheim vann Fürstefeldbruck, 33:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Um var að ræða leik sem varð að fresta fyrr í vetur vegna...

HM – undanúrslit á föstudaginn – leiktíminn

Undanúrslitaleikir HM í handknattleik karla í Egyptalandi fara fram á föstudaginn. Leiktímarnir liggja fyrir. Þeir eru:https://www.handbolti.is/tvaer-nordurlandathjodir-i-undanurslitum-hm/
- Auglýsing -

Tvær Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum HM

Evrópumeistarar Spánar mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna leika Frakkar og Svíar. Þetta lá fyrir í kvöld eftir að Spánverjar lögðu Norðmenn örugglega, 31:26, í Kaíró í kvöld...

Heimsmeistararnir sluppu fyrir horn í vítakeppni

Heimsmeistarar Danmerkur komust í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í kvöld með sigri á Egyptum eftir tvær framlengingar og vítakeppni, 39:38. Lasse Svan innsiglaði sigur Dana úr fimmta og síðasta vítakastinu í háspennu og dramatískum leik þar...

HM: Átta liða úrslit í dag

Eftir frídag á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í gær verður þráðurinn tekinn upp í dag með fjórum leikjum í átta liða úrslitum. Klukkan 16.30 ræðst hvor heimsmeistarar Dana halda titilvörninni áfram en þeir mæta heimamönnum, landsliði Egypta....
- Auglýsing -

Slóvenar þvertaka fyrir pizzupöntun – ekkert að matnum segir IHF

Magakveisan og uppköstin sem hrjáðu landslið Slóvena hefur dregið athyglina frá flestu öðru á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær og í dag. Slóvenar þvertaka fyrir að hafa pantað bjór eða mat frá veitingastað utan hótelsins sem liðið bjó á.Nokkrir...

Molakaffi: Hansen og Landin, Jönsson flytur og Persson farinn, skarð fyrir skildi

Mikkel Hansen og Niklas Landin eru báðir reiðbúnir að leika með danska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Egyptum í 8-liða úrslitum heimsmeistarmótsins í handknattleik. Hansen hefur verið í vandræðum vegna magakveisu undanfarna daga en Landin aumur í öðru...

Króatar spara ekki stóru orðin eftir útreið á HM

Króatískir fjölmiðlar spara síst stóru orðin í dag eftir að króatíska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld eftir 12 marka tap fyrir heimsmeisturum Danmerku í lokaumferð milliriðlakeppninnar, 38:26. Þetta er stærsta tap Króata á heimsmeistaramóti...
- Auglýsing -

Slóvenar geta sjálfum sér um kennt

Forráðamenn og leikmenn slóvenska landsliðsins í handknattleik geta að mörgu leyti sjálfum sér um kennt vegna matareitrunar sem kom upp í herbúðum þeirra á aðfaranótt síðasta sunnudags og fram eftir þeim degi. Nú er komið upp úr dúrnum að...

HM: Hverjir mætast í átta liða úrslitum?

Næst verður leikið í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á morgun og eins um sæti í Forsetabikarnum.Í átta liða úrslitum mætast:Danmörk - Egyptaland.Svíþjóð - Katar.Spánn - Noregur.Frakkland - Ungverjaland.Undanúrslit fara fram á föstudag og úrslitaleikurinn og...

HM: Úrslit og staðan eftir síðustu umferð milliriðla

Lokaumferðin í milliriðli eitt og tvö á HM í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir umferðina var ljóst að Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar færu áfram í 8-liða úrslitum úr milliriðli eitt. Spenna var í milliriðli tvö um hvort...
- Auglýsing -

Slóvenar segja matareitrun á HM vart vera tilviljun

Handknattleikssamband Slóveníu ber mótshöldurum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi og alþjóða handknattleikssambandinu ekki góða söguna. Þeir hafa kvartað yfir því sem þeir segja að geti alls ekki verið tilviljun en tólf leikmenn Slóvena fengu matareitrun, eða a.m.k....

HM: Leikir dagsins – spenna í milliriðli tvö

Úrslit eru ráðin í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina í kvöld. Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum ásamt þeim fjórum liðum sem komust áfram í gærkvöld, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Egyptalandi. Spenna er hinsvegar...

HM: Úrslit dagsins og lokastaða

Frakkland, Noregur, Svíþjóð og Egyptaland tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi. Frakkar unnu öruggan sigur á Portúgal sem hafði að litlu að keppa að þessu sinni eftir að ljóst varð...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -