Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar. Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...
Undankeppni EM2022 í karlaflokki hófst í gær með sex leikjum og verður framhaldið í dag með fjórum viðureignum. Einnig fara leikir fram á laugardag og sunnudag, alls tíu leikir.Úrslit leikja gærdagsins er að finna hér að neðan:2.riðill:Austurríki - Eistland...
Portúgal vann níu marka sigur á Ísrael, 31:22, en lið þjóðanna eru í riðli með íslenska og litháenska landsliðinu í undankeppni EM2022. Portúgal var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikið var í Matosinhos í nágrenni Porto...
Viðureign Dana og Svisslendinga sem fram átti að fara í gærkvöld í Árósum í undankeppni EM í handknattleik karla var frestað um sólarhring meðan leitað var að hugsanlegu smiti í herbúðum landsliðs Sviss. Fimm leikmenn lágu undir grun eftir...
Ellefu leikmenn verða í liði Bosníu sem mætir þýska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik karla í Düsseldorf annað kvöld. Um verður að ræða fyrsta landsleik Þjóðverja undir stjórn Alfreðs Gíslasonar.Talsvert hefur kvarnast úr hópnum hjá Bilal Suman, landsliðsþjálfara...
Flest bendir til þess að landslið Chile fái síðasta lausa sætið sem enn er óskipað í, á heimsmeistaramóti karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Enn er einu sæti óráðstafað til ríkja í Suður- og Mið-Ameríku og til...
Fyrirhuguðum leikjum Leipzig við Essen 12. nóvember og Balingen tveimur dögum síðar í þýsku 1. deild karla í handknattleik hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Nær allt Leipzig-liðið auk þjálfara og starfsmanna glímir við kórónuveiruna um þessar mundir...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, neitaði síðdegis beiðni Bosníumanna um að viðureign Þýskalands og Bosníu í undankeppni EM2022 í karlaflokki verði frestað.Handknattleikssamband Bosníu óskaði í dag eftir frestun þar sem mjög hefur kvarnast úr landsliðshópnum sem á að mæta Þýskalandi...
Óvíst er hvort viðureign Dana og Svisslendinga í undankeppni EM fari fram. Alltént er ljóst að leikurinn fer ekki fram í Árósum annað kvöld eins og til stóð.Grunur um smit kom upp í herbúðum landsliðs Sviss í gærkvöld. Af...
Stöðugt heltast menn úr lestinni í landsliðshópi Bosníu-Herzegóvínu, sem mætir Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Düsseldorf í undankeppni EM í handknattleik á fimmtudagskvöldið.Síðast í morgun fækkaði um tvo í hópnum. Bilal Suman, landsliðþjálfari, hefur aðeins 12 leikmenn eftir...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra þeirra markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar sex umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson er í þriðja sæti með 44 mörk, er þremur mörkum á eftir sænska hornamanninum Niclas...
Forsvarsmenn og Handknattleikssamband Grænlands og landsliðsmenn eru ævareiðir vegna ákvörðunar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í gær að senda Bandaríkjamönnum farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar.Grænlendingar hafa þegar mótmælt við IHF og segja ákvörðun...
Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup hefur samið við SC Magdeburg til þriggja ára. Vistaskipti hans taka gildi um mitt næsta ár. Saugstrup er einn fjölmargra leikmanna danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold á undanförnum árum sem semur við þýskt félagslið eftir að...
Alfreð Gíslason, landsliðsliðsþjálfari Þýskalands í karlaflokki, hefur orðið, eins og fleiri landsliðsliðsþjálfarar, að gera breytingar á landsliðshópi sínum. Markvörðurinn, Andreas Wolff, og skytturnar Philipp Weber og Steffen Weinhold þurftu að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Bosníu í...
Bandaríska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti þetta í morgun. Þar með var hoggið á hnút sem verið hefur óleystur vegna þess að undankeppni Norður og...