- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Ég hef fengið nóg“

Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar. Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...

Fjórir leikir á dagskrá

Undankeppni EM2022 í karlaflokki hófst í gær með sex leikjum og verður framhaldið í dag með fjórum viðureignum. Einnig fara leikir fram á laugardag og sunnudag, alls tíu leikir.Úrslit leikja gærdagsins er að finna hér að neðan:2.riðill:Austurríki - Eistland...

Voru lengi í gang

Portúgal vann níu marka sigur á Ísrael, 31:22, en lið þjóðanna eru í riðli með íslenska og litháenska landsliðinu í undankeppni EM2022. Portúgal var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikið var í Matosinhos í nágrenni Porto...
- Auglýsing -

Molakaffi: Taka tvö, krossbandaslit, nýr leikmaður og framlenging

Viðureign Dana og Svisslendinga sem fram átti að fara í gærkvöld í Árósum í undankeppni EM í handknattleik karla var frestað um sólarhring meðan leitað var að hugsanlegu smiti í herbúðum landsliðs Sviss. Fimm leikmenn lágu undir grun eftir...

Mætir Alfreð með ellefu menn

Ellefu leikmenn verða í liði Bosníu sem mætir þýska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik karla í Düsseldorf annað kvöld. Um verður að ræða fyrsta landsleik Þjóðverja undir stjórn Alfreðs Gíslasonar.Talsvert hefur kvarnast úr hópnum hjá Bilal Suman, landsliðsþjálfara...

Síðasta HM-sætið senn skipað

Flest bendir til þess að landslið Chile fái síðasta lausa sætið sem enn er óskipað í, á heimsmeistaramóti karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Enn er einu sæti óráðstafað til ríkja í Suður- og Mið-Ameríku og til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Frestanir, eftirlitsmenn, dómarar, Íslandstengingar

Fyrirhuguðum leikjum Leipzig við Essen 12. nóvember og Balingen tveimur dögum síðar í þýsku 1. deild karla í handknattleik hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Nær allt Leipzig-liðið auk þjálfara og starfsmanna glímir við kórónuveiruna um þessar mundir...

Neitað um frestun

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, neitaði síðdegis beiðni Bosníumanna um að viðureign Þýskalands og Bosníu í undankeppni EM2022 í karlaflokki verði frestað.Handknattleikssamband Bosníu óskaði í dag eftir frestun þar sem mjög hefur kvarnast úr landsliðshópnum sem á að mæta Þýskalandi...

Hugsanlega frestað í Danmörku

Óvíst er hvort viðureign Dana og Svisslendinga í undankeppni EM fari fram. Alltént er ljóst að leikurinn fer ekki fram í Árósum annað kvöld eins og til stóð.Grunur um smit kom upp í herbúðum landsliðs Sviss í gærkvöld. Af...
- Auglýsing -

Bíður á milli vonar og ótta

Stöðugt heltast menn úr lestinni í landsliðshópi Bosníu-Herzegóvínu, sem mætir Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Düsseldorf í undankeppni EM í handknattleik á fimmtudagskvöldið.Síðast í morgun fækkaði um tvo í hópnum. Bilal Suman, landsliðþjálfari, hefur aðeins 12 leikmenn eftir...

Tveir Íslendingar meðal þeirra efstu

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra þeirra markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar sex umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson er í þriðja sæti með 44 mörk, er þremur mörkum á eftir sænska hornamanninum Niclas...

Grænlendingar eru sárir og reiðir

Forsvarsmenn og Handknattleikssamband Grænlands og landsliðsmenn eru ævareiðir vegna ákvörðunar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í gær að senda Bandaríkjamönnum farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar.Grænlendingar hafa þegar mótmælt við IHF og segja ákvörðun...
- Auglýsing -

Molakaffi: Danskt í morgunsárið

Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup hefur samið við SC Magdeburg til þriggja ára. Vistaskipti hans taka gildi um mitt næsta ár. Saugstrup  er einn fjölmargra leikmanna danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold á undanförnum árum sem semur við þýskt félagslið eftir að...

Breytingar hjá Alfreð

Alfreð Gíslason, landsliðsliðsþjálfari Þýskalands í karlaflokki, hefur orðið, eins og fleiri landsliðsliðsþjálfarar, að gera breytingar á landsliðshópi sínum. Markvörðurinn, Andreas Wolff, og skytturnar Philipp Weber og Steffen Weinhold þurftu að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Bosníu í...

Bandaríkin með á HM

Bandaríska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti þetta í morgun. Þar með var hoggið á hnút sem verið hefur óleystur vegna þess að undankeppni Norður og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -