Leikmenn landsliðs Norður-Makedóníu bíða í rásblokkunum eftir skipun um að leggja fyrirvaralaust af stað til Egyptalands og hlaupa í skarðið sem varaþjóð á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Eftir fregnir síðustu daga um smit í hópum landsliða sem ætla...
Enn bætist í hóp þeirra landsliða sem taka þátt í HM í handknattleik þar sem kórónuveiran leikur lausum hala. Í morgun var greint frá því að bandaríska landsliðið væri meira og minna í einangrun eftir að átján smit uppgötvuðust...
Ástandið innan bandaríska landsliðsins í handknattleik karla er vægast sagt hræðilegt. Átján af 30 manna leikmannahópi eru smitað af kórónuveirunni og verða í sóttkví á næstunni í Danmörku þar sem landsliðið hefur verið æfingar síðustu daga. Norðmaðurinn Robert Hedin,...
Enn einn leikmaðurinn hefur fallið úr þýska landsliðshópnum í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið en þýska landsliðið fer til Egyptalands í dag. Hægri skyttan Christian Dissinger ákvað í gær að draga sig út úr hópnum. Hann er að minnsta kosti níundi...
Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum við undirbúninginn fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem nú stendur fyrir dyrum í Egyptalandi. Mjög miklar takmarkanir hafa verið á æfingum víða en óvíða hefur það þó verið eins strangt og...
Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, krækti í gott stig í undankeppni EM þegar það náði jafntefli við Slóvena, 27:27, í Celje. Hollendingar eru þar með komnir með þrjú stig eftir þrjá leiki eins og...
Engir áhorfendur verða á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á miðvikudagskvöld. Allir leikir mótsins verða leiknir fyrir luktum dyrum eins og leikmenn og þjálfarar hafa óskað eftir. Þetta var ákveðið í dag af mótshöldurum og yfirvöldum...
Boðið var upp á þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk 10. umferð. Dagskráin í dag hófst á leik Bietigheim og Krim sem fór fram á heimavelli þýska liðsins. Heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti...
Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...
Norðmenn skelltu heimsmeisturum Dana í síðasta leik liðanna, 36:34, fyrir HM í handknattleik karla. Norska landsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir í hálfleik, 21:17.Leikið var í Kolding á Jótlandi...
Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...
Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...
Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...
Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...
Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...