Örvhenti hornamaðurinn, Valter Chrintz, hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska stórliðið Füchse Berlin. Svíinn kemur til þýska félagsins frá Kristianstad í Svíþjóðar þar sem Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson eru.Þýska félagið hefur leitað að örvhentum...
Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...
Tímabil eftir tímabil hefur Meistaradeild kvenna alið af sér nýjar stjörnur í heimi kvennahandboltans. Spurningin núna er ekki hvort heldur hvaða leikmenn munu ná að brjóta sér leið í fram sviðsljósið og festa sig í sessi sem leikmenn á...
Flest bendir til þess að aðeins verði einn leikstaður í Noregi í stað þriggja á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fer í desember. Sennilega verður sami háttur hafður á í Danmörku eftir því sem greint er frá í...
Það verða ungverska liðið Veszprém og Evrópumeistarar Vardar frá Norður-Makedóníu sem mætast í úrslitaleik hinnar geysisterku Austur-Evrópudeildar, SEHA - Gazprom league, í handknattleik karla á sunnudaginn.Þetta liggur fyrir eftir að Veszprém lagði Meskhov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 28:24, í undanúrslitum...
Tveir þrautreyndir og fyrrverandi landsliðsmarkverðir Spánar eru síður en svo af baki dottnir þótt þeir séu komnir nokkuð inn á fimmtugasta áratuginn í aldri. José Manuel Sierra sem er 42 ára gekk fyrir skömmu til liðs við Bidasoa...
Igor Vori, sem var árum saman línumaður króatíska landsliðsins og nokkurra öflugra félagsliða í austurhluta Evrópu, tók í sumar við þjálfun RK Zagreb sem m.a. á sæti í Meistaradeild Evrópu og hefur lengi verið fremsta félagslið Króatíu. Þetta er...
Einn fremsti handknattleiksmarkvörður sögunnar, Arpad Sterbik, lagði keppnisskóna á hilluna í sumar, 41 árs gamall. Sterbik verður þó áfram viðloðandi handboltann því hann er nú markvarðaþjálfari ungverska liðsins Veszprém sem hann lék m.a. með tvö síðustu ár ferilsins milli...
Nú er rétt rúm vika þangað til keppni hefst í Meistaradeild kvenna en handbolti.is ætlar að fylgjast grannt með keppninni. Þess vegna er ekki úr vegi að fara yfir stærstu félagaskipti sem áttu sér stað í sumar. Það er...
Spánverjinn Ambros Martin hætti óvænt sem þjálfari rússneska kvennaliðsins Rostov-Don í lok júlí eftir tveggja ára starf. Undir stjórn Ambros varð Rostov-Don tvisvar rússneskur meistari, einu sinni bikarmeistari og tvisvar meistari meistaranna auk þess sem liðið hafnaði í öðru...
Þótt keppnistímabilið í spænska handknattleiknum sé varla hafið eru forráðamenn stórliðs Barcelona þegar farnir að huga að endurbótum á liðinu fyrir keppnistímabilið 2021/22. Ef marka má fréttir frá Spáni hjá miðlinum handball100x100 hafa stjórnendur Barcelona hug á að skipta...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen í Þýskalandi og landsliðsþjálfari Íslands í karlaflokki, krækti m.a. í þýsku landsliðsmennina Tomi Kastening og Silvio Heinevetter í sumar. Sá síðarnefndi hefur árum saman verið markvörður Füchse Berlin. Fleiri leikmenn bættust í hópinn hjá Melsungen...
Norska stórstjarnan Sandor Sagosen segir að íþróttalegt umhverfi sé á allt öðru og hærra stigi hjá þýska meistaraliðinu THW Kiel en franska meistaraliðinu PSG í París. „Hjá PSG geldur handboltinn fyrir að vera íþrótt númer tvö á eftir fótboltanum....
Það er kunnara en frá þurfi að segja að handknattleiksfélög um alla Evrópu hafa orðið fyrir þungum búsifjum eins og margir aðrir vegna covid19 farsóttarinnar. Mörg hafa átt í erfiðleikum með að standa skil á launum og öðrum greiðslum...
Kiril Lazarov, einn fremsti handknattleiksmaður síðustu tveggja áratuga, segist reikna með að rifa seglin við lok þessarar leiktíðar, næsta vor. „Ég held að þetta sé að verða komið gott hjá mér,“ sagði Lazarov í samtali við króatíska fjölmiðilinn Vecernji...