Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Sergei Gorbok hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti í gær að nú væri mál til komið að leggja skóna á hilluna. Gorbok er 37 ára gamall og hefur leikið með mörgum af fremstu handknattleiksliðum Evrópu s.s....
„Okkar ólán var að það lak út að við værum að ræða við Alfreð Gíslason. Auðvitað lögðu menn saman tvo og tvo og fengu út fjóra þegar Alfreð Gíslason var kominn til Moskvu. Menn áttuðu sig á að hann...
Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað í dag með fimm leikjum. Úrslitin urðu dálítið eftir bókinni frægu en þó lentu ríkjandi meistarar í Györ í töluverðum vandræðum í Moskvu og á tímabili stefni allt í fyrsta tap...
Meistaradeild kvenna hefst í dag , laugardaginn, 12. september. Við á handbolti.is höfum síðustu daga kynnt þau 10 lið sem við teljum að muni berjast um að komast í Final4, úrslitahelgina í Búdapest í maí. Í fimmtu...
Hinn 19 ára gamli leikstjórnandi Michal Olejniczak kvaddi SMS Gdansk í sumar og gekk til liðs við meistarana í Kielce þar sem hann mun veita Hauki Þrastarsyni samkeppni en Olejniczak þykir einstaklega efnilegur handknattleiksmaður eins og Haukur og var...
Danska handknattleikssambandið ætlar að halda sig við tvo leikstaði þegar Evrópumót kvenna í handknattleik fer þar fram að hluta til í desember. Danir verða gestgjafar mótsins á ásamt Norðmönnum sem ætla að fækka keppnisstöðum úr þremur í einn eins...
Meistaradeild kvenna hefst á laugardadaginn og við á handbolti.is notum þessa viku í það að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Í fjórðu og næst síðustu...
Norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aðeins verður leikið í nýju íþróttahöllinni í Þrándheimi á Evrópumóti kvenna í handknattleik í desember. Norðmenn verða gestgjafar mótsins ásamt Dönum. Danska handknattleikssambandið hefur ekki enn gert upp hug sinn en það ætlar að...
Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is höldum áfram þessa viku við að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Nú er komið að...
Spænska stórstjarnan Raúl Enterríos ákvað að framlengja samning sinn við Barcelona um eitt ár. Enterrios er orðinn 39 ára gamall.Danski landsliðsmaðurinn René Toft Hansen flutti heim til Danmerkur í sumar og skrifaði undir þriggja ára samning við Bjerringbro/Silkeborg á...
Spænska 1.deildin í handknattleik karla hófst loksins í gærkvöldi, nærri vikur síðar en gert var ráð fyrir, en ný uppspretta kórónuveirunnar hefur sett strik í reikninginn víða þar í landi. Upphaflega stóð til að flauta til leiks á fimmtudaginn...
Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Í...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest fyrri ákvörðun sína að úrslitahelgi Meistaradeildar karla, final4, fyrir árið 2020 fari fram í Lanxess-Arena í Köln dagana 28. og 29. desember nk. Leikjum undanúrslita og úrslita sem fram áttu að fara í byrjun...
Hinn tvítugi leikstjórnandi Torben Matzken yfirgaf Füchse Berlin í sumar og gekk til liðs við Kadetten Shaffhausen í Sviss og varð þar með lærisveinn Aðalsteins Eyjólfssonar sem tók við þjálfun svissneska meistaraliðsins um mitt ár eftir margra ára veru...
Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Við...