Útlönd

- Auglýsing -

Frábær tilþrif – myndskeið

Eftir leiki sem fram fóru um síðustu helgi var gert hlé á keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik vegna Evrópumótsins sem hefst 3. desember. Þótt dagskrá keppninnar hafi farið úr skorðum undanfarnar vikur vegna kórónuveirunnar þá hefur það ekki...

Kurtovic má róa á ný mið

Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic leikur ekki meira með ungverska stórliðinu Györi, að sinni að minnsta kosti. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í morgun. Henni er frjálst að leita að leigusamningi hjá öðru liði nú...

Molakaffi: Groot rifar seglin – Rasmussen með Svartfellinga

Hollenska handknattleikskonan Nycke Groot tilkynnti í gær að hún ætli að leggja keppnisskóna á hilluna við lok leiktíðar á komandi vori. Groot hefur leikið með Odense Håndbold frá 2019 en var þar á undan m.a. í fjögur ár hjá...
- Auglýsing -

Bertelsen hefur fengið grænt ljós

Ellefu dögum áður en flautað verður til fyrsta leiksins á Evrópumóti kvenna í handknattleik hafa dönsk heilbrigðisyfirvöld gefið grænt ljós fyrir að mótið fari fram þar í landi. Skömmu fyrir hádegið staðfesti Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, heimild til mótahaldsins...

Molakaffi: Broch æfir á ný, Adžić hættur og Svíinn rekinn

Yvette Broch, ein fremsta línukona sinnar samtíðar, hefur óskað eftir því að fá að æfa með franska liðinu Metz. Broch, sem er 29 ára gömul og á að baki 118 landsleiki fyrir Holland, hætti skyndilega í ágúst 2018. Hún...

Franskur dagur á kostnað Dana

Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk níundu umferðinni í Meistaradeild kvenna. Þetta var jafnframt síðasta umferðin í Meistaradeildinni áður en að keppni hefst á Evrópumeistaramótinu í desember.  Franska liðið Metz...
- Auglýsing -

Halda ótrauðir áfram eftir neyðarfund

Stjórn danska handknattleikssambandsins samþykkti á fundi sínum fyrir hádegið að halda áfram undirbúningi vegna Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn skorti samþykki heilbrigðisyfirvalda að Danir verði gestgjafar mótsins.Stjórnin hittist á neyðarfundi í morgun þar sem farið var yfir stöðuna...

Leitinni að eftirmanni Karabatic er loksins lokið

Forráðamenn franska stórliðsins hafa loksins klófest mann til að hlaupa í skarðið fyrir stórstjörnuna Nikola Karabatic sem verður frá keppni næstu mánuði með slitið krossband. Í gær gekk félagið frá samningi við hollenska handknattleiksmanninn og miðjumanninn Luc Steins.Steins kemur...

Fjörtíu og fimm leikir án taps

Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og að þessu sinni voru það ungversku liðin FTC og Györ sem áttu sviðið. FTC vann sinn annan leik í röð og jafnframt var þetta þriðji sigurleikur liðsins...
- Auglýsing -

Neyðarfundur í fyrramálið

Formaður danska handknattleikssambandsins, Per Bertelsen, hefur boðað stjórn sambandsins til neyðarfundar í fyrramálið klukkan 11 að staðartíma. Þar verður tekin afstaða til þess hvort Danir gefi mótahald EM upp á bátinn eða bíði áfram eftir svörum frá yfirvöldum í...

Þolinmæðin er að bresta

Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, DHF, segist vera að missa þolinmæðina við að bíða eftir svörum frá heilbrigðis,- og sóttvarnayfirvöldum vegna Evrópumótsins í handknattleik kvenna sem til stendur að Danir sjái alfarið um að halda. Innan við hálfur mánuður...

Molakaffi: Ekki spenntir fyrir HM, Dibirov í eftirsóttum hóp, farinn heim og Motor vann

Niklas Landin, landsliðsmarkvörður Dana og þýska meistaraliðsins THW Kiel, segist ekki vera hrifinn af því að heimsmeistaramótið í handknattleik fari fram í janúar. “Eins og ástandið er í heiminum í dag er ég ekki hrifinn að því að taka...
- Auglýsing -

Eftirmaður Arons er hættur

Eftirmaður Arons Kristjánssonar í stóli landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla staldraði stutt við í starfi. Þjóðverjinn Michael Roth var ráðinn til starfans í haust en hefur nú látið af störfum eftir að hafa stýrt landsliðið Barein í tveimur leikjum...

Fer Györ taplaust inn í EM-hléið?

Um helgina fer fram níunda umferðin í Meistaradeild kvenna og er það jafnframt síðasta umferðin áður en Evrópumeistaramótið hefst í Danmörku. Það verður boðið uppá fimm leiki um helgina þar sem meðal annars Brest tekur á móti Odense og...

Þórir:„Hvað þarf að gerast til að hætt verði við?“

„Ég get verið hreinskilinn með það en á síðustu dögum og vikum hef ég velt því fyrir mér hvort rétt væri að hætta við EM við þessar aðstæður sem ríkja. Óvissan er svo mikil,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -