Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Katsigiannis til Löwen og nýr þjálfari hjá CSKA

Rhein-Neckar Löwen hefur samið við markvörðurinn Nikolas Katsigiannis um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð og hlaupa í skarðið fyrir Mikael Appelgren sem verður fjarri keppni næstu mánuði vegna meiðsla. Katsigiannis er 38 ára gamall og hefur víða...

Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz

Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk í þessum...

Verða að takmarka fjölda áhorfenda

Forráðamönnum franska handknattleiksliðsins Nantes hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar af sóttvarnaryfirvöldum í Pays de la Loire-héraði og gert að taka við verulega færri áhorfendum á heimaleikjum liðsins á næstu vikum. Ástæðan er sú að kórónuveirunni hefur vaxið fiskur um...
- Auglýsing -

Norðmaðurinn taldi Ekberg hughvarf

Norðmaðurinn Glenn Solberg sem síðla vetrar í ár tók við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Svíar eiga að mæta Kósóvó og Rúmeníu í undankeppni EM 5. og 8. nóvember....

Fer sá norski til Parísar?

Norski markvörðurinn Torbjörn Bergerud er sagður verða næsti markvörður franska stórliðsins PSG. Í síðustu viku var greint frá því að hann ætli ekki að endurnýja samning sinn við Flensburg-Handewitt áður en núverandi samningur rennur út næsta sumar.Vefsíðan handball-planet segist...

Fimm bestu mörk helgarinnar – myndskeið

Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm bestu mörkunum úr leikjunum sjö sem leiknir voru.https://twitter.com/i/status/1315608154617511936Ítarlega var fjallað um leikina á handbolti.is í gær.https://www.handbolti.is/meistaradeild-gyori-stodvadi-danina/
- Auglýsing -

Meistaradeild: Györi stöðvaði Danina

Fjórða umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en kórónuveiran hélt þó áfram að setja strik í reikninginn þar sem einum leik var frestað og einhver lið voru án leikmanna.Danska liðið Odense hefur hlotið verðskuldaða athygli á þessari...

Grímuleikur á Spáni – myndskeið

Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...

Stjórnaði úr einangrun í gegnum Facetime

Nú þegar kórónuveira setur strik í reikninginn víða þar sem hún leikur lausum hala er ýmsum brögðum beitt til þess að halda lífinu eins eðlilegu og hægt er. Danski handknattleiksþjálfarinn Helle Thomsen er í einangrun í bæ í Tyrklandi...
- Auglýsing -

Sjónvarpsstöð vill skaðabætur frá félögum

Danska sjónvarpsstöðin TV2 ætlar að sækja rétt sinn gagnvart samtökum úrvalsdeildarliða í efstu deildum handknattleiksins þar í landi vegna kappleikja sem stöðin hafði keypt sýningarrétt á en fóru aldrei fram í vor eftir að kórónuveiran fór að leika lausum...

Molakaffi: Šola ráðinn, grímuskylda og Grétar Ari

Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola,  sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar,  er ellefti þjálfarinn sem...

Meistaradeild: Mörk mætir fyrri félögum í Kristiansand

Meistaradeild kvenna í handknattleik fer aftur af stað á morgun eftir tveggja vikna landsliðshlé. Stórleikur helgarinnar er án efa leikur Vipers og CSM Bucaresti en bæði lið eru með fullt hús stiga í A-riðli. Það er þó ekki...
- Auglýsing -

Konur dæma alla leiki EM

Í fyrsta sinn dæma konur alla leiki á Evrópumóti landsliða í kvennaflokki þegar mótið fer fram í Noregi og Danmörku í desember. Þetta var tilkynnt í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá hvað tíu dómarapör hafi verið valin...

Tíundi þjálfarinn rekinn á fjórum árum

Igor Vori mátti axla sín skinn í morgun eftir fimm mánuði í starfi sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hjá fáum félögum er stóll þjálfara heitari en hjá króatíska meistaraliðinu en Vori er tíundi þjálfari liðsins á fjórum árum...

Hrókeringar markvarða á næstunni

Danksi markvörðurinn Kevin Møller flytur á ný til Flensburg næsta sumar og leysir af Norðmanninn Torbjørn Bergerud sem hefur ákveðið að róa á önnur mið þegar samningur hans við félagið rennur út.Møller var markvörður Flensburg frá 2014 til 2018...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -