- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Mørk, Oftedal, Danir, Spánn tapaði, Dagur, Thomsen, Höghielm

Nora Mørk skoraði átta mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það lagði danska landsliðið, 26:24, í vináttuleik í Gjøvik Fjellhall í gærkvöld. Um leið var þetta síðasti landsleikur Stine Oftedal á heimavelli en hún hættir handknattleik eftir...

Molakaffi: Richardson, Kühn, Sola, Genty, Kouyaté

Franski landsliðsmaðurinn Melvyn Richardson gengur til liðs við pólska meistaraliðið Wisla Plock frá og með sumrinu 2025. Félagið sagði frá þessu í fyrradag en orðrómur um væntanleg vistaskipti Richardson hefur verið uppi síðustu vikur. Richardson leikur með Barcelona og...

Veszprém skipt út fyrir PSG – HM félagsliða fært til Kaíró

Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að veita ungverska meistaraliðinu Veszprém keppnisrétt á heimsmeistaramóti félagsliða í karlaflokki sem fram fer frá 27. september til 3. október í Kaíró í Egyptalandi. Áður hafði verið greint frá að boðssætið kæmi í hlut franska...
- Auglýsing -

Lyfjamál Portners tekið fyrir á ný

Lyfjaeftirlit þýska íþróttasambandsins ákveður í næstu viku hvort það taki upp mál svissneska markvarðarins Nikola Portner og leikmanns þýska meistaraliðsins SC Magdeburg. Í lok síðasta mánaðar vísaði lyfjanefnd þýska handknattleikssambandsins málinu frá og ákvað að úrskurða Portner ekki í...

Molakaffi: Gorbunovs, Vyakhireva, Wille, Mathé, Srna, Madsen

Lettinn Raivis Gorbunovs sem lék um skeið með Herði á Ísafirði hefur samið við þýska 2. deildarliðið HSG Konstanz til tveggja ára. Eftir að Gorbunovs hvarf frá Herði haustið 2021 var hann með Bergsøy í neðri deildum norska handknattleiksins...

Molakaffi: Inga, Svavar, Sigurður Hlynur, Kári, Mem, Mahé, Nacinovic, Madsen

Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Hún hefur verið mikilvægur hlekkur í meistaraflokksliði Selfoss undanfarin fjögur ár, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Umf. Selfoss í gær. Selfossliðið vann Grill 66-deildina með yfirburðum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hlynur, Sigurður, Svavar, Hoxer, Lindberg, Guðmundur, Arnór, Einar

Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leik Færeyinga og Svisslendinga í fyrstu umferð C-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Slóveníu klukkan 10 í dag. Þar með er ekki öll sagan sögð því Hlynur verður einnig eftirlitsmaður á leik Spánar...

Molakaffi: Hansen og fleirum dæmdar bætur, hagnaður, vináttuleikur

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er á meðal 23 danskra íþróttamanna sem vann mál sem höfðað var gegn veðmálafyrirtækinu Bet365 fyrir ólöglega notkun á ímynd þeirra í tengslum við auglýsingar veðmálafyrirtækisins. Meðal annarra þekktra danska íþróttamanna sem var í hópnum...

Vyakhireva seld fyrir metfé frá Vipers til Brest – sumarleyfið ónýtt

Franska handknattleiksliðið Brest Bretagne hefur keypt rússnesku handknattleikskonuna Önnu Vyakhireva frá norsku meisturunum Vipers Kristiansand fyrir metfé, alltént þegar kvenkyns handknattleiksmaður á í hlut. Kaupverðið er 170.000 evrur, jafnvirði liðlega 25 milljóna króna, eftir því sem m.a. kemur fram...
- Auglýsing -

Markvörður norska landsliðsins kemur í kjölfar Viktors Gísla

Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud kveður norska meistaraliðið Kolstad sumarið 2025 og gengur til liðs við pólsku meistarana, Wisla Plock. Þetta var staðfest í morgun. Viktor Gísli samdi við Wisla Plock í síðasta mánuði til eins árs, út leiktíðina 2025....

ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...

Molakaffi: Bellahcene, Wolff, Viktor, Jørgensen, Cañellas

Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene er m.a. orðaður við Nantes eftir að THW Kiel samdi við þýska landsliðsmarkvörðinn Andreas Wolff í síðustu viku. Forráðamenn Nantes munu vera að leita markvarðar eftir að Viktor Gísli Hallgrímsson gekk til liðs við Wisla...
- Auglýsing -

Gjaldþrot blasir við einu þekktasta félagsliði Evrópu

Eitt þekktasta handknattleikslið í Evrópu í kvennaflokki, ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi, stendur á brauðfótum eftir að lang stærsti fjárhagslegi bakhjarlinn, Bemax, sagði skilið við félagið. Líklegra en ekki er að ŽRK Budućnost verði gjaldþrota eða a.m.k. verði ekki áfram...

Skellur í síðari leiknum – Reistad meiddist

Eftir stórsigur á franska landsliðinu á fimmtudaginn, 34:22, þá tapaði norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, með sex marka mun í síðari vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Frakklandi í gær, 25:19. Aðeins var eins marks munur á liðunum...

Molakaffi: Popovic, Edwige, Lazovic, Spánn, Argentína

Þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands, Bojana Popovic, er sögð hætt þjálfun meistaraliðsins Buducnost. Popovic hefur þjálfað liðið í fjögur ár. Hún tók fljótlega við þjálfun eftir að keppnisskórnir fóru upp á hillu. Ekki liggur ljóst fyrir af hverju Popovic er hætt en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -