- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Jacobsen, Barrufet, Dujshebaev, Svíar töpuðu

Nikolaj Jacobsen þjálfari danska karlalandsliðsins lætur ekki annir vegna undirbúnings danska karlalandsliðsins í handknattleik fyrir Ólympíuleikana tefja sig frá því að stýra 16 ára liði GOG frá Fjóni á Partille Cup-mótinu í Svíþjóð. Jacobsen þjálfar liðið í sjálfboðavinnu og...

Molakaffi: Marguč, Cikusa, vaknað upp við vondan draum, Slovan Ljubljana

Slóvenar misstu mikilvægan leikmann úr Ólympíuhópi sínum í handknattleik karla í fyrradag þegar hægri hornamaðurinn Gašper Marguč meiddist. Ljóst er að hann verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum sem hefjast undir mánaðarlok. Ungur og efnilegur handknattleiksmaður, Petar Cikusa, sem vakið...

Reistad skoraði átta mörk í stórsigri norska landsliðsins á Frökkum

Þórir Hergeirsson fagnaði sigri með norska landsliðinu sínu gegn því franska þegar Evrópumeistararnir og heimsmeistararnir í handknattleik kvenna mættust í fyrri vináttuleiknum í Pau í suðvesturhluta Frakklands í kvöld, 34:22. Noregur var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleiks, 15:11....
- Auglýsing -

Cindric kemur í kjölfar þjálfarans

Króatíski landsliðamaðurinn Luka Cindric eltir þjálfarann Xavi Pascual frá Dinamo Búkarest til ungverska meistaraliðsins Veszprém og verður m.a. samherji Bjarka Más Elíssonar. Veszprém staðfesti komu hins þrítuga Cindric til félagsins í dag. Orðrómur kveiknaði strax við brottför Pascual frá...

Wolff er orðinn leikmaður THW Kiel

Þýska stórliðið THW Kiel staðfesti eftir hádegið að gengið hafi verið frá kaupum á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff frá pólska liðinu Industria Kielce. Endalausar fregnir hafa verið í þýskum fjölmiðlum síðustu mánuði um endurkomu markvarðarins í þýska handknattleikinn. Lengi...

Hansen er í hóp heimsmeistaranna sem tekur þátt í ÓL

Nikolaj Jacobsen þjálfari danska landsliðsins hefur valið þá 14 leikmenn sem hann teflir fram á Ólympíuleikunum í sumar auk þriggja leikmanna sem verða utan hóp og til vara ef á þarf að halda. Fátt kom á óvart í valinu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Nýtt samstarf, meiri peningur, Saugstrup, Ladefoged, Mahé

Japanska fyrirtækið Daikin Airconditioning verður megin styrktaraðili þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla næstu tvö ár og verður deildin þar með nefnd eftir fyrirtækinu, Daikin HBL. Samkvæmt heimildum Handball-world/Kicker mun fyrirtækið leggja fimm milljónir evra inn í deildina ár...

Danskt og franskt handknattleiksfólk ráðandi í liðum ársins

Danskt handknattleiksfólk setur sterkan svip á úrvalslið síðustu leiktíðar í Evrópu sem Handknattleikssamband Evrópu stóð fyrir vali á í annað sinn á dögunum. Tvær danskar konur eru í úrvalsliði kvenna og fjórir eru í karlaliðinu af átta. Frakkar eiga...

Evrópumeistararnir verða í hörkuriðli – ný lið mæta til leiks

Dregið hefur verið í riðla Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki fyrir komandi leiktíð. Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC verða í B-riðli ásamt m.a. Vipers Kristiansand frá Noregi og dönsku meisturunum Team Esbjerg að ógleymdum þýska meistaraliðinu HB Ludwigsburg, áður Bietigheim....
- Auglýsing -

Molakaffi: Allan, Elias, Vilhelm, Bjarni, Ortega, Karabatic, Adžić

Valsmaðurinn Allan Norðberg var markahæstur í færeyska landsliðinu í gær ásamt Elias Ellefsen á Skipagøtu þegar færeyska landsliðið vann japanska landsliðið í vináttuleik í Japan, 30:29. Allan og Elias skoruðu sjö mörk hvor. Hinn hornamaður færeyska landsliðsins, Hákun West...

Frakkar heimsmeistarar í fyrsta sinn í 20 ára flokki

Frakkland varð í dag heimsmeistari 20 ára landsliða kvenna eftir sigur á Evrópumeisturum Ungverjalands, 29:26, í hörku úrslitaleik í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Frakkar voru sterkari þegar á leið leikinn og fögnuðu sannfærandi sigri í...

HMU20: Dagskrá og úrslit síðustu leikdagana

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri sem staðið hefur yfir í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. júní. Mótinu lýkur með úrslitaleik um heimsmeistaratitilinn sunnudaginn 30.júní.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Entrerrios, Bolea, Kühn, Rebmann, Kireev

Einn af þekktari handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum, Alberto Entrerrios, líkar vel lífið við þjálfun í Frakklandi. Hann tók við þjálfun 2. deildarliðsins Limoges fyrir tveimur árum og þótt liðið hafi siglt lygnan sjó um miðja deild í vetur...

Molakaffi: Karabatic, Guðjón, Kuzmanovic, Rebmann, Elmar, Bult

Franski landsliðsmaðurinn Luka Karabatic hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið PSG til tveggja ára. Bróðir hans, Nikola, ætlar á hinn bóginn að hætta allri handknattleikskeppni að loknum Ólympíuleikunum sem hefst eftir um mánuð. Staðfest var í gær að Gummersbach,...

Molakaffi: Szilagyi, Wolff, þjóðarhöll, fleiri mót í Skopje

Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel sagði fregnir NRD frá í fyrradag um að samkomulag væri í höfn á milli félagsins og pólska liðsins Industria Kielce um kaup Kiel á landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff ættu ekki við rök að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -