Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikolas Portner verður ekki dæmdur í keppnisbann í þýska handknattleiknum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi síðla í mars. Það er niðurstaða lyfjanefnda deildarkeppninnar sem segir í dag að Portner geti æft og leikið með Þýskalandsmeisturum...
Hinn þrautreyndi danski handknattleiksmaður, Hans Lindberg, hefur dregið sig út úr danska landsliðinu sem býr sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikana í sumar. Að sögn Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara tók Lindberg spiluðu persónulegar ástæður inn í ákvörðun Lindbergs. Líklegt má telja...
Þýska fréttastofan NDR fullyrti í gær að THW Kiel hafi náð samkomulagi við pólska liðið Industria Kielce um kaup á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff. Kaupin hafa legið í loftinu síðustu daga eftir að forráðamenn meistaraliðsins SC Magdeburg sögðust ekki...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik stendur yfir frá 23. til 25. júní. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið fara áfram í átta liða úrslit, liðin sem hafna í þriðja sæti hvers riðils...
Erik Veje Rasmussen hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari danska karlaliðsins Berringbro/Silkeborg. Þrjú ár eru liðin síðan Rasmussen kom síðast nærri þjálfun karlaliðs í úrvalsdeildinni. Hann tók sér frí frá þjálfun þegar liðið sem hann þjálfaði um langt árabil, Århus Håndbold,...
Viðureign Dana og Suður Kóreu í milliriðli 2 í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknatleik varð afar sögulegur en leikurinn fór fram í tveimur keppnishöllum í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrri hálfleikur var háður í Jane...
Sjö af tíu liðum sem óskuðu eftir sæti í þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð varð að ósk sinni þegar stjórn Handknattleikssambands Evrópu kom saman fyrir helgina til að afgreiða umsóknir fyrir næsta keppnistímabil. Þegar voru...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu.Hér...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik er kominn til Split í Króatíu þar sem hann verður annað árið í röð á meðal leiðbeinenda á námskeiðum fyrir unga markverði (www.handballgoalkeeper.com). Námskeiðið er haldið í tólfta sinn en á það mæta...
Borko Ristovski fyrrverandi landsliðsmarkvörður Norður Makedóníu hefur verið skipaður ráðherra íþróttamála í heimalandi sínu. Ristovski tekur við á næstu dögum og hefur þegar sagt af sér öllum störfum hjá handknattleiksliðinu Vardar. Ristovski lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum en...
Í gær var loksins staðfest að Spánverjinn Xavier Pascual hafi verið ráðinn þjálfari ungverska meistaraliðsins Veszprém sem Bjarki Már Elísson leikur með. Ráðningin hafði legið í loftinu í meira en hálfan mánuð eftir að Pascual náði samkomulagi um starfslok...
Aldrei hefur verið meiri aðsókn á leiki efstu deildar í þýska handknattleiknum í karlaflokki en á síðustu leiktíð. Að jafnaði voru 5.216 áhorfendur á hverjum leik. Er þetta í fyrsta sinn sem fleiri en fimm þúsund sækja hvern leik...
Aldrei hafa fleiri stundað handknattleik í Noregi en á síðasta ári. Skráðir iðkendur voru liðlega 142 þúsund og fjölgaði um átta þúsund frá árinu áður. Iðkendum fækkað tvö ár í röð, 2020 og 2021 vegna covid. Handknattleiksfólki í Noregi...
Olympiakos, andstæðingur Vals í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í síðasta mánuði, varð í dag grískur meistari í handknattleik karla í fjórða sinn, þar af í annað skiptið á þremur árum. Olympiakos lagði AEK Aþenu, meistara síðasta árs, með fjögurra marka mun...
Níu lið eru örugg um að eiga sæti í Meistaradeild karla á næstu leiktíð en alls verða þátttökulið 16 eins og undanfarin ár. Tólf lið sækjast eftir sætunum sjö sem eftir standa. Eins og í Meistaradeild kvenna þá komast...